04.06.2009
Kynning á íslenskri tónlist í Kaupmannahöfn
IMG_0152_2Mánudaginn 25. maí síðastliðinn hélt sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn í samstarfi við menningarhúsið Bryggen og Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, kynningu á íslenska spro...
More
28.05.2009
Icelandic Collection
Markmið Icelandic-collection.com er að safna saman íslenskum hönnuðum og búa til kraftmikla sölusíðu fyrir erlendan markað. Á bak við þetta metnaðarfulla og mikilvæga verkefni standa Einar Thor, Davíð Hlíðkvist, Dean Kormann, Anna Signý Guðbjörnsdótt...
More
26.05.2009
Leyndarmálið hans pabba
farshemmelighed_100pxÍslenska barnabókin Leyndarmálið hans pabba eftir Þórarinn Leifsson kemur út í danskri þýðingu þann 28. maí næstkomandi. Birgir Thor Møller þýddi bókina og er danskur ti...
More
18.05.2009
Kammermúsik á Fuglabakka

KammertonleikarÁ miðvikudagskvöld efndu sendiherrahjónin Svavar Gestsson og Guðrún Ágústsdóttir til kammermúsiktónleika í sendiherrabústaðnum á Fuglebakkevej....
More

11.05.2009
Endurnýjuð vinstri stjórn

Rikistjórn 09Í gær varð til ný meirihlutastjórn á Íslandi en minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna hafði ...
More

27.04.2009
Íslendingar taka þátt í Carnegie Art Award
Kristján Guðmundsson og Egill Sæbjörnsson eru þeir íslensku listamenn sem búa sig nú undir þátttöku í Carnegie Art Award 2010 og eiga þar með möguleika á að vinna eina milljón sænskra króna sem veitt eru í verðlaun. Sýningin verður opnuð þann 17. sep...
More
08.04.2009
Sedlabanki Íslands lækkar stýrivexti

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að lækka stýrivexti Seðlabanka Íslands um 1,5 prósentur í 15,5%. Aðrir vextir Seðlabankans verða einnig lækkaðir í sama mæli.


More

18.03.2009
Dagur Jóns Sigurðssonar

Jon_SigurdssonÍ annað sinn verður í vor, á sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl nk., efnt til Dags Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi. Samkoman hefst kl. 16.30.


More

Video Gallery

View more videos