17.11.2009
Save the Date
Iceland's President
HönnunarMars 2010 verður haldinn dagana 18.- 21. mars. Dagskrá HönnunarMarsins verður spennandi og glæsileg en fjöldi viðburða, áhugaverðra fyrirlestra og sýninga munu endurspegla fjölbreytileika íslenskrar hönnunar.
More
13.11.2009
Íslenska glíman í útrás til Danmerkur

Glímusamband Íslands og íþróttalýðháskólinn í Bosei í Danmörku hafa gert með sér samstarfssamning um að glíman verði kennd í skólanum í eina viku á hverri önn.


More

11.11.2009
Dansk-íslenskur jazz í heimsklassa
Laugardaginn 21. nóvember, kl. 20:00 verða haldnir jazztónleikar á Norðurbryggju í boði Sendiráðs Íslands, Dansk-íslenska Viðskiptaráðsins, Norðurbryggju og Langvad sjóðsins.
More
30.10.2009
Ísland og Evrópusambandið

Uffe_Ellemann-JensenUffe Ellemann-Jensen fyrrverandi utanríkisráðherra verður aðalræðumaður á fundi sem haldinn verður á Bryggjunni 24. nóvember næstkomandi. Það eru Íslenska v...
More

28.10.2009
Jónas og Diddú héldu frábæra tónleika

Jonas_og_Diddu

Jónas Ingimundarson og Sigrún Hjálmtýsdóttir efndu til tónleika við sendiherrabústaðinn á Friðriksbergi á dögunum. Þau fluttu íslensk og erlend einsöngslög við fr...
More

29.09.2009
Gullfoss með glæstum brag
Gullfoss_kemur_heimÁ þriðjduaginn var efnt til móttöku í anddyri sendiráðsins. Tilefnið var að Gullfoss, eða öllu heldur líkan af Gullfossi, var komið heim til sín og ...
More
17.07.2009
Sótt um aðild að ESB

Alþingi Íslendinga samþykkti í dag 16. júlí tillögu ríkisstjórnarinnar um að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Tillagan var samþykkt með 33 atkvæðum gegn 28 en tveir sátu hjá. Það var Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sem bar fram till...
More

25.06.2009
Tvær konur

Afhending_falkaordu

17. júní voru tvær konur sæmdar íslensku fálkaorðunni í sendiherrabústaðnum á Friðriksbergi. Það voru þær Kristín Oddsdóttir Bonde, b...
More

25.06.2009
Tvær konur heiðraðar

Afhending_falkaordu17. júní voru tvær konur sæmdar íslensku fálkaorðunni í sendiherrabústaðnum á Friðriksbergi. Það voru þær Kristín Oddsdóttir Bonde, bókavörður, sem er...
More

15.06.2009
17. júní
17. júníSendiráðið er lokað á þjóðhátíðardegi Íslendinga þann 17. júní. Starfsfólk sendiráðsins óskar öllum Íslendingum gleðilegrar þjóðhátíðar.
More
15.06.2009
Brotahöfuð komin út á dönsku

Bókin Brotahöfuð eftir Þórarinn Eldjárn er komin út í danskri þýðingu. Bókin hefur fengið góða dóma hér í Danmörku og heitir á dönsku “Blåtårn”.

Það er forlagið Poul Kristensen sem gefur bókina út.

&nbs...
More

Video Gallery

View more videos