17.11.2004

Heimsókn bæjarstjórnar Akraness

Þann 11. nóvember sl. komu í heimsókn í sendiráðið meðlimir bæjarstjórnar Akranesskaupstaðar, ásamt mökum. Bæjarstjórnin var í stuttu stoppi í Kaupmannahöfn á leið sinni í vinarbæjarheimsókn til Færeyja. Var bæjarstjórninni kynnt ítarlega starfsemi sendiráðsins ásamt því að farið var í kynningarferð um húsnæði og listsýningar Norðurbryggju.Inspired by Iceland