08.10.2008

Gengi krónunnar fest tímabundið

Seðlabankinn segir, að unnið verði að hækkun gengisins með það að markmiði að verðbólga hjaðni hratt. Nánari tilkynningar um fyrirkomulag gengismála og gengi krónunnar verða veittar á allra næstu dögum

Heimild: www.sedlabanki.is

Inspired by Iceland