11.01.2017
Sýningaropnun - Vignir Jóhannsson
Sendiráðið tilkynnir með mikilli ánægju að listamaðurinn Vignir Jóhannsson mun opna sýningu í móttökurými sendiráðsins. Sýningingaropnunin verður haldin fimmtudaginn 12. janúar 2017 kl 16:30 og eru allir velkomnir. Vignir er fæddur og uppalinn á ...
More
07.12.2016
Blik på Island - sýningaropnun
Á föstudag, 9. desember kl. 16, opnar í Johannes Larsen Museet í Kerteminde á Fjóni sýningin Blik på Island - Einar Falur Ingólfsson i Johannes Larsens fodspor. Á þessari viðamiklu sýningu gefur að líta á fimmta tug stórra ljósmyndaverka Einars F...
More
21.11.2016
Selling in Denmark - Challenges and oppurtunities
Dansk-íslenska viðskiptaráðið býður meðlimum og öðrum áhugasömum upp á öflugan tegslamyndunardag í Jónshúsi fimmtudaginn 24. nóvember n.k. Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram kl. 14.00 sama dag og á honum fara fram hefðbundin aðalfu...
More
18.11.2016
Nýjar reglur um ökuskírteini
Danskar reglur um skyldu til að skipta íslenskum ökuskírteinum yfir í dönsk ökuskírteini (2-ára reglan). Undanfarið hafa sendiráðinu borist fyrirspurnir um það hvaða reglur gildi um notkun íslenskra ökuskírteina í Danmörku. Einkum hefur verið s...
More
16.11.2016
Safn Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn
Iceland's President
Vefatímarit utanríkisráðuneytisins um þróunarmál, Heimsljós vakti athygli á áhugaverðu safni sem í smíðum er í Kaupmannahöfn. Einn forsprakki verkefnisins er listamaðurinn Ólafur Elíasson.
More
08.11.2016
Útgáfuhóf á Hovedbiblioteket
Fimmtudaginn 10. nóvember kl 15:00 mun Hovedbiblioteket á Fiolstræde halda sérstakt hóf vegna útgáfu á heildarsafni verka Einars Más Guðmundssonar. Einar Már mun sjálfur vera á svæðinu og lesa uppúr verkum sínum. Allir velkomnir.  Sjá meira um viðb...
More
26.10.2016
Ísland leikur stórt hlutverk á CPH-PIX
Iceland's President
CPH - PIX er stærsta kvikmyndahátíð í Danmörku sem haldin er árlega við mikinn fögnuð Kaupmannahafnarbúa. Í ár mun Ísland leika stórt hlutverk og verða hvorki meira né minna en fimm viðburðir með íslensku ívafi á dagskrá. Veislan byrjar með því a...
More
26.10.2016
Fragile Systems - Rúrí
Iceland's President
Næstkomandi föstudag dregur heldur betur til tíðinda í hinum íslenska listaheimi hér í Kaupmannahöfn þegar sýningin Fragile Systems eftir íslensku listakonuna Rúrí opnar í báðum sýningarrýmum Norðurbryggju. Á sýningunni verður m.a. hægt að upplifa ...
More
13.10.2016
Aukaopnunartími vegna kosninga
Sendiráðið vekur athygli á að opið verður aukalega vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir komandi alþingiskosningar sem hér segir: Þriðjudaginn 18. október kl. 16:00-19:00, laugardaginn 22. október kl. 10:00-14.00 og þriðjudaginn 25. október kl....
More
28.09.2016
Sýningaropnun - Austa Lea
Sýningin Feeling Iceland með verkum eftir listamanninn Austu Leu opnar í anddyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn kl 16:30 þann 30. september 2016. Sýningin er fyrsta sýning hinnar dansk-íslensku Austu Leu sem sækir innblástur í verk sín í náttú...
More
16.09.2016
Opinber heimsókn forsætisráðherra
16. september 2016 Opinber heimsókn forsætisráðherra til Danmerkur Forsætissráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson og eiginkona hans Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir komu í opinbera heimsókn til Danmerkur í vikunni; þau komu að kvöldi 11. september og ...
More
24.08.2016
CHART ART FAIR
Íslensku galleríin Hverfisgallerí og Gallerí i8 munu taka þátt í CHART ART FAIR listamessunni sem haldin verður í Charlottenborg í Kaupmannahöfn dagana 26.-28. ágúst. n.k. Hverfisgallerí mun sýna verk eftir Davíð Örn Halldórsson, Georg Guðna, Guðjó...
More
29.07.2016
Lokað mánudaginn 1. ágúst
Sendiráðið verður lokað mánudaginn 1. ágúst á frídegi verslunarmanna. Minnum því á neyðarsímanúmerið 00354 545 9900.
More
29.06.2016
Tónleikar Gustav Ljunggren ásamt íslenskum vinum
Sendiráðið vekur athygli á að von er á sænska tónlistarmanninum Gustaf Junggren til Kaupmannahafnar. Junggren er þekktur fyrir að skapa sérstaka stemmningu á tónleikum sínum og að þessu sinni hefur Gustaf boðið tónlistarmönnunum Ólöfu Arnalds og Sk...
More
16.06.2016
Sendiráðið er lokað föstudaginn 17. júní
Lokað er í sendiráðinu á þjóðhátíðardag Íslendinga, föstudaginn 17. júní. Sendiráðið óskar Íslendingum gleðilegrar þjóðhátíðar. Neyðarsími utanríkisráðuneytisins í Reykjavík er 00354 5459925
More
14.06.2016
Aukaopnunartími vegna kosninga
Sendiráðið vekur athygli á að opið verður aukalega vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir komandi forsetakosningar sem hér segir: Laugardaginn 18. júní kl. 10:00-14:00, miðvikudaginn 22. júní kl. 16:00-19.00 og fimmtudaginn 23. júní kl. 16:00-19:0...
More

Video Gallery

View more videos