29.12.2010
Breyttur afgreiðslutími umsókna um vegabréf

Sendiráðið vekur athygli á breyttum afgreiðslutíma vegabréfaumsókna frá 1. janúar, 2011.
Afgreiðslutíminn er eftirfarandi:

Þriðjudaga-fimmtudaga frá klukkan 10-15.
Föstudaga frá klukkan 10-12.

Panta ber tíma með a.m.k....
More

06.12.2010
Aðventa Gunnars Gunnarssonar
Upplestur í Jónshúsi sunnudaginn 12. desember 2010 kl. 15.00 til 18.00

Gunnar_GunnarssonAð frumkvæði Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri og í samvinnu við sendiráð Íslands í Kaupmanna...
More

29.11.2010
Lofandi íslenskt tónlistarfólk
haust_2010_024Á tónleikum sem haldnir voru í íslenska sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn miðvikudaginn 24. nóvember sl., fluttu Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari, og Ögmundur Þór Jóhannesso...
More
08.11.2010
Jólaball á Bryggjunni
Iceland's President

Sunnudaginn 12. desember verða haldin tvö jólaböll á Norðurbryggju. Það fyrra hefst kl. 12.30 og það síðara kl 14.30. Það verður dansað í kringum jólatréð með tilheyrandi söngvum og kannski kíkir jólasveinninn við!

...
More

29.10.2010
Kynning á kosningum til Stjórnlagaþings

Sendiráð Íslands býður til opins fundar í Húsi Jóns Sigurðssonar kl. 19:30 fimmtudaginn 11. nóvember nk., þar sem gerð verður grein fyrir tilhögun kosninga til Stjórnlagaþings 27. nóvember nk., helstu stefnumálum frambjóðenda og fyrirhuguðu f...
More

26.10.2010
Íslenskir rithöfundar í Jónshúsi 10. nóvember kl. 20:00

Fjórir íslenskir rithöfundar kynna og lesa úr verkum sínum í Jónshúsi, Øster Voldgade 12, 10. nóvember næstkomandi. Dagskráin hefst kl. 20 en húsið opnar kl. 19:15. Höfundarnir eru: Bragi Ólafsson, Guðmundur Óskarsson, Guðrún Eva Mínervudó...
More

10.09.2010
Tryggvi Ólafsson á Norðurbryggju
Iceland's President

Sýning á Norðurbryggju 11. september til 26. desember 2010

Í hvert skipti sem litríkum listaverkum Tryggva Ólafssonar bregður fyrir undrast maður hæfileika listamannsins til að skapa óvænta fundi milli veraldlegra hluta, dý...
More

06.09.2010
Fermingarfræðsla veturinn 2010/2011
Iceland's President
Fermingarundirbúningurinn hefst með fermingarmóti á Åh Stiftgård 24.-26. sept. Unglingar koma á mótið víðs vegar að frá Danmörku og einnig koma unglingar frá Svíþjóð og Noregi. Tækifæri gefst til að kynnast og byrja fræðsluna af kraf...
More
31.08.2010
Messur og fermingarfræðsla
Iceland's President

Messur í haust verða 26. sept og 31. okt. kl 13:00 í Skt Pauls kirkju og svo verður aðventukvöld safnaðarins laugardaginn 4. des kl 16:00

Kynningarfundur fyrir foreldra fermingarbarna verður í Jónshúsi 8. sept kl.19:30


More

31.08.2010
Gallerí Ásdís opnar sýninguna Vulkan þann 4. september

Lørdag den 4 september, åbner Galleri Àsdis dørene for udstillingen "Vulkan" , som omfatter en række nye udfordrende smykker , samt nye malerier af , den anerkendte Islandske kunstner Æja, som har modtaget flere priser for sine skulpturer og ...
More

31.08.2010
Lífsvefurinn - sjálfsstyrking fyrir konur

Í Soloperasalen á Mön 22. – 24.október 2010
Leiðbeinandi: Valgerður H. Bjarnadóttir

Lífsvefurinn er námskeið fyrir konur sem vilja læra að þekkja sjálfar sig betur...
More

Video Gallery

View more videos