02.11.2005

Nýr sendiherra í Kaupmannahöfn

Svavar Gestsson hefur tekið við embætti sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn frá og með 1. nóvember sl. Svavar er fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og var áður sendiherra í Stokkhólmi. Kona hans er Guðrún Ágústsdóttir.
Nýi sendiherrann afhendir Margréti Þórhildi drottningu trúnaðarbréf sitt 22. nóvember nk.Inspired by Iceland