01.06.2016
Listsýningar í sendiráði Íslands
Sendiráð Íslands minnir á að listafólki gefst kostur á að sækja um að sýna verk sín í fordyri/móttökurými þess við Strandgade 89 á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn. Sendiráðið hvetur því áhugasama til þess að senda beiðni þess efnis til umsjóna...
More
31.05.2016
Aukaopnunartími vegna kosninga
Sendiráðið vekur athygli á að opið verður aukalega vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir komandi forsetakosningar sem hér segir: Laugardaginn 18. júní kl. 10:00-14:00, miðvikudaginn 22. júní kl. 16:00-19.00 og fimmtudaginn 23. júní kl. 16:00-19:0...
More
27.05.2016
Sýningaropnun Hlynur Pálmason
Sýningin 10 km to shore með verkum eftir listamanninn Hlyn Pálmason opnar í anddyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn kl 16:30 þann 27. maí 2016.    Hlynur (f. 1984) er fæddur og uppalinn Hornfirðingur en hefur verið búsettur hér í Kaupmannahöf...
More
04.05.2016
Karlakór KFUM syngur í Danmörku
Sendiráð Íslands vekur athygli á að Karlakór KFUM á Íslandi heldur nokkra tónleika í Danmörku 13.-16. maí 2016. Kórinn heimsækir slóðir sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi. Föstudagur 13. maí kl. 18-19:  Vorið góða - Vor...
More
03.05.2016
Art Alive - Louisiana
Sendiráðið vekur athygli á Art Alive Festival sem haldin verður í Louisiana safninu í Humlebæk dagana 6.-7. maí n.k. En þess má geta að íslensku listamennirnir Ragnar Kjartansson og Ólafur Elíasson eru meðal þátttakenda á hátíðinni. Hátíðin verðu...
More
12.04.2016
Tónleikar Projeto Brasil!
Sendiráðið vekur athygli að Íslensk-dansk-sænska hljómsveitin Projeto Brasil! heldur útgáfutónelika í menningarhúsinu á Islandsbrygge miðvikudaginn 13. apríl. Kl 20. Projeto Brasil! er nýtt og spennandi samstarfsverkefni saxófónleikarans Sigurðar ...
More
01.04.2016
Frumsýning - Kvinden ved 1000 grader
Leikverkið Kvinden ved 1000 grader eftir samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar verður frumsýnt í Aveny T leikhúsinu á Frederiksberg þann 14. apríl n.k.  kl 20:00. Leikkonan Solbjørg Højfeldt var snögg að tryggja sér réttinn til þess að setja ve...
More
30.03.2016
Nordic Affect - tónleikar
Sendiráðið vekur athygli á tónleikum sem haldnir verða með kammersveitinni Nordic Affect í Koncertkirken á Blågårdsplads þann 15. apríl n.k. kl 20:00 Kammersveitin mætir beint frá Eistlandi þar sem þau koma til með að taka þátt í tónlistarhátíðinni...
More
07.03.2016
Tónleikar Trio Amerise
Sendiráðið vekur athygli á norrænum tónleikum með blásaratríóinu Trio Amerise, sem haldnir verða í Østerbro Koncertforening n.k. föstudag, 11. mars kl 20:00. Þar verður m.a. íslenskt verk á dagskrá eftir tónskáldið Hafdísi Bjarnadóttur. Trio Ameris...
More
03.03.2016
Ólafur Elíasson sæmdur riddaraorðu
Þann 23. febrúar var listamaðurinn Ólafur Elíasson sæmdur riddaraorðu lista og bókmennta af franska sendiherranum í Kaupmannahöfn, Francois Zimeray. Sendiherra Íslands Benedikt Jónsson var viðstaddur þetta hátíðlega tilefni. Sendiráð Íslands í Kaup...
More
26.02.2016
Þriggja ára reglan
Þriggja-ára-reglan um varanlegan búseturétt íslenskra ríkisborgara í  Danmörku Af gefnu tilefni vill sendiráðið upplýsa Íslendinga, búsetta í Danmörku, um þær dönsku lagareglur sem gilda um rétt Íslendinga, sem og annarra norrænna ríkisborgara, t...
More
10.02.2016
Páll Sólnes sýnir í Sendiráði Íslands
Iceland's President
Listamaðurinn Páll Sólnes mun opna myndlistarsýningu í anddyri sendiráðs Íslands fimmtudaginn 11. febrúar kl 16:00. Páll Sólnes er fæddur og uppalinn á Brekkunni á Akureyri, en að loknu stúdentsprófi fluttist hann til Kaupmannahafnar, þar sem han...
More
29.01.2016
Jón Engilberts sýning
Sýning á grafíkverkum Jóns Engilberts í Nordatlantisk Hus í Odense Sýningin Sumarnótt - Sommernat,  á grafíkverkum hins ástsæla listamanns Jóns Engilberts hófst þann 28. janúar og stendur til 11. mars í Nordatlantisk Hus i Óðinsvéum. Þetta er ...
More
05.01.2016
Páll Sólnes - sýningaropnun
Sendiráð Íslands vekur athygli á sýningaropnun Páls Sólnes, n.k. laugardag, þann 9. janúar kl 13:00 - 15:00 í Birkerød gl. Præstegård Stationsvej 32, 3460 Birkerød.
More
30.11.2015
Nýjar reglur um ökuskírteini
Danskar reglur um skyldu til að skipta íslenskum ökuskírteinum yfir í dönsk ökuskírteini (2-ára reglan). Undanfarið hafa sendiráðinu borist fyrirspurnir um það hvaða reglur gildi um notkun íslenskra ökuskírteina í Danmörku. Einkum hefur verið s...
More
25.11.2015
Um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara
Innanríkisráðuneytið minnir á að íslenskir ríkisborgarar, sem átt hafa lögheimili hér á landi en sest hafa að erlendis eiga kosningarrétt við alþingiskosningar, forsetakosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi í átta ár frá því þeir fluttu l...
More
23.11.2015
Vegna framlengingar vegabréfa
Iceland's President
Þeir sem hafa nú undir höndum framlengd vegabréf og þurfa á flýtiútgáfu nýs vegabréfs að halda munu greiða fyrir slíka útgáfu sama gjald og um venjulega útgáfu væri að ræða til næstu áramóta. Ráðuneytið beinir þeim tilmælum til Þjóðskrár Íslands að...
More
18.11.2015
Framlenging vegabréfa gildir lengst til 24. nóvember
Innanríkisráðherra hefur skrifað undir breytingu á reglugerð um vegabréf sem er í því fólgin að felld verður niður heimild til framlengingar á vegabréfum sem runnið hafa út. Breytingin er til komin þar sem reglur Alþjóða flugmálastofnunarinnar, ICA...
More

Video Gallery

View more videos