06.09.2010
Fermingarfræðsla veturinn 2010/2011
Iceland's President
Fermingarundirbúningurinn hefst með fermingarmóti á Åh Stiftgård 24.-26. sept. Unglingar koma á mótið víðs vegar að frá Danmörku og einnig koma unglingar frá Svíþjóð og Noregi. Tækifæri gefst til að kynnast og byrja fræðsluna af kraf...
More
31.08.2010
Messur og fermingarfræðsla
Iceland's President

Messur í haust verða 26. sept og 31. okt. kl 13:00 í Skt Pauls kirkju og svo verður aðventukvöld safnaðarins laugardaginn 4. des kl 16:00

Kynningarfundur fyrir foreldra fermingarbarna verður í Jónshúsi 8. sept kl.19:30


More

31.08.2010
Gallerí Ásdís opnar sýninguna Vulkan þann 4. september

Lørdag den 4 september, åbner Galleri Àsdis dørene for udstillingen "Vulkan" , som omfatter en række nye udfordrende smykker , samt nye malerier af , den anerkendte Islandske kunstner Æja, som har modtaget flere priser for sine skulpturer og ...
More

31.08.2010
Lífsvefurinn - sjálfsstyrking fyrir konur

Í Soloperasalen á Mön 22. – 24.október 2010
Leiðbeinandi: Valgerður H. Bjarnadóttir

Lífsvefurinn er námskeið fyrir konur sem vilja læra að þekkja sjálfar sig betur...
More

16.08.2010
Á Vesturvegi - sýning á Norðurbryggju

Farandsýningin Á Vesturvegi, er afrakstur samstarfs safna og listamanna frá Noregi, Íslandi, Færeyjum, Shetlandseyjum og Danmörku. Á víkingatímanum nefndist siglingaleiðin til landanna sem liggja vestur af Noregi Vesturvegur. Heiti sýningarin...
More

16.08.2010
Sjón á Svarta demantinum

Skáldið og rithöfundurinn Sjón verður á Svarta demantinum í Kaupmannahöfn þann 1. september í tilefni útgáfu bókar hans Rökkurbýsnir (2008) í danskri þýðingu.


More

18.06.2010
Et Tumason og plötusnúðateymið We love Reykjavik á Global
ET Tumason og plötusnúðateymið We love Reykjavík halda tónleika á Global, Nörre Allé 7(við Skt. Hanstorv) föstudaginn 18.júní. Íslenski bjórinn Skjálfti verður seldur á barnum, og 40 fyrstu sem mæta fá Skjálfta smakk. Á miðnætti verður happdrætti á s...
More
16.06.2010
Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn
Iceland's President
Þjóðhátíðardagur Íslendinga í Kaupmannahöfn verður haldinn hátíðlegur á Femøren á Amager laugardaginn 19. júní. Hátíðahöldin hefjast kl. 13:00 og mun dagskrá standa til 17:00.
More
08.06.2010
Afhending trúnaðarbréfs í Búlgaríu
Iceland's President

Sturla Sigurjónsson afhenti Georgi Parvanov, forseta Búlgaríu, trúnaðarbréf 30. apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Sofia.


More
08.06.2010
Afhending trúnaðarbréfs í Rúmeníu

Sturla Sigurjónsson afhenti Traian Basescu, forseta Rúmeníu, trúnaðarbréf 12 .apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í Cotroceni-höllinni í Búkarest.


More