16.08.2010
Á Vesturvegi - sýning á Norðurbryggju

Farandsýningin Á Vesturvegi, er afrakstur samstarfs safna og listamanna frá Noregi, Íslandi, Færeyjum, Shetlandseyjum og Danmörku. Á víkingatímanum nefndist siglingaleiðin til landanna sem liggja vestur af Noregi Vesturvegur. Heiti sýningarin...
More

16.08.2010
Sjón á Svarta demantinum

Skáldið og rithöfundurinn Sjón verður á Svarta demantinum í Kaupmannahöfn þann 1. september í tilefni útgáfu bókar hans Rökkurbýsnir (2008) í danskri þýðingu.


More

18.06.2010
Et Tumason og plötusnúðateymið We love Reykjavik á Global
ET Tumason og plötusnúðateymið We love Reykjavík halda tónleika á Global, Nörre Allé 7(við Skt. Hanstorv) föstudaginn 18.júní. Íslenski bjórinn Skjálfti verður seldur á barnum, og 40 fyrstu sem mæta fá Skjálfta smakk. Á miðnætti verður happdrætti á s...
More
16.06.2010
Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn
Iceland's President
Þjóðhátíðardagur Íslendinga í Kaupmannahöfn verður haldinn hátíðlegur á Femøren á Amager laugardaginn 19. júní. Hátíðahöldin hefjast kl. 13:00 og mun dagskrá standa til 17:00.
More
08.06.2010
Afhending trúnaðarbréfs í Búlgaríu
Iceland's President

Sturla Sigurjónsson afhenti Georgi Parvanov, forseta Búlgaríu, trúnaðarbréf 30. apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Sofia.


More
08.06.2010
Afhending trúnaðarbréfs í Rúmeníu

Sturla Sigurjónsson afhenti Traian Basescu, forseta Rúmeníu, trúnaðarbréf 12 .apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í Cotroceni-höllinni í Búkarest.


More

19.04.2010
Styrkumsóknir - Auglýsing frá Dansk-Islandsk Samarbejde

Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde har afsat en kvart mio. kr. til hjælp til Islændinge, der opholder sig i Danmark. Hjælpen ydes efter ansøgning med beløb op til 5.000 kr. pr. ansøger efter en trangsvurdering. En femtedel af det samlede...
More