18.01.2005

Mjög jákvæð gagnrýni um bók Arnaldar

Dagblöðin Berlingske Tidene og Politiken birtu bæði um síðustu helgi gagnrýni á nýútkomna bók Arnaldar Indriðasonar "Grafarþögn" í danskri þýðingu. Berlingske t.d gefur bókinni 6 stjörnur af 6 mögulegum.

Gagnrýni Berlingske Tidene má lesa hér.

Gagnrýni Politiken má lesa hér.Inspired by Iceland