04.01.2006
Helgihald Íslendinga í Danmörku
Iceland's President
Sendiráðsprestur sinnti um helgihald meðal Íslendinga í Danmörku eins og hefð er fyrir og stóð fyrir guðþjónustum í sex borgum um og fyrir jólahátíðina. Kirkjulegar samkomur Íslendinga voru alls staðar vel sóttar.
More
06.12.2005
Ræðismannaráðstefna um útrás og efnahagslíf
Sendiráð í Kaupmannahöfn bauð ræðismönnum Íslands til ráðstefnu á fullveldisdaginn 1. desember sl. |nl|Meðal ræðumanna voru þeir Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og Birgir Bieltvedt, varaformaður stjórnar Magasin Du Nord.
More
14.09.2005
Kynningarfundur ÍFK
Nýbúakynning fyrir alla þá nýfluttu auk hinna sem hafa búið hérna lengi en vantar nytsamlegar upplýsingar. Staður og stund: Jónshús, Øster Voldgade 12, föstudaginn 16. september frá klukkan 18 – 20. |nl|
More
20.07.2005
SÖNGUR OG SÖGUR
Sumarbúðir fyrir íslensk börn búsett erlendis í Skálholtsbúðum 14. – 18. ágúst 2005.
More

Video Gallery

View more videos