29.07.2016
Lokað mánudaginn 1. ágúst
Sendiráðið verður lokað mánudaginn 1. ágúst á frídegi verslunarmanna. Minnum því á neyðarsímanúmerið 00354 545 9900.
More
29.06.2016
Tónleikar Gustav Ljunggren ásamt íslenskum vinum
Sendiráðið vekur athygli á að von er á sænska tónlistarmanninum Gustaf Junggren til Kaupmannahafnar. Junggren er þekktur fyrir að skapa sérstaka stemmningu á tónleikum sínum og að þessu sinni hefur Gustaf boðið tónlistarmönnunum Ólöfu Arnalds og Sk...
More
16.06.2016
Sendiráðið er lokað föstudaginn 17. júní
Lokað er í sendiráðinu á þjóðhátíðardag Íslendinga, föstudaginn 17. júní. Sendiráðið óskar Íslendingum gleðilegrar þjóðhátíðar. Neyðarsími utanríkisráðuneytisins í Reykjavík er 00354 5459925
More
14.06.2016
Aukaopnunartími vegna kosninga
Sendiráðið vekur athygli á að opið verður aukalega vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir komandi forsetakosningar sem hér segir: Laugardaginn 18. júní kl. 10:00-14:00, miðvikudaginn 22. júní kl. 16:00-19.00 og fimmtudaginn 23. júní kl. 16:00-19:0...
More
13.06.2016
Íslendingar í Horsens athugið
Hægt verður að kjósa utan kjörfundar hjá ræðismanni Íslands í Horsens föstudaginn 17. júní milli kl. 13:00 og 15:00 en ekki þann 15. júní eins og áður var tilkynnt.
More
09.06.2016
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson sendiherra afhenti í dag Rosen Plevneliev forseta Búlgaríu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Búlgaríu með aðsetur í Kaupmannahöfn.     
More
08.06.2016
EM fótbolti undir berum himni
EM LEIKIR ÍSLANDS OG SVÍÞJÓÐAR SÝNDIR Á STÓRSKJÁ Sendiráðið vekur athygli á því að leikir Íslands og Svíþjóðar, einu norrænu ríkjanna sem komust áfram í EM verða sýndir á stórskjá fyrir framan Norðurbryggju (Strandgade 91). Dagana 13/6 -22/6.  ...
More
01.06.2016
Listsýningar í sendiráði Íslands
Sendiráð Íslands minnir á að listafólki gefst kostur á að sækja um að sýna verk sín í fordyri/móttökurými þess við Strandgade 89 á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn. Sendiráðið hvetur því áhugasama til þess að senda beiðni þess efnis til umsjóna...
More
31.05.2016
Aukaopnunartími vegna kosninga
Sendiráðið vekur athygli á að opið verður aukalega vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir komandi forsetakosningar sem hér segir: Laugardaginn 18. júní kl. 10:00-14:00, miðvikudaginn 22. júní kl. 16:00-19.00 og fimmtudaginn 23. júní kl. 16:00-19:0...
More
27.05.2016
Sýningaropnun Hlynur Pálmason
Sýningin 10 km to shore með verkum eftir listamanninn Hlyn Pálmason opnar í anddyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn kl 16:30 þann 27. maí 2016.    Hlynur (f. 1984) er fæddur og uppalinn Hornfirðingur en hefur verið búsettur hér í Kaupmannahöf...
More
04.05.2016
Karlakór KFUM syngur í Danmörku
Sendiráð Íslands vekur athygli á að Karlakór KFUM á Íslandi heldur nokkra tónleika í Danmörku 13.-16. maí 2016. Kórinn heimsækir slóðir sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi. Föstudagur 13. maí kl. 18-19:  Vorið góða - Vor...
More
03.05.2016
Art Alive - Louisiana
Sendiráðið vekur athygli á Art Alive Festival sem haldin verður í Louisiana safninu í Humlebæk dagana 6.-7. maí n.k. En þess má geta að íslensku listamennirnir Ragnar Kjartansson og Ólafur Elíasson eru meðal þátttakenda á hátíðinni. Hátíðin verðu...
More
12.04.2016
Tónleikar Projeto Brasil!
Sendiráðið vekur athygli að Íslensk-dansk-sænska hljómsveitin Projeto Brasil! heldur útgáfutónelika í menningarhúsinu á Islandsbrygge miðvikudaginn 13. apríl. Kl 20. Projeto Brasil! er nýtt og spennandi samstarfsverkefni saxófónleikarans Sigurðar ...
More
01.04.2016
Frumsýning - Kvinden ved 1000 grader
Leikverkið Kvinden ved 1000 grader eftir samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar verður frumsýnt í Aveny T leikhúsinu á Frederiksberg þann 14. apríl n.k.  kl 20:00. Leikkonan Solbjørg Højfeldt var snögg að tryggja sér réttinn til þess að setja ve...
More
30.03.2016
Nordic Affect - tónleikar
Sendiráðið vekur athygli á tónleikum sem haldnir verða með kammersveitinni Nordic Affect í Koncertkirken á Blågårdsplads þann 15. apríl n.k. kl 20:00 Kammersveitin mætir beint frá Eistlandi þar sem þau koma til með að taka þátt í tónlistarhátíðinni...
More
07.03.2016
Tónleikar Trio Amerise
Sendiráðið vekur athygli á norrænum tónleikum með blásaratríóinu Trio Amerise, sem haldnir verða í Østerbro Koncertforening n.k. föstudag, 11. mars kl 20:00. Þar verður m.a. íslenskt verk á dagskrá eftir tónskáldið Hafdísi Bjarnadóttur. Trio Ameris...
More
03.03.2016
Ólafur Elíasson sæmdur riddaraorðu
Þann 23. febrúar var listamaðurinn Ólafur Elíasson sæmdur riddaraorðu lista og bókmennta af franska sendiherranum í Kaupmannahöfn, Francois Zimeray. Sendiherra Íslands Benedikt Jónsson var viðstaddur þetta hátíðlega tilefni. Sendiráð Íslands í Kaup...
More

Video Gallery

View more videos