07.11.2006

Straumur Burðarás opnar í Danmörku

Fjárfestingabankinn Straumur Burðarás opnaði útibú sitt í Danmörku 3. nóvember sl. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var viðstödd opnunina og sést hér ásamt Friðriki Jóhannssyni, forstjóra Straums-Burðaráss og Björgólfi Thor Björgólfssyni.Inspired by Iceland