16.06.2008
Þjóðhátíðarkaffi í Jónshúsi
Þjóðhátíðarkaffi í Jónshúsi 17. júní kl. 16.00 - 20.00. Vöfflur með rjóma. Nokkrir tónlistarmenn "taka lagið" kl. 17.00, 18.00 og 19.00.
More
30.05.2008
Kleifarvatn
Kleifarvatn, eftir Arnald Indriðason, er komið út í Þýskalandi og Danmörku. Bókin kom út í Danmörku í síðustu viku og hafa þegar birst dómar og allir afar lofsamlegir.
More
15.05.2008
Disney, djass og djöflar
Íslensk söngveisla þar sem meðal annars verður boðið upp á aðalsöngkonu Múm Mr. Sillu, Kvintett Nínu Bjarkar með Kristian Jørgensen á fiðlu, draugasögur og Snar og Snöggur á helíumi.
More
15.05.2008
Íslendingar í Gallerí Ulriksholm
Helga_KristmundsdottirSunnudaginn 18. maí kl. 14:00 - 17:00 opnar ræðismaður Íslands, C. C. Nielsen, sýningu Helgu Kristmundsdóttur, Hönnu Ólafsdóttur, Helgu Benediktsdóttur og Preben ...
More
13.05.2008
Viðskiptafundur um íslenskt efnahagslíf
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöf og Dansk íslenska viðskiptaráðið bjóða til seinniparts fundar um íslenskt efnahagslíf 21. maí 2008 kl: 17.00 - 18.30. Atburðurinn fer fram í Basalt, Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, 1401 København K.
More
05.05.2008
Karíus og Baktus
Karius_og_BaktusLaugardaginn 7. maí, kl. 15, koma Karíus og Baktus í heimsókn á Bryggjuna.
More
23.04.2008
Sumardagurinn fyrsti
Sendiráðið er lokað á fyrsta degi Hörpu, eða á sumardaginn fysta, sem er fimmtudagurinn 24. apríl í ár.
More
17.04.2008
Kóngsbænadagur
Sendiráðið er lokað föstudaginn 18. apríl sem er Kóngsbænadagur (Store Bededag).

Kóngsbænadagur er fjórði föstudagur eftir páska og var tilskipaður sem almennur bænadagur á Íslandi árið 1686. Hann var ekki numinn úr tölu helgidaga fyrr en 1893. More
11.04.2008
Hátíð á Bryggjunni
Icelandic horsesHelgina 26.-27. apríl næstkomandi standa Ferðamálaráð Íslands, Grænlands og Færeyja fyrir kynningarhátíð á Bryggjunni.
More
07.04.2008
Auglýsing á íslensku í Nyhedsavisen

events_clip_image002Sá sjaldgæfi atburður gerðist þann 31. mars síðastliðinn að birt var auglýsing á íslensku í dönsku dagblaði. Auglýsingin birtist í Nyhedsavisen.
...
More

26.03.2008
Seðlabanki Íslands hækkar stýrivexti

Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 1,25 prósentur í 15%. Forsendur verðbólguspár sem birtist í Peningamálum í nóvember sl. og fól í sér óbreytta stýrivexti fram á síðari helming þessa árs hafa...
More

Video Gallery

View more videos