18.12.2009

Ísland og COP 15

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækir ráðstefnuna COP15 - loftslagsráðstefnu   Sameinuðu þjóðanna - ásamt um 130 öðrum leiðtogum þjóða og ríkisstjórna. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sækir ráðstefnuna einnig en hún hefur setið fundi ráðstefnunnar þessa viku.  Ráðstefnunni lýkur  á  föstudag með allsherjarfundi  þjóðarleiðtoga.

Inspired by Iceland