27.08.2015
Kynning á íslenskum matvælum
Iceland's President
Sendiráðið vekur athygli á íslenskri matvælakynningu sem haldin verður í Nordatlantisk hus í Óðinsvéum dagana 22. og 23. október nk. Matvælahátíðin er haldin af sendiráðinu í samstarfi við Dansk-Íslenska viðskiptaráðið, Nordatlantisk hus, Restauran...
More
25.08.2015
Verk vikunnar - Hreyfing
Iceland's President
Verk vikunnar; Staðsetning: Churcillparken/Esplanaden, Movement eða Hreyfing. Tvær fígúrur vaxa upp úr kassaformi og snúa í sitt hvora áttina. Verkið er staðsett nálægt lóð Friheds Museum. Manneskjurnar eru fastar í kassanum en þó ekki því hugu...
More
18.08.2015
Verk vikunnar-Hlið
Verk vikunnar: Staðsetning: Churchillparken/Esplanaden. Gate eða Hlið. Álút manneskja horfir niður í vatnið. Tvö gler á brjósti mynda stólpa eða hlið en verkið stendur nálægt brúnni og hliði út í Kastellet.      
More
11.08.2015
Verk vikunnar - Kvika I og II
Iceland's President
Verk vikunnar: Staðsetning: Churchillparken/Esplanaden.  Magma I og Magma II eða Kvika I og Kvika II. Stellingin er full spennu og í brjósti annarrar manneskjunnar er rautt gler sem minnir á kviku jarðar og eldinn sem undir okkur er. Menneskjurn...
More
05.08.2015
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins í Herning
Heimsmeistaramót íslenska hestsins hófst í Herning í fyrradag. Á myndunum má sjá íslenska landsliðið ásamt aðstoðafólki og Benedikt Jónsson sendiherra sem teknar voru í móttöku á vegum íslenska sendiráðsins sl. sunnudag. Frekari upplýsingar um mó...
More
05.08.2015
Verk vikunnar Hlé I og II
Verk vikunnar: Sýning Steinunnar Þórarinsdóttur - PLACES Staðsetning Grønningen, Churchillparken/Esplanaden Intermission I og Intermission II eða Hlé I og Hlé II sýna manneskjur sem sitja á stóru íslensku bergi í hugleiðsluástandi. Þær eru úr sit...
More
27.07.2015
Verk vikunnar - Moment I
Verk vikunnar: Staðsetning Amagertorv 10. Moment I eða Augnablik I sýnir manneskju sem tekur sér frelsi til að hvíla sig og njóta augnabliksins í hinu hraða og fjölmenna umhverfi Amagertorv. Hún fylgist með vegfarendum en þeir geta líka sest niður ...
More
17.07.2015
Verk vikunnar: SEEDS I og II
Seeds I og II eða Fræ I og II sýnir tvær manneskjur sem eru sama formið en þó úr andstæðum efnum. Þær eru tengdar en samt ólíkar. Þær standa andspænis hvor annarri í ákveðinni fjarlægð þó, en með útrétta hönd.
More
07.07.2015
Verk vikunnar - Moment II
Iceland's President
Moment II eða Augnablik II. Rólegt umhverfið bíður upp á stund milli stríða. Manneskjan fylgist með vegfarendum sem ganga um stíginn fyrir framan
More
30.06.2015
Verk vikunnar - ROTATION
Iceland's President
Rotation eða Snúningur - Verkið sýnir tvær manneskjur koma upp úr kassa og ná að snúa sér mismikið í átt að glugga gallerís Christoffer Egelund til að skoða hvað þar er að gerast.  Hið lífræna form og áferð þeirra er andstæða hinna beinu lína kassans...
More
29.06.2015
Gildistími vegabréfa
Sendiráðið í Kaupmannahöfn vekur athygli íslenskra ferðamanna á frétt vísis hér að neðan varðandi 6-mánaða-regluna svokölluðu. Þ.e. sum lönd sem ferðast er til gera kröfu um að a.m.k. 6 mánuðir séu eftir af gildistíma vegabréfsins þegar landið er yfi...
More
23.06.2015
Verk vikunnar - STEDER
Verk vikunnar - STEDER Verk vikunnar frá sýningunni STEDER: Echo I og Echo II Strandgade 89, Norðurbryggja   Að þessu sinni eru verk vikunnar tvö. Echo I og Echo II. Echo I. (Fígúran sem snýr baki fram) sýnir mannesku fljóta í lausu lofti...
More
18.06.2015
Tónleikar í Jónshúsi
Graduale Futuri, stúlknakór frá Langholtskirkju heldur tónleika fimmtudaginn 18.júní kl.19:30 í Jónshúsi. Rósa Jóhannesdóttir stýrir kórnum og fram koma Steinar Guðjónsson gítarleikari og Ingimar Andersen saxófónleikari. Undirleikari á píanó er Har...
More
16.06.2015
Verk vikunnar - STEDER
Verk vikunnar frá sýningunni STEDER: Stoð/Pillar Strandgade 89, Norðurbryggja   Verkið sýnir manneskju úr áli sem vex uppúr íslenskri blágrýtissúlu. Verkið sýnir manneskjuna í viðkvæmni sinni vera hluti af styrkri stoð steinsins og um leið ís...
More
09.06.2015
París Norðursins frumsýning
Íslenska kvikmyndin París Norðursins verður frumsýnd n.k. fimmtudagskvöld kl 19:15 í Gloria Biografen. Að sýningu lokinni mun Sendiráð Íslands, 41shadows og Profile Pictures bjóða uppá létta hressingu.  
More
01.06.2015
Tvöfaldur ríkisborgararéttur
Upplýsingar um tvöfaldan ríkisborgararétt í Danmörku Í ljósi fyrirspurna sem sendiráðinu hafa borist, um tvöfaldan ríkisborgararétt í Danmörku, þá vill sendiráðið upplýsa um eftirfarandi.   Danska þingið samþykkti í lok síðasta árs lagab...
More
27.05.2015
Opnun sýningar Steinunnar Þórarinsdóttur
Sendiráðið vekur athygli á því að Steinunn Þórarinsdóttir mun opna "inni&úti" sýningu sína "PLACES" í Kaupmannahöfn næstkomandi föstudag 29. maí kl.17. Sýningin verður opnuð af yfirborgarstjóra Kaupmannahafnar Frank Jensen í Churchillparken sem e...
More
19.05.2015
Halldór Ásgrímsson látinn
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í gærkvöldi, 67 ára að aldri. Hann var lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands á árunum 1973 til 1975 og sat á Alþingi 1974 til 1978 og aftu...
More

Video Gallery

View more videos