27.08.2012
Íslenskukennarastaða í Jónshúsi
Sendiráðið hefur verið beðið fyrir eftirarandi auglýsingu;   Modersmålslærer i islandsk til Lørdagsskolen, Tove Ditlevsens Skole Københavns Kommune søger modersmålslærer til undervisning i islandsk med tiltrædelse snarest muligt. Københavns...
More
01.06.2012
Rithöfundasýning í Odense
Þá heldur för tuttuguogþriggja rithöfunda áfram frá Álaborg til Odense.  Opnun sýningarinnar verður þann 6. júní kl. 16:00 á Odense Centralbibliotek og býður sendiráðið alla velkomna.  Sendiherra, hr. Sturla Sigurjónsson, verður til staðar við opnu...
More
27.04.2012
Sýning um íslenska rithöfunda í Álaborg
  SÝNING UM ÍSLENSKA SAMTÍMARITHÖFUNDA OG SKÁLD Í ÁLABORG Bókmenntasýningin Sögueyjan: portrett af íslenskum samtímahöfundum  var sett upp í Menningarhúsinu Nordkraft í Álaborg.  Var sýningin hluti af bókmenntahátíðinni Ordkraft og mun stan...
More
23.12.2011
Jólakveðja
Iceland's President
Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn þakkar samstarfið á árinu sem er að líða og óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
More
30.11.2011
Aðventa
Iceland's President
Upplestur í Jónshúsi sunnudaginn 11. desember 2011, kl. 14.00 til 17.00
More
23.11.2011
Sýningin opnuð
Bókmenntasýningin Sögueyjan: portrett af íslenskum samtímahöfundum var opnuð á Humanistiske Fakultetsbibliotek í Kaupmannahöfn þann 7. nóvember síðastliðinn.
More
14.10.2011
Ræðisskrifstofa opnuð í Sønderborg
Fimmtudaginn 13. október sl. var opnuð ný ræðisskrifstofa í Sønderborg á Suður-Jótlandi. Sturla Sigurjónsson sendiherra afhenti Torben Esbensen verkfræðingi, skipunarskjal þar sem hann er tilnefndur kjörræðismaður Íslands í Sønderborg.
More
08.06.2011
Ný gjaldskrá sendiráðsins
Sendiráðið vekur athygli á nýrri gjaldskrá frá 1. júní 2011. Vegabréf kosta nú 372 DKK fyrir 18-66 ára og 140 DKK fyrir aðra.
More
05.05.2011
Fjörutíu ára útskriftartónleikar
ljos_og_sello_007Gunnar Kvaran, sellóleikari, hélt tónleika í íslenska sendiherrabústaðnum mánudaginn 2. maí 2011, í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá útskrift hans frá Det Kongelige D...
More

Video Gallery

View more videos