07.10.2008
Fjármálaeftirlitið tekur yfir Landsbankann

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að nýta heimild Alþingis með vísan til laga nr. 125/2008, um sérstakar aðstæður á fjármálamarkaði, sem samþykkt voru á Alþingi í gærkvöldi.


More
07.10.2008
Efling gjaldeyrisforða Seðlabanka Íslands
Sendiherra Rússlands á Íslandi, Victor I. Tatarintsev, tilkynnti formanni bankastjórnar Seðlabankans í morgun að staðfest hefði verið að Rússland myndi veita Íslandi lánafyrirgreiðslu að upphæð 4 milljarðar evra.
More
26.09.2008
Brúðguminn

BrudguminnFimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs, og er mynd Baltasar Kormáks, Brúðguminn, ein þeirra.


More

22.09.2008
Íslensk guðþjónusta í Skt. Páls kirkju
Nú er starfið að fara af stað á vettvangi Íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn. Fyrsta guðþjónusta á þessu hausti verður í Sánkti Pálskirkju 28. september og hefst hún kl. 13:00.
More
02.09.2008
Skjálfti í Danmörku

skelv_bordiInnrás sunnlenska bjórsins Skjálfta á danskan markað hefst nú í september.

Ölvisholt Brugghús framleiðir bjórinn sem verður seldur í samvinnu við GourmetBryggeri. More

02.09.2008
Verk Helga Þorgils sýnd í Bryggjunni

Helgi_TorgilsSýning á verkum Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns verður opnuð í Bryggjusalnum niðri á jarðhæðinni föstudaginn 5. september.

Á sýningunni eru mestmegn...
More

30.06.2008
Íslensk nöfn á Roskilde

MugisonTónlistarmaðurinn Mugison og hljómsveitin Bloodgroup spila á Roskilde í ár. Hátíðin hefur áður skartað íslenskum nöfnum, en eins og allir vita opnaði Björk hátíðina á Orange Scene árið...
More

24.06.2008
Vel heppnaðir tónleikar

kvennakor1

Íslenski kvennakórinn í Kaupmannahöfn hélt tónleika fyrir fullu húsi í nýja sendiherrabústaðnum á Freðriksbergi, þann 7. júní síðastliðinn. Guðrún Ágú...
More

Video Gallery

View more videos