19.05.2015

Halldór Ásgrímsson látinn

Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í gærkvöldi, 67 ára að aldri. Hann var lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands á árunum 1973 til 1975 og sat á Alþingi 1974 til 1978 og aftur frá 1979 til 2006, eða í samanlagt 31 ár.
More
27.04.2015

4 x Island

More
21.04.2015

Sendiráðið verður lokað á sumardaginn fyrsta

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn verður lokað fimmtudaginn 23. apríl 2015 vegna opinbers frídags á Íslandi, sumardagurinn fyrsti.
More
27.02.2015

Guðsþjónusta

More
24.02.2015

Tilkynning

More
18.02.2015

Those who Dare

More
02.01.2015

Gleðilegt ár

More
10.12.2014

Camerata Øresund

More
05.12.2014

Galleri Krebsen opnun

Galleri Krebsen - opnun
More
27.11.2014

Ólöf Nordal

More
25.11.2014

Aðventustund

Aðventuhátíð íslenska safnaðarins
More
11.11.2014

Dansk Islandsk Samfund - haustfundur

Haustfundur Dansk Islandsk Samfund verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember n.k. í Jónshúsi.
More
11.11.2014

Illska-Ondskab

More
31.10.2014

Tvöfaldur ríkisborgararéttur

Dönsk stjórnvöld hyggjast heimila tvöfaldan ríkisborgararétt í Danmörku
More
29.10.2014

Nordic Affect

Nordic Affect heldur tónleika í Literaturhaus á Nørrebro, n.k. mánudagskvöld.
More
27.10.2014

Bilun í símkerfi

Bilun er í símkerfi sendiráðsins, unnið er að viðgerð. Hægt er að hafa samband á netfangið icemb.coph@utn.stjr.is
More
27.10.2014

Sigrún og Ólöf Einarsdóttir - samsýning

Sendiráðið vekur athygli á samsýningu listakvennana og systrana Sigrúnar Einarsdóttur og Ólafar Einarsdóttur, sem opnuð verður í Galleri Krebsen á Studiestræde þann 7. nóvember næstkomandi.
More
24.10.2014

Nýr prestur settur í embætti

Nýr prestur íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn settur í embætti sunnudaginn 26. október nk.
More
23.10.2014

Náttúra olíumálverksins - Guðrún Einarsdóttir

Náttúra olíumálverksins Sýning Guðrúnar Einarsdóttur á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn Opnun: föstudaginn 24. október kl. 16-18 Sýningartími: 25. október - 18. janúar 2015
More
17.10.2014

Afhending trúnaðarbréfs í Danmörku

Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag, föstudaginn 17. október 2014, Margréti Þórhildi II, Danadrottningu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Danmörku við hátíðlega athöfn í Fredensborg höll.
More
14.10.2014

Nordisk Kulturnat

Föstudaginn 10. október síðastliðinn var Kulturnat (menningarnótt) haldin í Kaupmannahöfn en menningarnóttin hefur lengi verið mest sótti árlegi viðburður borgarinnar. Á síðustu árum hefur Norræna ráðherranefndin (Norden) haldið sérdagskrá á menningarnóttinni undir nafninu Nordisk Kulturnat fyrir utan húsakynni ráðherranefndarinnar í miðbæ Kaupmannahafnar. Þessi viðburður Norden hefur undanfarin ár verið einn mest sótti dagskrárliður menningarnætur. Þemað er ávallt norrænt en það land sem fer með formennsku hverju sinni hefur fengið að hafa áhrif á dagskrá kvöldsins. Í ár var þemað Ísland og skipulagði sendiráðið hina íslensku dagskrá í samastarfi við Norden. Yfir 10.000 manns heimsóttu Nordisk Kulturnat í ár sem var einstaklega vel heppnuð. Benedikt Jónsson sendiherra hélt opnunarávarp og í kjölfarið höfðu gestir tækifæri á að njóta íslenskrar menningar og matargerðar fram eftir öllu kvöldi. Hér má sjá myndir sem fanga stemninguna.
More
10.10.2014

Menningarnótt í Kaupmannahöfn

Sendiráðið vekur athygli á Nordisk kulturnat sem verður haldin í Kaupmannahöfn föstudaginn 10. október. Á þessari menningarnótt hefur sendiráðið í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina (Norden) skipulagt dagskrá með íslenskum listamönnum. Nánari upplýsingar má finna á heimsíðu Kulturnat og heimasíðu Norden.
More
10.09.2014

Lýðveldið í Höfn

Opnun listasýningarinnar Lýðveldið í Höfn í Jónshúsi þann 11. september kl. 16.00
More
11.08.2014

Sjón á Louisiana Literature 2014

Sendiráðið vekur athygli á að skáldið Sjón mun koma fram á bókmenntahátíðinni Louisiana Literature 2014 sem fer fram á Louisiana safninu dagana 21.-23. ágúst nk.
More
28.07.2014

Mugison spilar í Danmörku

Tónlistarmaðurinn Mugison kemur fram á tveimur tónleikum í Danmöku í næstu viku.
More
16.06.2014

Lokað þriðjudaginn 17. júní

Sendiráðið er lokað á þjóðhátíðardaginn, þriðjudaginn 17. Júní.
More
22.05.2014

Íslendingasögurnar endurútgefnar í Danmörku

40 Íslendingasögur og 49 Íslendingaþættir voru nýlega endurútgefnir í danskri þýðingu, í heildina 2500 blaðsíður í 5 bindum. Saga forlag sendur á bakvið endurútgáfuna, en sögurnar voru gefnar út samtímis á dönsku, norsku og sænsku.
More
20.03.2014

Tónleikar Tríó Amerise

Blásturstríóið Amerise spiluðu á tónleikum í Sendiherrabústaðnum miðvikudaginn 19. mars síðastliðinn.
More
12.03.2014

Tónleikar Sigurðar Flosasonar

Sigurður Flosason og hljómsveit spiluðu á tónleikum í Sendiherrabústaðnum mánudaginn 10. mars síðastliðinn.
More
07.02.2014

Formennskuáætlun Íslands og Nordic Playlist

Sendiráð Íslands stóð fyrir móttöku í sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn til að kynna formennsku Íslands í Norrænu Ráðherranefndinni 2014 og samnorræna verkefnið Nordic Playlist.
More
28.01.2014

Íslensk hljómsveit í Kaupmannahöfn Valentínusardegi

Íslenska hljómsveitin Samaris kemur til með spila á sérstöku Norðurlandakvöldi á skemmtistaðnum Rust á Valentínusardeginum 14. febrúar næstkomandi.
More
21.01.2014

Ferie og Fritid i Bella

Ísland í Bella Center
More
17.01.2014

Kynning á Reykjavík sem ráðstefnuborg

Í gær kynntu Meet in Reykjavík í samstarfi við Hörpu og Icelandair starfsemi sína fyrir dönskum fyrirtækjum.
More
03.12.2013

Breytingar á lögum um íslenskan ríkisborgararétt

Með lögum nr. 40 frá 7. júní 2012 samþykkti Alþingi breytingu á lögum nr. 100/1952 um íslenskan ríkisborgararétt og varða þær helst fyrrum íslenska ríkisborgara, sem búsettir eru erlendis.
More
03.12.2013

Laufabrauðsgerð í sendiráðinu

Við viljum þakka öllum sem litu við og tóku þátt í laufabrauðsgerðinni í sendiráðinu á laugardaginn var.
More
15.11.2013

Ólafur Arnalds spilar í Koncerthuset

Ólafur Arnalds spilar í Koncerthuset sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi og eru tónleikarnir hluti af tónleikaferðalagi hans um heiminn. Á árinu gaf Ólafur út plötuna For Now I Am Winter sem er hans þriðja plata. Á tónleikunum koma fram ásamt Ólafi, söngvarinn Arnór Dan og Hallgrímur Jensson sellóleikari.
More
07.11.2013

Auglýsing um endurnýjun kosningarétts íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis

Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis eiga íslenskir ríkisborgarar, sem flust hafa af landi brott og sest að erlendis, kosningarrétt á Íslandi í átta ár frá því þeir fluttu lögheimili sitt, talið frá 1. desember næstum fyrir kjördag. Þeir eru því sjálfkrafa á kjörskrá þann tíma. Að þessum tíma liðnum falla menn af kjörskrá nema sérstaklega sé sótt um að fá að halda kosningarrétti.
More
21.10.2013

Óskilamunir Íslendinga í Danmörku

Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn berast reglulega frá dönsku lögreglunni óskilamunir íslenskra ríkisborgara, sem fundist hafa og skilað hefur verið til lögreglu. Oftast er um að ræða veski eða stök skilríki.
More
26.09.2013

Viðskiptafundur haldin hjá Sif Jakobs

Íslenska viðskiptanetið og dansk-íslenska viðskiptaráðið héldu fund þ. 24. september sl. í húsakynnum Sif Jakobs á Strikinu.
More
02.09.2013

Skjöldur forseta Íslands settur upp í Friðriksborgarhöll

Sturla Sigurjónsson, sendiherra, var fulltrúi hr. Ólafs R. Grímssonar, forseta Íslands, við hátíðlega athöfn í kirkju Friðriksborgarhallar föstudaginn 30. ágúst sl.
More
22.08.2013

Íslenski dansflokkurinn og GusGus

Íslenski dansflokkurinn í samvinnu við GusGus eru á leið til Danaveldis
More
20.12.2012

Jólakveðja

More
05.11.2012

Nordic Food Diplomacy

New Nordic Food to show the world who we are in the Nordic Region The Nordic Council of Ministers is launching a new web portal for embassies and export companies: Nordic Food Diplomacy. The site shows how you profile your home country and the Nordic kitchen using New Nordic Food.
More
31.08.2012

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október

Hægt er að kjósa á opnunartíma sendiráðsins alla virka daga milli 10:00-15:30 og hjá ræðismönnum eftir samkomulagi
More
20.03.2012

Tónleikar Ögmundar Þórs Jóhannessonar

ÖGMUNDUR ÞÓR JÓHANNESSON gítarleikari hélt tónleika í sendiherrabústaðnum þann 19. mars síðastliðinn.
More
23.12.2011

Jólakveðja

Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn þakkar samstarfið á árinu sem er að líða og óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
More
30.11.2011

Aðventa

Upplestur í Jónshúsi sunnudaginn 11. desember 2011, kl. 14.00 til 17.00
More
23.11.2011

Sýningin opnuð

Bókmenntasýningin Sögueyjan: portrett af íslenskum samtímahöfundum var opnuð á Humanistiske Fakultetsbibliotek í Kaupmannahöfn þann 7. nóvember síðastliðinn.
More
03.11.2011

Bókmenntasýningin Sögueyjan: portrett af íslenskum samtímahöfundum í Kaupmannahöfn

Bókmenntasýningin Sögueyjan: portrett af íslenskum samtímahöfundum verður opnuð á Humanistiske Fakultetsbibliotek þann 7. nóvember kl. 17.
More
14.10.2011

Ræðisskrifstofa opnuð í Sønderborg

Fimmtudaginn 13. október sl. var opnuð ný ræðisskrifstofa í Sønderborg á Suður-Jótlandi. Sturla Sigurjónsson sendiherra afhenti Torben Esbensen verkfræðingi, skipunarskjal þar sem hann er tilnefndur kjörræðismaður Íslands í Sønderborg.
More
04.10.2011

Málstofa í Kaupmannahafnarháskóla í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá stofnun Háskóla Íslands

Við upphaf dagskrár tóku til máls Ralf Hemmingsen rektor Kaupmannahafnarháskóla, Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í Danmörku og Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands.
More
21.09.2011

200 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar og 100 ár eru liðin frá stofnun HÍ

Þriðjudaginn 20. september var boðið til stuttrar dagskrár í Svarta Demantinum í tilefni af því að í ár eru 200 ár liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar og 100 ár eru frá stofnun Háskóla Íslands.
More
08.06.2011

Ný gjaldskrá sendiráðsins

Sendiráðið vekur athygli á nýrri gjaldskrá frá 1. júní 2011. Vegabréf kosta nú 372 DKK fyrir 18-66 ára og 140 DKK fyrir aðra.
More
08.06.2011

Stúlknakór Reykjavíkur í tónleikaferð til Berlínar, Hamborgar og Kaupmannahafnar

Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur syngur i Jónshúsi föstudaginn 10. júní kl. 12.30. Stúlknakórinn er á leið heim úr tónleikaferðalagi til Þýskalands og heldur litla hádegistónleika.
More
23.05.2011

Íslandskynning í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn. Norðurlandið í brennidepli.

Föstudaginn 13. maí hélt Iceland Express, í samvinnu við visiticeland.com, The Arctic North og ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi, kynningu á ferðamöguleikum á Norðurlandi Íslands.
More
19.05.2011

Ritgerðasamkeppni. Háskóli Íslands fagnar 100 árum.

RITGERÐASAMKEPPNI

Háskóli Íslands fagnar 100 árum

Á árinu 2011 verður því fagnað að 100 ár eru liðin frá stofnun Háskóla Íslands.

More
05.05.2011

Fjörutíu ára útskriftartónleikar

ljos_og_sello_007Gunnar Kvaran, sellóleikari, hélt tónleika í íslenska sendiherrabústaðnum mánudaginn 2. maí 2011, í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá útskrift hans frá Det Kongelige Danske Musikkonservatorium.
More
18.04.2011

Gyrðir Elíasson hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 hlýtur íslenski rithöfundurinn Gyrðir Elíasson fyrir smásagnasafnið „Milli trjánna", stílhreint og framúrskarandi skáldverk sem lýsir innri og ytri átökum og er í samræðu við heimsbókmenntirnar.
More
29.03.2011

Aðalfundur Viðskiptanetsins í Danmörku var vel sóttur, þann 10. mars 2011.

DSC00713Aðalfundur Viðskiptanetsins 2011 var haldinn í íslenska sendiherrabústaðnum þann 10. mars sl. Fundurinn var vel sóttur.
More
29.03.2011

Tímabundin lokun afgreiðslu vegabréfaumsókna

VegabréfVegna bilunar í tölvubúnaði er lokað fyrir afgreiðslu vegabréfaumsókna um tíma. Nánari upplýsingar um afgreiðslu vegabréfa fást í síma 3318 1050.
More
28.03.2011

Jazz-tónleikar í sendiherrabústað

Í tilefni af útgáfu á geisladiskinum "Land & Sky" fluttu Sigurður Flosason, saxófónleikari, og Cathrine Legardh, söngkona, nokkur frumsamin lög og texta, ásamt þremur þekktum dönskum tónlistarmönnum, í íslenska sendiherrabústaðnum föstudaginn 18 mars sl. Þema tónleikanna var "Musikalsk udbrud i kølvandet af en askesky ..." og létu áheyrendur óspart í ljós ánægju sína með tónlsitina og flutninginn.
More
15.03.2011

Stefán H. Jóhannesson ávarpar fund Evrópusamtakanna

DSC00688Stefán H. Jóhannesson, sendiherra og aðalsamningmaður Íslands gagnvart Evrópusambandinu, ávarpaði opinn fund dönsku Evrópusamtakanna (Europabevægelsen) í Evrópuhúsinu við Gothersgade mánudaginn 28. febrúar sl.
More
01.03.2011

Kosið um Icesave 9. apríl 2011

Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
08.02.2011

Afhending trúnaðarbréfs í Tyrklandi

Sturla Sigurjónsson afhenti 16. desember sl. Abdullah Gül, forseta Tyrklands, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands þar í landi.
More
31.01.2011

Portræt af en islandsk diva

Þann 20. janúar hélt íslenska sópransöngkonan Sólrún Bragadóttir einsöngstónleika í sendiherrabústaðnum á Frederiksberg.
More
29.12.2010

Breyttur afgreiðslutími umsókna um vegabréf

Sendiráðið vekur athygli á breyttum afgreiðslutíma vegabréfaumsókna frá 1. janúar, 2011.
Afgreiðslutíminn er eftirfarandi:

Þriðjudaga-fimmtudaga frá klukkan 10-15.
Föstudaga frá klukkan 10-12.

Panta ber tíma með a.m.k. dags fyrirvara.
Nánari upplýsingar um umsóknarferlið í sendiráðinu má finna hér.

More
10.12.2010

Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins var haldinn í sendiráðinu í Kaupmannahöfn þann 26. nóvember.

DIV_004Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins var haldinn í sendiráðinu í Kaupmannahöfn þann 26. nóvember.
More
06.12.2010

Aðventa Gunnars Gunnarssonar

Upplestur í Jónshúsi sunnudaginn 12. desember 2010 kl. 15.00 til 18.00

Gunnar_GunnarssonAð frumkvæði Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri og í samvinnu við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, Jónshús og Bókasafnið í Jónshúsi verður bókin AÐVENTA eftir Gunnar Gunnarsson lesin í heild sinni.

More
29.11.2010

Lofandi íslenskt tónlistarfólk

haust_2010_024Á tónleikum sem haldnir voru í íslenska sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn miðvikudaginn 24. nóvember sl., fluttu Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari, og Ögmundur Þór Jóhannesson, gítarleikari, tónlist eftir Takemitsu, Ravel, Bartók og Castelnuovo-Tedesco.
More
08.11.2010

Opnunartími hjá sendiráði og ræðismönnum vegna utankjörfundar atkvæðagreiðslu

Kaupmannahöfn
Sendiráð Íslands
Strandgade 89
1401 København K
Sími: +45 3318 1050
Netfang: emb.copenhagen@mfa.is

Alla virka daga frá kl. 10.00 - 15.30 til og með fimmtudeginum 25. nóvember. Opið verður til kl. 18.00 þriðjudaginn 23. nóvember og miðvikudaginn 24. nóvember. Föstudaginn 26. nóvember kl. 10-12.00.

More
08.11.2010

Jólaball á Bryggjunni

Sunnudaginn 12. desember verða haldin tvö jólaböll á Norðurbryggju. Það fyrra hefst kl. 12.30 og það síðara kl 14.30. Það verður dansað í kringum jólatréð með tilheyrandi söngvum og kannski kíkir jólasveinninn við!

More
29.10.2010

Kynning á kosningum til Stjórnlagaþings

Sendiráð Íslands býður til opins fundar í Húsi Jóns Sigurðssonar kl. 19:30 fimmtudaginn 11. nóvember nk., þar sem gerð verður grein fyrir tilhögun kosninga til Stjórnlagaþings 27. nóvember nk., helstu stefnumálum frambjóðenda og fyrirhuguðu fyrirkomulagi starfa þingsins. Allir áhugasamir eru velkomnir.

More
26.10.2010

Íslenskir rithöfundar í Jónshúsi 10. nóvember kl. 20:00

Fjórir íslenskir rithöfundar kynna og lesa úr verkum sínum í Jónshúsi, Øster Voldgade 12, 10. nóvember næstkomandi. Dagskráin hefst kl. 20 en húsið opnar kl. 19:15. Höfundarnir eru: Bragi Ólafsson, Guðmundur Óskarsson, Guðrún Eva Mínervudóttir og Steinunn Sigurðardóttir.

More
26.10.2010

Ragga Gröndal Icelandic Folk Ensemble halda tónleika á WOMEX tónlistarhátíðinni föstudaginn 29. október (texti á ensku).

Nordic Club (Studio 4) – DR Koncerthuset kl. 21:30-22:15

Still in her twenties, Ragnheiður Gröndal, also known as Ragga, has already released six albums, all bravely exploring the varied influences with which she grew up.

More
19.10.2010

Kosið til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 - Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 10. nóvember 2010

Íslendingar ganga að kjörborði laugardaginn 27. nóvember 2010 og velja fulltrúa til setu á ráðgefandi stjórnlagaþingi sem kemur saman eigi síðar en 15. febrúar 2011 til að endurskoða stjórnarskrá Íslands.

More
15.10.2010

WOMEX i Kaupmannahöfn 27. - 30. október 2010. Tónlistarhátíð með tónlistarmönnum úr öllum heiminum (texti á ensku)

WOMEX is the world’s biggest world music event, hosting a trade fair with over 3,000 delegates from the entire globe and a fantastic showcase programme in DR’s Koncerthus – over 300 musicians from over 40 countries on 5 stages under one roof.

More
03.10.2010

Íslensk tónlist fyrr og nú í sendiherrabústaðnum

Rúmlega þriggja alda tímabil í íslenskri tónlist var spannað á tónleikum sem haldnir voru í íslenska sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn fimmtudaginn 30. september sl.
More
30.09.2010

Íslenskur matur og vellíðan í sendiráðinu í Kaupmannahöfn

Um 250 gestir komu í “opið hús” sendiráðsins í Kaupmannahöfn síðdegis miðvikudaginn 29. september sl.
More
13.09.2010

Opnun á sýningu Tryggva Ólafssonar á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn

Á Norðurbryggju, menningarhúsi Íslendinga í Kaupmannahöfn, opnaði á föstudaginn sýning á verkum Tryggva Ólafssonar, en á sýningunni er að finna verk hans frá undanförnum 25 árum. Fjöldi fólks mætti á opnunina, meðal annars margir vina Tryggva frá tíma hans í Danmörku, en Tryggvi og eiginkona hans voru búsett í Kaupmannahöfn í fjölda ára. Opnunarræða sýningarinnar var flutt af Peter Poulsen, sem las m.a. ljóð úr safni Einars Márs Guðmundssonar fyrir Tryggva.

More
10.09.2010

Tryggvi Ólafsson á Norðurbryggju

Sýning á Norðurbryggju 11. september til 26. desember 2010

Í hvert skipti sem litríkum listaverkum Tryggva Ólafssonar bregður fyrir undrast maður hæfileika listamannsins til að skapa óvænta fundi milli veraldlegra hluta, dýra og manna.

Tryggvi Ólafsson (1940) byrjaði sem ungur maður að mála undir lok sjöunda áratugarins. Í framhaldi lærði hann myndlist bæði á Íslandi og í Kaupmannahöfn þar sem hann bjó í meira en 40 ár.

More
06.09.2010

Íþróttaálfurinn og Solla stirða á Norður Bryggju þann 17. október

Sunnudaginn 17. október kl.16:00 mæta Íþróttaálfurinn og Solla stirða frá Latabæ á Norður Bryggju.

Eftir sýninguna gefst krökkum tækifæri á að tala við þau og láta mynda sig með þeim.

More
06.09.2010

Fermingarfræðsla veturinn 2010/2011

Fermingarundirbúningurinn hefst með fermingarmóti á Åh Stiftgård 24.-26. sept. Unglingar koma á mótið víðs vegar að frá Danmörku og einnig koma unglingar frá Svíþjóð og Noregi. Tækifæri gefst til að kynnast og byrja fræðsluna af krafti. Á fermingarmótinu samtvinnast nám, leikur og skemmtileg samvera.
More
31.08.2010

Messur og fermingarfræðsla

Messur í haust verða 26. sept og 31. okt. kl 13:00 í Skt Pauls kirkju og svo verður aðventukvöld safnaðarins laugardaginn 4. des kl 16:00

Kynningarfundur fyrir foreldra fermingarbarna verður í Jónshúsi 8. sept kl.19:30

More
31.08.2010

Gallerí Ásdís opnar sýninguna Vulkan þann 4. september

Lørdag den 4 september, åbner Galleri Àsdis dørene for udstillingen "Vulkan" , som omfatter en række nye udfordrende smykker , samt nye malerier af , den anerkendte Islandske kunstner Æja, som har modtaget flere priser for sine skulpturer og malerier, på Island.

More
31.08.2010

Lífsvefurinn - sjálfsstyrking fyrir konur

Í Soloperasalen á Mön 22. – 24.október 2010
Leiðbeinandi: Valgerður H. Bjarnadóttir

Lífsvefurinn er námskeið fyrir konur sem vilja læra að þekkja sjálfar sig betur og ná að vefa hinn margþætta vef lífsins á markvissan hátt í einkalífi og starfi. Þetta nám hentar afar vel fyrir konur sem í störfum sínum styðja við aðrar konur.

More
31.08.2010

Ráðstefna um Eyjafjallajökul og flugumferðamál haldin á Íslandi 15.-16. september (sjá texta á ensku).

International conference on the effects of the volcanic eruption in Eyjafjallajökull in Iceland on aviation. The conference is organized by Keilir Aviation Academy in cooperation with the President of Iceland, the Icelandic Ministry of Transport, the Civil Aviation Administration, ISAVIA, the Icelandic Meteorological Office, Institute of Earth Sciences at University of Iceland, Icelandair, ICAO, IATA, ATA, AEA, the US Embassy in Iceland and the Russian Federations Embassy in Iceland.
More
25.08.2010

Forsætisráðherra á lista Time yfir tíu helstu kvenleiðtoga heims

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í öðru sæti á lista fréttatímaritsins Time yfir tíu helsu kvenleiðtoga heims.
More
16.08.2010

Á Vesturvegi - sýning á Norðurbryggju

Farandsýningin Á Vesturvegi, er afrakstur samstarfs safna og listamanna frá Noregi, Íslandi, Færeyjum, Shetlandseyjum og Danmörku. Á víkingatímanum nefndist siglingaleiðin til landanna sem liggja vestur af Noregi Vesturvegur. Heiti sýningarinnar er því táknrænt fyrir söguleg tengsl landanna og einnig útgangspunktur verkanna á sýningunni.

More
16.08.2010

Sjón á Svarta demantinum

Skáldið og rithöfundurinn Sjón verður á Svarta demantinum í Kaupmannahöfn þann 1. september í tilefni útgáfu bókar hans Rökkurbýsnir (2008) í danskri þýðingu.

More
27.07.2010

Anders Berndtsson nýr forstjóri Norðurbryggju tekur til starfa 1. ágúst

Anders Berndtsson verður næsti forstjóri menningarstofnunarinnar Norðurbryggju í Kaupmannahöfn og tekur hann við af Helgu Hjörvar. Anders Berndtsson (1971) er fæddur og uppalinn á Álandseyjunum. Hann nam leiklist við Tukakteateret í Danmörku og Silamiut í Nuuk á Grænlandi. Á níunda áratugnum ferðaðist hann sem atvinnuleikar um Norðurlöndin og víðs vegar um heiminn. Árið 1996 gerðist hann leikhússtjóri við Segel, fyrsta atvinnuleikhús Álandseyja
More
21.07.2010

Harpa, tónlistar og ráðstefnuhús Reykjavíkur verður formlega opnuð þann 4. maí 2011

Harpa verður formlega opnuð þann 4. maí 2011með tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Vladimir Ashekenazy. Laugardaginn 14. maí verður glæsileg opnunardagskrá sem sjónvarpað verður beint í Ríkissjónvarpinu.
More
30.06.2010

'Iceland Inspires' heldur tónleika fyrir allan heiminn þann 1. júlí. (Texti á ensku)

Following the success of ‘Iceland Hour’, which took place on June 3 and saw over one third of the entire population of Iceland sending videos and e- messages to people around the world, the Inspired By Iceland campaign is delighted to announce the ‘Iceland Inspires’ concert.

Taking place on July 1 at 8pm GMT (9pm BST) in Iceland and lasting approximately three hours, and be a mix of live music with some broadcast on a big screen, Iceland Inspires will be a free concert to any lover of the eclectic line-up and will be streamed live around the world on www.inspiredbyiceland.com.

More
30.06.2010

Íslenskar ljósmyndir frá 1866 til 2009 til sýningar á Norðurbryggju 10. júlí - 3. október 2010

Ljósmyndasýning verður haldin á Norðurbryggju á Christianshavn frá 10. júlí - 3. október. Sýndar verða sögulegar sem og nútímalegar ljósmyndir af náttúru landsins, iðnaði, bæjarlífi og íbúum - þekktum sem óþekktum - við vinnu og sérstök tilefni.

Ljósmyndavélin gerir það sama á Íslandi og annarsstaðar. Þetta er bara skráningartæki. Það eru afstaða og sýn ljósmyndarans á heiminn sem skipta öllu máli. – Einar Falur Ingólfsson, sýningarstjóri.

More
22.06.2010

Jónsmessu fagnað á Norðurbryggju þann 23. júní (Skt. Hans Aften)

Allir velkomnir að Strandgade 91 fyrir framan Norðurbryggju þar sem Jónsmessu verður fagnað með ýmsum hætti frá kl. 20:00.

More
16.06.2010

Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn

Þjóðhátíðardagur Íslendinga í Kaupmannahöfn verður haldinn hátíðlegur á Femøren á Amager laugardaginn 19. júní. Hátíðahöldin hefjast kl. 13:00 og mun dagskrá standa til 17:00.
More
08.06.2010

Afhending trúnaðarbréfs í Búlgaríu

Sturla Sigurjónsson afhenti Georgi Parvanov, forseta Búlgaríu, trúnaðarbréf 30. apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Sofia.

More
08.06.2010

Afhending trúnaðarbréfs í Rúmeníu

Sturla Sigurjónsson afhenti Traian Basescu, forseta Rúmeníu, trúnaðarbréf 12 .apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í Cotroceni-höllinni í Búkarest.

More
07.06.2010

Laugardaginn 5. júní var haldin sjómannadagshátið í sendiherrabústaðnum

Kvennakór Kaupmannahafnar og sendiherra Íslands buðu til sjómannadagshátíðar laugardaginn 5. júní. Kórinn söng nokkur vel valin sjómannalög þar sem gestum gafst kostur á að syngja með. Sumir létu sér ekki nægja að syngja heldur skelltu sér á dansgólfið þegar harmonikkan var þanin og tóku létt dansspor. Á milli atriða gátu gestir notið þeirra veitinga sem í boði voru og þótti mörgum hákarlinn góður.

More
31.05.2010

Málstofa - Viðskiptaráðherra Íslands í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn

Mánudaginn 17. maí sl. var haldin málstofa, við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn, þar sem viðskiptaráðherra Íslands, Gylfi Manússon, fjallaði um stöðu og horfur í íslensku efnahagslífi undir yfirskriftinni: “How will Iceland overcome the financial crisis”?”
More
14.05.2010

Dúettinn AmEnY heldur tónleika í Skt. Pauls kirkju laugardaginn 22. maí

Laugardagskvöldið 22 maí mun dúettinn AmEnY, sem samanstendur af söngvurunum Önnu Hansen og Arnari Þóri Viðarssyni, halda opnunartónleika ásamt hljómsveit í Sankt Pauls kirkjunni, kirkju Íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn.

More
10.05.2010

Fermingarmessa í Skt. Pálskirkju sunnudaginn 23. maí kl. 13:00

Guðsþjónusta – fermingarmessa verður haldin þann 23. maí í Skt. Pálskirkju kl. 13:00. Prestur er Sr. Pálmi Matthíasson.

Laugardaginn 22. maí kl. 10:00 verður sr. Pálmi með fermingarfræðslu í Jónshúsi.

More
23.04.2010

Vel sóttur aðalfundur Viðskiptanetsins í Danmörku, 13. apríl 2010

Aðalfundur Viðskiptanetsins 2010 var haldinn í íslenska sendiherrabústaðnum 13. apríl síðastliðinn og var vel sóttur.

More
23.04.2010

Søren Langvad byggingarverkfræðingur handhafi Verðlauna Jóns Sigurðssonar árið 2010

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannhöfn í dag, sumardaginn fyrsta. Markmiðið með hátíðinni er að heiðra minningu Jóns Sigurðssonar og halda á loft verkum hans og hugsjónum. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar hefur umsjón með hátíðinni með fulltingi forseta Alþingis og forsætisnefndar.

More
19.04.2010

Styrkumsóknir - Auglýsing frá Dansk-Islandsk Samarbejde

Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde har afsat en kvart mio. kr. til hjælp til Islændinge, der opholder sig i Danmark. Hjælpen ydes efter ansøgning med beløb op til 5.000 kr. pr. ansøger efter en trangsvurdering. En femtedel af det samlede beløb er allerede disponeret.

More
19.04.2010

Eldgos í Eyjafjallajökli - Stöðuskýrsla 18. apríl

Gosvirkni í dag er minni en áður. Gosmökkur fer lægra, öskumyndun er minni og litlar fréttir hafa borist af öskufalli.  Það er mökkur yfir bæði Mýrdals- og Eyjafjallajökli en askan nær ekki niður í byggð. 

 

More
14.04.2010

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitastjórnarkosninga - Opnunartímar

Hér að neðan má sjá opnunartíma sendiráðsins í Kaupmannahöfn og skrifstofa ræðismanna í Danmörku og á Grænlandi. Upplýsingar um kosningarnar er að finna á kosning.is, m.a. um hverjir séu á kjörskrá.

More
14.04.2010

Mið-Ísland kynnir

Laugardaginn 24. apríl kl. 21.00

Miðaverð: 60kr. í forsölu (á www.politikenbillet.dk/nordatlanten), eða 90 kr í dyrunum

Staður: Norðurbryggja, Strandgade 91, Christianshavn, www.bryggen.dk

Uppistandararnir í Mið-Íslandi hafa haldið fjölda uppistandskvölda undanfarið ár, sem oft á tíðum hafa verið troðin út fyrir dyr. Þeir hafa einnig komið fram í flestum framhaldsskólum landsins, tugum vinnustaða og jafnvel á Litla-Hrauni þar sem þeim tókst að frelsa huga fanganna í dagspart með frumlegu óheftu gríni.

More
06.04.2010

Sveitastjórnarkosningar fara fram á Íslandi 29. maí 2010.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 6. apríl og verður opið í sendiráðinu í Kaupmannahöfn alla virka daga til kjördags frá kl. 10.00 til 15.00. Þriðjudaginn 25. maí og miðvikudaginn 26. maí verður opið frá 10.00 til 18.00.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á ræðisskrifstofum verður tilkynnt síðar í þessari viku.

More
26.03.2010

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar auglýsir eftir umsóknum um styrki

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna verkefna myndlistarmanna erlendis. Hver styrkur er 400 þúsund krónur og verða fimm styrkir veittir að þessu sinni. Umsókn þarf að berast a.m.k. 40 dögum áður en verkefni hefst.

More
23.03.2010

Varðveisla framtíðar: Sjálfbærni tungumáls, menningar og náttúru. Alþjóðleg ráðstefna við Háskóla Íslands 15.-17. apríl 2010.

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu dagana 15.-17. apríl nk. í tilefni af áttræðis afmæli frú Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta og velgjörðasendiherra tungumála hjá UNESCO. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Varðveisla framtíðar: Sjálfbærni tungumáls, menningar og náttúru og mun hún fara fram við Háskóla Íslands.

More
18.03.2010

Fermingarfræðsla og fjölskyldumessa sunnudaginn 21. mars.

Fermingarfræðsla og fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra verður í Jónshúsi,

sunnudaginn 21. mars kl. 10.30.

Guðsþjónusta, “Fjölskyldumessa” verður haldin sama dag í Skt. Pálskirkju kl. 13.00. Prestur verður Sr. Birgir Ásgeirsson fyrrum prestur Íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn. Eftir guðsþjónustuna verður sunnudagskaffihlaðborð, “messukaffi” í Jónshúsi.

More
24.02.2010

Opnun sýningarinnar Icelandic Contemporary Design á vegum Hönnunarmiðstöðvar Íslands.

Sýningin Icelandic Contemporary Design verður opnuð föstudaginn 26. febrúar í Dansk Design Center í Kaupmannahöfn. Sýningin er á vegum Hönnunarmiðstöðvar Íslands og er markmið hennar að sýna brot af því besta hvað varðar íslenska vöruhönnun, iðnhönnun  og arkitektúr.

 

Sýningin er opin fram til 18. apríl 2010.

More
17.02.2010

Sturla Sigurjónsson sendiherra afhendir trúnaðarbréf í Danmörku

DSCN0043Mánudaginn 15. febrúar 2010 afhenti Sturla Sigurjónsson Margréti Þórhildi II Danadrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Danmörku.

More
11.02.2010

Sossa og Finleif Mortenson eru með samsýningu í Holbæk

Opnun samsýningar Sossu og Finleif Mortenson í Juel Verlander Art galleri fór fram laugardaginn 6. mars. Galleríið er í Blegstræde 5, Holbæk og verður sýningin opin frá 13-17 alla daga.

More
25.01.2010

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst fimmtudaginn 28. janúar 2010.

Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram þann 6. mars 2010 og hefst atkvæðagreiðsla utan kjörfundar þann 28. janúar. Sjá hér. Opnunartíma kjörstaða fyrir þá Íslendinga sem staddir eru í Danmörku, Grænlandi, Tyrklandi, Búlgaríu eða Rúmeníu er hægt að finna hér að neðan.

More
25.01.2010

Sr. Þórir Jökull Þorsteinsson hefur látið af störfum sem sendiráðsprestur í Kaupmannahöfn.

Sr. Þórir Jökull hefur starfað sem sendiráðsprestur í 8 ár. Hann lét af störfum þann 15. janúar 2010, þar sem staða sendiráðsprest hefur verið lögð niður og verður því enginn prestur hér við dagleg störf. Við þökkum sr. Þóri Jökli fyrir samstarfið
More
22.01.2010

Móttaka sendiherrahjónanna í tilefni útgáfu bókar í danskri þýðingu um ævi Halldórs Laxness rithöfundar.

DSC00555Mánudaginn 18. janúar héldu sendiherrahjónin Sturla Sigurjónsson og Elín Jónsdóttir móttöku í tilefni útgáfu bókar Halldórs Guðmundssonar í danskri þýðingu, um ævi Halldórs Laxness.
More
14.01.2010

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2011

Spænsk-íslenska listamannatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson hefur verið valið til að sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum, La Biennale di Venezia 2011.
More
11.01.2010

Þ J Ó Ð A R A T K V Æ Ð A G R E I Ð S L A

Alþingi hefur samþykkt lög um þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.

More
18.12.2009

Svavar lætur af starfi sendiherra í Kaupmannahöfn

SvavarSvavar Gestsson lætur af starfi sendiherra við sendiráðið í Kaupmannahöfn um áramótin. Svavar og kona hans Guðrún Ágústsdóttir komu til Kaupmannahafnar seint í október 2005 og hafa því verið í Kaupmannahöfn full 4 ár. Sturla Sigurjónsson sendiherra kemur til starfa í sendiráðinu 1. janúar næstkomandi.

More
18.12.2009

Ísland og COP 15

JohannaJóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækir ráðstefnuna COP15 - loftslagsráðstefnu   Sameinuðu þjóðanna - ásamt um 130 öðrum leiðtogum þjóða og ríkisstjórna. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sækir ráðstefnuna einnig en hún hefur setið fundi ráðstefnunnar þessa viku.  Ráðstefnunni lýkur  á  föstudag með allsherjarfundi  þjóðarleiðtoga.

More
18.12.2009

Ísland verðlaunað fyrir að tryggja aðkomu kvenna að úrbótum í loftslagsmálum

„Ekki má eingöngu líta á konur sem þolendur loftslagsbreytinga, heldur sem mikilvæga gerendur við lausn vandans,“ sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra í opnunarávarpi sem hún hélt á málstofu sem haldin var á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn, sem bar yfirskriftina „Konur sem afl til breytinga.“

More
17.11.2009

Save the Date

HönnunarMars 2010 verður haldinn dagana 18.- 21. mars. Dagskrá HönnunarMarsins verður spennandi og glæsileg en fjöldi viðburða, áhugaverðra fyrirlestra og sýninga munu endurspegla fjölbreytileika íslenskrar hönnunar.
More
13.11.2009

Íslenska glíman í útrás til Danmerkur

Glímusamband Íslands og íþróttalýðháskólinn í Bosei í Danmörku hafa gert með sér samstarfssamning um að glíman verði kennd í skólanum í eina viku á hverri önn.

More
11.11.2009

Dansk-íslenskur jazz í heimsklassa

Laugardaginn 21. nóvember, kl. 20:00 verða haldnir jazztónleikar á Norðurbryggju í boði Sendiráðs Íslands, Dansk-íslenska Viðskiptaráðsins, Norðurbryggju og Langvad sjóðsins.
More
03.11.2009

Íslenskt kvöld í LiteraturHaus 12. nóvember kl 20:00

Sex íslenskir rithöfundar kynna og lesa upp úr nýjum bókum sínum í LiteraturHaus fimmtudaginn 12. nóvember frá 20:00 – 22:30.

More
03.11.2009

Jólabókaflóðið í Jónshúsi 11. nóvember

Fimm íslenskir rithöfundar lesa úr verkum sínum í Jónshúsi, Øster Voldgade 12, miðvikudagskvöldið 11. nóvember kl. 20.

More
30.10.2009

Ísland og Evrópusambandið

Uffe_Ellemann-JensenUffe Ellemann-Jensen fyrrverandi utanríkisráðherra verður aðalræðumaður á fundi sem haldinn verður á Bryggjunni 24. nóvember næstkomandi. Það eru Íslenska viðskiptanetið í Danmörku, Dansk-íslenska viðskiptaráðið og sendiráð Íslands sem boða til fundarins.

More
28.10.2009

Jónas og Diddú héldu frábæra tónleika

Jonas_og_Diddu

Jónas Ingimundarson og Sigrún Hjálmtýsdóttir efndu til tónleika við sendiherrabústaðinn á Friðriksbergi á dögunum. Þau fluttu íslensk og erlend einsöngslög við frábærar undirtektir áheyrenda sem voru um 100 talsins. Flutningur þeirra var glæsilegur í alla staði, en þau voru að koma frá Moskvu þar sem þau höfðu haldið tónleika í sendiherrabústaðnum.

Myndina tók Dagur er þau gengu í salinn fullskipaðan salinn.

More
29.09.2009

Gullfoss með glæstum brag

Gullfoss_kemur_heimÁ þriðjduaginn var efnt til móttöku í anddyri sendiráðsins. Tilefnið var að Gullfoss, eða öllu heldur líkan af Gullfossi, var komið heim til sín og heldur svo úr anddyri sendiráðsins til Íslands í fyllingu tímans. Likanið gerði Niels Andersen og var það áður í eigu menningarhússins Norður - Atlantshafsbryggjan sem Helga Hjörvar veitir forstöðu um þessar mundir.
More
17.09.2009

Kristján Guðmundsson fær Carnegie verðlaunin

KG-viewMargrét Danadrottning afhenti Kristjáni Guðmundssyni Carnegie myndlistarverðlaunin í Charlottenborg listasafninu 17. september.
More
16.09.2009

120 fyrirtæki á vestnorrænni ferðakaupstefnu

Vestnorden ferðakaupstefnan er haldin í Kaupmannahöfn 16. og 17. september og verður Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra á meðal boðsgesta.

More
15.09.2009

Oscar's fish - fryst flök af línuýsu frá Íslandi

YsaNú geta íslendingar búsettir í Danmörku loksins fengið fryst flök frá Ísland af línuýsu af bestu gæðum í verslunum IRMA hér í Danmörku.
More
27.08.2009

Íslenskir hönnuðir á Copenhagen Fashion Week

Mikil ánægja í heildina, þrátt fyrir færri sýningargesti en áður.

More
31.07.2009

Frídagur verslunarmanna

The Embassy is closed on Monday, August 3rd, which is an Icelandic national holiday.
More
31.07.2009

Frídagur verslunarmanna

Ambassaden er lukket mandag d. 3. august som er den islandske fridag Frídagur verslunarmanna.

More
31.07.2009

Frídagur verslunarmanna

Sendiráðið er lokað mánudaginn 3. ágúst sem er frídagur verslunarmanna.
More
17.07.2009

Sótt um aðild að ESB

Alþingi Íslendinga samþykkti í dag 16. júlí tillögu ríkisstjórnarinnar um að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Tillagan var samþykkt með 33 atkvæðum gegn 28 en tveir sátu hjá. Það var Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sem bar fram tillöguna fyrir hönd ríkisstjórnarinnar sem Samfylkingin flokkur ráðherrans hefur beitt sér fyrir málinu um árabil. Senn verður umsóknin lögð fram og hefur utanríkisráðherra lagt áherslu á að grunnur málsins verði lagður nú meðan Svíar fara með formennsku í ESB. Á Íslandi er við völd ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Vinstri græn eru andvíg aðild að ESB en stór hluti þingflokks þeirra studdi það að málið færi í umsóknarferli.

More
25.06.2009

Tvær konur

Afhending_falkaordu

17. júní voru tvær konur sæmdar íslensku fálkaorðunni í sendiherrabústaðnum á Friðriksbergi. Það voru þær Kristín Oddsdóttir Bonde, bókavörður, sem er ritari í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn og Vibeke Norgaard Nielsen rithöfundur og Íslandsvinur.

Kristín hefur starfað í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn í áratugi, hún hefur verið og er bókavörður í Jónshúsi og hefur stýrt margvíslegri íslenskri félagssstarfsemi í Kaupmannahöfn undanfarna áratugi.

Vibeke Norgaard Nielsen hefur heimsótt Ísland í ótal skipti og er leiðsögumaður á Íslandi. Hún hefur meðal annars skrifað bókina Sagafærden þar sem hún fetar í fótspor Jóhannesar Larsens sem teiknaði forkunnarfallegar myndir í dönsku Íslendingasagnaútgáfuna sem kom út fyrir um þremur aldarfjórðungum. Þá hefur Vibeke tekið virkan þátt í starfsemi Norræn

More
25.06.2009

Tvær konur heiðraðar

Afhending_falkaordu17. júní voru tvær konur sæmdar íslensku fálkaorðunni í sendiherrabústaðnum á Friðriksbergi. Það voru þær Kristín Oddsdóttir Bonde, bókavörður, sem er ritari í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn og Vibeke Norgaard Nielsen rithöfundur og Íslandsvinur. Kristín hefur starfað í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn í áratugi, hún hefur verið og er bókavörður í Jónshúsi og hefur stýrt margvíslegri íslenskri félagssstarfsemi í Kaupmannahöfn undanfarna áratugi. Vibeke Norgaard Nielsen hefur heimsótt Ísland í ótal skipti og er leiðsögumaður á Íslandi. Hún hefur meðal annars skrifað bókina Sagafærden þar sem hún fetar í fótspor Jóhannesar Larsens sem teiknaði forkunnarfallegar myndir í dönsku Íslendingasagnaútgáfuna sem kom út fyrir um þremur aldarfjórðungum. Þá hefur Vibeke tekið virkan þátt í starfsemi Norrænu félaganna á Fjóni og starfar með Íslendingafélaginu í Hors

More
15.06.2009

17. júní

17. júníSendiráðið er lokað á þjóðhátíðardegi Íslendinga þann 17. júní. Starfsfólk sendiráðsins óskar öllum Íslendingum gleðilegrar þjóðhátíðar.
More
15.06.2009

Brotahöfuð komin út á dönsku

Bókin Brotahöfuð eftir Þórarinn Eldjárn er komin út í danskri þýðingu. Bókin hefur fengið góða dóma hér í Danmörku og heitir á dönsku “Blåtårn”.

Það er forlagið Poul Kristensen sem gefur bókina út.

 

More
04.06.2009

Kynning á íslenskri tónlist í Kaupmannahöfn

IMG_0152_2Mánudaginn 25. maí síðastliðinn hélt sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn í samstarfi við menningarhúsið Bryggen og Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, kynningu á íslenska sprotafyrirtækinu Gogoyoko.
More
28.05.2009

Icelandic Collection

Markmið Icelandic-collection.com er að safna saman íslenskum hönnuðum og búa til kraftmikla sölusíðu fyrir erlendan markað. Á bak við þetta metnaðarfulla og mikilvæga verkefni standa Einar Thor, Davíð Hlíðkvist, Dean Kormann, Anna Signý Guðbjörnsdóttir, Hjörleifur Jónsson og Sipriya Sunneva Koloandavelu.

More
26.05.2009

Leyndarmálið hans pabba

farshemmelighed_100pxÍslenska barnabókin Leyndarmálið hans pabba eftir Þórarinn Leifsson kemur út í danskri þýðingu þann 28. maí næstkomandi. Birgir Thor Møller þýddi bókina og er danskur titill hennar Fars store hemmelighed.
More
19.05.2009

Norræn samvinna á sviði upplýsingaskipta við lágskattaríki heldur áfram.

FundurBreskuJomfrueyjarnarÁ blaðamannafundi sem haldinn var í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn í gær var undirritaður samningur milli stjórnvalda á Íslandi og Bresku Jómfrúreyja um upplýsingaskipti á sviði skattamála.
More
19.05.2009

Sendiráðin til liðs við ferðaþjónustuna

Ferðafundur 090514Utanríkisráðuneytið, Útflutningsráð og Ferðamálastofa efndu til fundar þann 14. maí síðast liðinn, fyrir ferðaheildsala og blaðamenn á Norðurlöndum og kynntu fyrir þeim þær breytingar sem yrðu á starfsemi Ferðamálastofu eftir lokun skrifstofu Ferðamálastofu í Kaupmannahöfn. Sendiráð Íslands á Norðurlöndunum munu að verulegu leyti taka yfir hlutverk landkynningarskrifstofa Ferðamálastofu erlendis.

More
18.05.2009

Fimm íslenskir tónlistarmenn á SPOT-hátíðinni í Arhus

Emiliana TorriniFimm íslenskir tónlistamenn taka þátt í Spot-hátíðinni í Arhus helgina 21-23 maí 2009.

More
18.05.2009

Kammermúsik á Fuglabakka

KammertonleikarÁ miðvikudagskvöld efndu sendiherrahjónin Svavar Gestsson og Guðrún Ágústsdóttir til kammermúsiktónleika í sendiherrabústaðnum á Fuglebakkevej. Ungir tónlistarmenn, fjórir talsins, spiluðu fjölda stuttra tónverka frá barokktímanum.

More
11.05.2009

Endurnýjuð vinstri stjórn

Rikistjórn 09Í gær varð til ný meirihlutastjórn á Íslandi en minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna hafði setið að völdum frá 1. febrúar. Flokkarnir tveir hafa nú hreinan meirihluta - 34 þingmenn af 63 talsins. Samfylkingin 20 og Vinstri grænir hafa 14 þingmenn

More
07.05.2009

Store Bededag, lokað í sendiráðinu

Sendiráðið er lokað föstudaginn 8. maí sem er danski frídagurinn Store Bededag.
More
30.04.2009

1. maí, frídagur verkalýðsins.

Sendiráðið er lokað föstudaginn 1. maí sem er frídagur á verkalýðsins.

More
27.04.2009

Íslendingar taka þátt í Carnegie Art Award

Kristján Guðmundsson og Egill Sæbjörnsson eru þeir íslensku listamenn sem búa sig nú undir þátttöku í Carnegie Art Award 2010 og eiga þar með möguleika á að vinna eina milljón sænskra króna sem veitt eru í verðlaun. Sýningin verður opnuð þann 17. september nk. í Kunsthal Charlottenborg í Kaupmannahöfn.
More
22.04.2009

Sumardagurinn fyrsti - lokað í sendiráðinu

DynjandiSendiráðið er lokað á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl.
More
20.04.2009

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Horsens

Til viðbótar við áður auglýsta tíma verður hægt að kjósa utankjörfundar hjá ræðismanni Íslands í Horsens á morgun, 21. apríl, frá kl. 14:30 til kl. 16.00.
More
08.04.2009

Sedlabanki Íslands lækkar stýrivexti

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að lækka stýrivexti Seðlabanka Íslands um 1,5 prósentur í 15,5%. Aðrir vextir Seðlabankans verða einnig lækkaðir í sama mæli.

More
08.04.2009

Sendiráðið lokað yfir páskahátíðina

Sendiráðið er lokað yfir páskahátíðina, þ.e. frá 9. til og med 13. apríl 2009.
More
06.04.2009

Fyrsti félagsfundur viðskiptanetsins.

Íslenska viðskiptanetið í Danmörku hélt sinn fyrsta félagsfund þann 24. mars 2009 í sendiherrabústaðnum á Frederiksberg. Íslenska viðskiptanetið 0903Fyrirsögn fundar var “Íslendingar í dönsku fyrirtækjaumhverfi – hvernig?”. Um 35 manns mættu á fundinn og voru fyrirlesarar á fundinum þau; Erla Björg Guðrúnardóttir, Marz Seafood, Sigurður K.Kolbeinsson, Hotels in Copenhagen, og Vigdís Finnsdóttir, Boutique Fisk. Þau sögðu frá sinni eigin reynslu í dönsku fyrirtækjaumhverfi.

More
25.03.2009

Messa í Sankti Páls kirkju

St. Pauls kirkjaNú styttist í messu marsmánaðar og minnum við því á hana kæru landar, hún fer fram á sunnudag 29. mars.

More
24.03.2009

Smáríkin í efnahagskreppunni - fundur í danska þjóðminjasafninu

Uffe_Ellemann_Jensen_og_Svavar_Gestsson

Húsfyllir var í hátíðasal danska þjóðminjasafnsins er Svavar Gestsson sendiherra og Uffe Ellemann Jensen ræddu um smáríkin í efnahagskreppunni. Myndin er tekin við það tækifæri. Það var Udenrigspolitisk selskap og Dansk islandsk samfund sem beittu sér fyrir fundinum.

More
18.03.2009

Dagur Jóns Sigurðssonar

Jon_SigurdssonÍ annað sinn verður í vor, á sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl nk., efnt til Dags Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi. Samkoman hefst kl. 16.30.

More
13.03.2009

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst mánudaginn 16. mars

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst mánduaginn 16. mars.
More
05.03.2009

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna: Hádegisfundur 8. mars í Jónshúsi

Haldið verður upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna þann 8. mars með hádegisfundi í Jónshúsi.  Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra mun ávarpa fundinn og fjalla um störf sín á alþingi í þágu kvenna og horfir jafnframt fram á veginn.
More
04.03.2009

Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2009

Alþingi hefur samþykkt breytingu á kosningalögum sem heimilar íslenskum ríkisborgurum sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár og vilja kjósa í Alþingiskosningunum 2009 að sækja um kosningarétt sinn til Þjóðskrár til 25. mars nk.
More
25.02.2009

Lokað vegna fundarhalda

Sendiráðið er lokað frá 11:30 til 13:30, föstudaginn 27. febrúar, vegna fundarhalda.
More
10.02.2009

Staka syngur í

stakalg-mediumHinn næstum íslenski kór Staka syngur ekki einvörðungu íslenska föðurlandssöngva. Þau kunna einnig að syngja á dönsku. Komdu og hlýddu á danska kórtónlist eftir Per Nørgård, Bent Sørensen, Ib Nørholm, Vagn Holmboe, Carl Nielsen o.fl.

More
05.02.2009

Biodagene skydes i gang torsdag kl. 17 med 'Dansen'

Den islandske instruktør Ágúst Gudmundsson åbner Biodagene med sin filmatisering af færøske William Heinesens ”Her skal danses” i morgen, torsdag den 5. februar.
More
05.02.2009

Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin

Hönnuðurinn Katrín Ólína hlaut hin virtu Forum Aid Verðlaun í gær fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong, en verðlaunin eru stærstu norrænu verðlaunin innan hönnunar og arkitektúrs.
More
03.02.2009

Myrkir músíkdagar, 6. - 13. febrúar.

Myrkir_musikdagarMyrkir músíkdagar verða nú haldnir á Íslandi í 19. sinn. Tónlistarhátíðin var haldin í fyrsta skipti í Reykjavík árið 1980 og urðu strax mikilvægur vettvangur framsækinnar nútímatónlistar á Íslandi.
More
02.02.2009

Dunganon á Norðurbryggju

Dunganon_OracleÁ Norðurbryggju í Kaupmannahöfn stendur nú yfir sýning á verkum Karls Einarsonar Dunganon (1897-1972). Hér gefur að líta 50 dýramyndir úr hinni miklu myndaröð hans, Oracles.
More
02.02.2009

Fjárstyrkur til ungra Íslendinga

Íslenskir námsmenn í háskólanámi í Danmörku hafa til fjölda ára getað sótt um fjárstyrki hjá A. P. Møllers Fond for islandske studerende i Danmark. Dansk-Islandsk Samfund hefur verið eirrar ánægju aðnjótandi að vera til aðstoðar við veitingu allra þessara styrkja, og í ár höfum við fengið 1 milljón danskra króna til ráðstöfunar.
More
02.02.2009

Ný ríkisstjórn

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna tók við völdum í gær.
More
26.01.2009

Stjórnarsamstarfi lokið

Ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar er lokið.
More
26.01.2009

Hera Björk syngur fyrir Dani

HeraÍslenska söngkonan Hera Björk syngur söngvakeppni dönsku sjónvarpstöðvarinnar DR, og keppir þar við marga góða um að verða framlag Dana til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision.
More
15.01.2009

Brák

brakBrák er einleikur í fullri lengd eftir Brynhildi Guðjónsdóttur. Verkið er ætlað fullorðnum og er sérstaklega samið fyrir Söguleikhúsið til sýninga á Söguloftinu á Landnámssetrinu í Borgarnesi. Tvær sýningar verða á Brák á Bryggjunni í febrúar.
More
15.01.2009

Brák

brakDramatisk solo-performance med Brynhildur Gudjónsdóttir om ammen, der opfostrede Egill Skallagrímsson. Forestillingen tematiserer kvinder i sagatidens Island og tilværeslsen som træl set fra trællens synspunkt, der i dette tilfælde var bortført fra Irland.

More
06.01.2009

Ísland áfram í efstu deild þjóða

EurostatSamkvæmt Hagstofu Evrópusambandsins verður verg landsframleiðsla á Íslandi tæplega 10 milljarðar evra á á árinu 2009 eða sem nemur 31 þúsund evrum á hvern íbúa. Í samanburði við umrædd 30 ríki verður Ísland í 13 sæti, á svipuðum slóðum og Frakkland og Þýskaland, og allnokkuð hærra en meðaltöl fyrir evru-svæðið eða ESB í heild.

More
02.01.2009

Gleðilegt ár!

flugeldarSendiráð Íslands í Kaupmannahöfn óskar öllum farsældar á komandi ári með þökkum fyrir árið sem var að líða.
More
18.12.2008

Gleðileg jól

jolatre_IsfirdingaStarfsfólk sendiráðsins í Kaupmannahöfn óskar öllum Íslendingum í Danmörku gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

More
18.12.2008

Jólaguðþjónustur

Banahus_a_NupsstadVið vekjum athygli á guðsþjónustum sem íslenska kirkjan í Danmörku efnir til yfir jólahátíðarnar.

More
18.12.2008

Opnunartímar um hátíðarnar

Milli jóla og nýárs verður opið dagana 29. og 30. desember frá kl. 10:00 fyrri daginn og frá kl. 9 seinni daginn báða dagana til kl. 16:00. Sendiráðið verður lokað á venjulegum frídögum - aðfangadag, jóladag og annan dag jóla, gamlársdag og nýársdag.
More
16.12.2008

Ný gjaldskrá sendiráðsins frá 1. 12. 2008.

Sendiráðið vekur athygli á nýrri gjaldskrá sem gekk í gildi þann 1. desember síðastliðinn.
More
10.12.2008

Aðventa lesin í Danmörku og á Íslandi

AdventaHin klassíska skáldsaga Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson verður lesin í heild sinni á þremur stöðum samtímis sunnudaginn 14. desember næstkomandi. Upplesturinn verður á Skriðuklaustri í Fljótsdal, í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi 8 í Reykjavík og í Jónshúsi Øster Voldgade 12 í Kaupmannahöfn. Stofnun Gunnars Gunnarssonar skipuleggur upplesturinn í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og íslenska sendiráðið í Kaupmannahöfn.

More
24.11.2008

Íslenska viðskiptanetið í Danmörku formlega stofnað: Oft var þörf en nú er lífsnauðsyn

IMG_2413

21. nóvember síðastliðinn var stofnað Íslenska viðskiptanetið í Danmörku. Um 90 fyrirtæki gerðust stofnaðilar að netinu. Formaður netsins var kosinn Vigdís Finnsdóttir. Á myndinni má sjá stjórn viðskiptanetsins, frá vinstri, Vigdísi Finnsdóttur, Rósu Viðarsdóttur og Kristínu Hjálmtýsdóttir. 

More
20.11.2008

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykkir efnahagsáætlun og lán til Íslands

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykkir efnahagsáætlun og lán til Íslands.
More
19.11.2008

Kynningarfundur um ferðaþjónustu á Íslandi

Haldin var kynningarfundur um ferðaþjónustu á Íslandi í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn þann 17.nóvember. Á fundinn mættu aðillar frá Ferðamálastofu, Útflutningsráði, Samtökum ferðaþjónustunnar og höfuðborgarstofu. Svavar Gestsson, sendiherra stjórnaði fundinum, en auk Árna Gunnarssonar formanns ferðaþjónustunnar töluðu Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri og Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður höfuðborgarstofu.

More
17.11.2008

Samkomulag næst við Evrópusambandið fyrir hönd Hollendinga og Breta - Greiðir fyrir láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF)

Mikilvægur áfangi hefur náðst til lausnar deilunnar um innstæðutryggingar vegna íslenskra bankaútibúa á Evrópska efnahagssvæðinu og stöðu sparifjáreigenda í þeim. Viðræður Íslands við nokkur Evrópusambandsríki leiddu til samkomulags um viðmið sem lögð verða til grundvallar frekari samningaviðræðum.

More
06.11.2008

Styrkur til íslenskra nemenda íþróttaskólans í Árósum.

Nemar_itrottaskolans_i_Arosum,_sendiherra_og_radismadur

Á myndinni eru sendiherra Íslands í Danmörku og ræðismaðurinn í Árósum ásamt þeim nemendum íþróttaskólans sem fengu stuðning frá nafnlausum manni sem lagði fram 150.000 DKK þar sem ella blasti við að nemendurnir yrðu að fara heim og hætta námi. Tekið skal fram að námið í íþróttaskólanum er ekki lánshæft.

- Sendiherra hefur nú lokið yfirferð um 5 borgir í Danmörku þar sem hann hefur haldið opna fundi með Íslendingum. Síðasti fundurinn var í Álaborg sl. þriðjudgskvöld.

More
06.11.2008

Íslenski fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir - STEiNUNN - fær hin virtu sænsku Söderbergshönnunarverðlaun

Honnun_Steinunnar,_brudurSteinunn Sigurðdóttir fatahönnuður fékk þann 4. nóvember afhent hin virtu hönnunarverðlaun, sem kennd eru við Torsten og Wanja Söderberg og ákveðin eru af dómnefnd skipuð af Röhsska safninu í Gautaborg.
More
06.11.2008

Íslenski fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir - STEiNUNN - fær hin virtu sænsku Söderbergshönnunarverðlaun

Honnun_Steinunnar,_brudurSteinunn Sigurðdóttir fatahönnuður fékk þann 4. nóvember afhent hin virtu hönnunarverðlaun, sem kennd eru við Torsten og Wanja Söderberg og ákveðin eru af dómnefnd skipuð af Röhsska safninu í Gautaborg.
More
31.10.2008

Sendiherra fundar með Íslendingum í Álaborg og Árósum

Sendiherra fundar með Íslendingum í Álaborg og Árósum.
More
31.10.2008

Sendiherra fundar með Íslendingum í Álaborg og Árósum

Sendiherra fundar með Íslendingum í Álaborg og Árósum.
More
27.10.2008

Samstöðufundur með sendiherra Íslands í Odense miðvikudaginn 29. okt nk.

Miðvikudaginn 29. október verður efnt til upplýsingafundar í det Tekniske Fakultet við Syddansk Universitet í Odense (Niels Bohrs Allé 1). Fundurinn byrjar kl. 17:00.
More
27.10.2008

Samstöðufundur með sendiherra Íslands í Odense miðvikudaginn 29. okt nk.

Miðvikudaginn 29. október verður efnt til upplýsingafundar í det Tekniske Fakultet við Syddansk Universitet í Odense (Niels Bohrs Allé 1). Fundurinn byrjar kl. 17:00.

More
27.10.2008

Fjölmennur upplýsingarfundur í Horsens

fundur_i_Horsens

Á sunnudaginn hélt Svavar Gestsson sendiherra fund í Horsens. Eins og sést á meðfylgjandi mynd þá var fundurinn fjölmennur en hann sóttu um 120 manns. Fundarmenn voru flestir frá Horsens en auk þeirra komu á staðinn Íslendingar frá Esbjerg, Árósum og Álaborg.

More
24.10.2008

Iceland takes decisive action with the launch of an economic stabilisation plan in conjunction with the IMF

Reykjavik, Iceland – 24 October 2008– The Icelandic Government has reached an agreement ad referendum with a mission from the International Monetary Fund (IMF) on a comprehensive stabilisation program.

More
24.10.2008

Kvikmyndasögusýning og Bíódagar á Bryggjunni.

MavahlaturSýningin ISLAND::FILM verður opnuð þann 1. nóvember á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Íslensk kvikmyndasaga frá 1904 til dagsins í dag er umfjöllunarefni sýningarinnar. Af því tilefni verða Bíódagar haustsins tileinkaðir Íslandi og verða þar sýndar myndirnar Mávahlátur (2001), 101 Reykjavík (2000), Börn náttúrunnar (1991) og Veðramót (2007).
More
23.10.2008

Líflegur samstöðufundur

IslandsnjorSvavar Gestsson sendiherra efndi til upplýsinga- og samstöðufundar í Jónshúsi miðvikudag. Fundurinn var  vel sóttur, þar urðu líflegar umræður um stöðu mála á Íslandi.
More
22.10.2008

Samstöðufundur með sendiherra Íslands í Horsens, sunnudaginn 26. okt nk.

Sunnudaginn 26. október verður efnt til upplýsingafundar í VIA Tækniháskólanum í Horsens (Chr. M Østergaardsvej). Fundurinn byrjar kl. 14:00.
More
22.10.2008

Samstöðufundur með sendiherra Íslands í Horsens, sunnudaginn 26. okt nk.

Samstöðufundur fyrir Íslendinga í Danmörku.

Sunnudaginn 26. október verður efnt til upplýsingafundar í VIA Tækniháskólanum í Horsens (Chr. M Østergaardsvej). Fundurinn byrjar kl. 14:00.

More
21.10.2008

Samstöðukaffi: Rætt um efnahagserfiðleikana heima.


Miðvikudaginn 22. október verður efnt til upplýsingafundar í Jónshúsi.

Svavar Gestsson sendiherra fer yfir það sem gerst hefur í efnahagsmálum á Íslandi að undanförnu.

Íslendingar á Sjálandi eru sérstaklega boðaðir á fundinn en þar verður farið yfir hagsmuni þeirra almennt en jafnframt eru boðin viðtöl við einstaklinga sem eiga við sérstaka erfiðleika að stríða vegna efnahagssviftinganna að undanförnu og þurfa svör við spurningum.

Húsið er opið frá kl. 14.00 til kl. 19.00 síðdegis. Gert er ráð fyrir einstaklingsfundum í upphafi en síðan hópfundi kl. 16.00.

Íslendingar sem ekki sjá sér fært að mæta á fundinn í Jónshúsi geta sent fyrirspurnir á tölvupóstfang sendiráðsins: icemb.coph@utn.stjr.is - og mun sendiherra svara þeim sérstaklega.

 

Kl. 16.00 hefst svo upplýsingafundurinn þar sem sendherrann fer yfir efnahagsþróunina og svarar spurningum.

 

More

21.10.2008

Nýtt varðandi greiðslumiðlun

Upplýsingar frá Seðlabanka Íslands varðandi greiðslumiðlun í landinu og á milli landa.
More
16.10.2008

Greiðslur til og frá Íslandi

Seðlabanki Íslands hefur tekið upp tímabundna hjáleið í greiðslumiðlun gagnvart útlöndum með því að beina greiðslum bankastofnana til og frá Íslandi um eigin reikninga og reikninga erlendra samstarfsaðila Seðlabankans
More
15.10.2008

Samstöðukaffi í Jónshúsi í Kaupmannahöfn

Miðvikudaginn 22. október verður efnt til upplýsingafundar í Jónshúsi.

Svavar Gestsson sendiherra fer yfir það sem gerst hefur í efnahagsmálum á Íslandi að undanförnu.

Íslendingar í Danmörku eru sérstaklega boðaðir á fundinn en þar verður farið yfir hagsmuni þeirra almennt en jafnframt eru boðin viðtöl við einstaklinga sem eiga við sérstaka erfiðleika að stríða vegna efnahagssviftinganna að undanförnu og þurfa svör við spurningum.

More
15.10.2008

Nýr Glitnir banki hf. hefur verið stofnaður um innlenda bankastarfsemi Glitnis banka hf.

Fjármálaeftirlitið hefur nú tekið ákvörðun um að flytja hluta af starfsemi Glitnis banka hf. til nýs banka sem stofnaður hefur verið og er að fullu í eigu íslenska ríkisins. Með ákvörðuninni er tryggð áframhaldandi bankastarfsemi fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.
More
15.10.2008

Bankastjórn Seðlabanka Íslands samþykkir að lækka að stýrivexti um 3,5%

Bankastjórn Seðlabanka Íslands samþykkir að lækka að stýrivexti um 3,5%
More
15.10.2008

Seðlabanki Íslands dregur á gjaldmiðlaskiptasamninga

EuroSeðlabanki Íslands virkjaði í gær gjaldmiðlaskiptasamninga að fjárhæð 400 milljónir evra. Dregið hefur verið á gjaldmiðlaskiptasamninga sem gerðir voru við seðlabanka Danmerkur og Noregs, og nemur hvor ádráttur 200 milljónum evra.

More
14.10.2008

Upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla

Vegna þeirra erfiðleika sem nú ríkja í íslensku fjármálalífi hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að opna upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla, innanlands sem utan.
More
14.10.2008

Upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla

Vegna þeirra erfiðleika sem nú ríkja í íslensku fjármálalífi hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að opna upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla, innanlands sem utan.
More
13.10.2008

Upplýsingar um gjaldeyrisyfirfærslur til námsmanna og annarra íslenskra þegna í útlöndum

Sjá eftirfarandi grein frá Utanríkisráðuneytinu frá 10. október síðastliðnum.
More
13.10.2008

Upplýsingar um gjaldeyrisyfirfærslur til námsmanna og annarra íslenskra þegna í útlöndum

Sjá eftirfarandi fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu frá 10. október síðastliðnum.

More
13.10.2008

Vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur sett á fót nýtt samræmt þjónustu- og upplýsinganet vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði sem felur í sér nýtt vefsvæði, grænt símanúmer, fyrirspurnalínu og netspjall.

 

Á hinu nýja þjónustuneti er að finna tengingar og helstu upplýsingar um stöðu mála og margvíslega upplýsingaþjónustu og ráðgjöf sem í boði er á vettvangi ráðuneyta og stofnana vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði. Jafnframt er þar að finna upplýsingar um aðra aðila sem veita margvíslega ráðgjöf og þjónustu sem nýst getur almenningi.

 

Grænt símanúmer ráðuneytisins er því miður ekki nothæft nema innanlands og bendum við því borgurum sem hringja frá Danmörku á símanúmerið 00 354 545 9900. Þaðan má fá beint samband við velferðarstofnanir sem veita upplýsingar vegna:

 

  • Húsnæðislána.
  • Greiðsluerfiðleika.
  • Trygginga
More
13.10.2008

Vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur sett á fót nýtt samræmt þjónustu- og upplýsinganet vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði sem felur í sér nýtt vefsvæði, grænt símanúmer, fyrirspurnalínu og netspjall.

 

Á hinu nýja þjónustuneti er að finna tengingar og helstu upplýsingar um stöðu mála og margvíslega upplýsingaþjónustu og ráðgjöf sem í boði er á vettvangi ráðuneyta og stofnana vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði. Jafnframt er þar að finna upplýsingar um aðra aðila sem veita margvíslega ráðgjöf og þjónustu sem nýst getur almenningi.

 

Grænt símanúmer ráðuneytisins er einungis nothæft innanlands og bendum við því borgurum sem hringja frá Danmörku á símanúmerið 00 354 545 9900.  Þaðan má fá beint samband við velferðarstofnanir sem veita upplýsingar vegna:

 

  • Húsnæðislána.
  • Greiðsluerfiðleika.
  • Tryggingar
More
10.10.2008

Nýr Landsbanki Íslands stofnaður um innlenda bankastarfsemi Landsbanka Íslands hf.

LandsbankinnNýi bankinn tekur yfir innlendar eignir Landsbankans til þess að tryggja eðlilega bankastarfsemi og öryggi innstæðna á Íslandi. Alþjóðleg starfsemi Landsbankans er skilin frá. Öll útibú, þjónustuver, hraðbankar og netbanki Landsbankans verða opin.

More
09.10.2008

Fjármáleftirlitið grípur inn í rekstur Kaupþings hf.

Á grundvelli nýsettra laga grípur Fjármáleftirlitið inn í rekstur Kaupþings hf. til að tryggja áframhaldandi viðskiptabankastarfsemi á Íslandi.
More
08.10.2008

Fjármálaeftirlitið tekur yfir Glitnir

Á grundvelli nýsettra laga grípur Fjármáleftirlitið inn í rekstur Glitnis til að tryggja áframhaldandi viðskiptabankastarfsemi á Íslandi

More
08.10.2008

Gengi krónunnar fest tímabundið

kronanÍ tilkynningu frá Seðlabankanum segir, að gengi krónunnar hafi fallið mikið undanfarnar vikur og sé orðið mun lægra en samrýmist jafnvægi í þjóðarbúskapnum. Gripið verði til aðgerða til þess að styðja hækkun gengisins á ný og koma á stöðugleika í gengis- og verðlagsmálum.

More
07.10.2008

Fjármálaeftirlitið tekur yfir Landsbankann

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að nýta heimild Alþingis með vísan til laga nr. 125/2008, um sérstakar aðstæður á fjármálamarkaði, sem samþykkt voru á Alþingi í gærkvöldi.

More
07.10.2008

Efling gjaldeyrisforða Seðlabanka Íslands

Sendiherra Rússlands á Íslandi, Victor I. Tatarintsev, tilkynnti formanni bankastjórnar Seðlabankans í morgun að staðfest hefði verið að Rússland myndi veita Íslandi lánafyrirgreiðslu að upphæð 4 milljarðar evra.
More
07.10.2008

Alþingi samþykkir neyðarlög vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

Alþingi samþykkti seint í gærkvöldi neyðarlög vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði.
More
02.10.2008

Vel heppnað opnunarhóf í Íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn

!_Iceland_Beer_&_Min_o_Finance_Mathiesen_Photo_Hasse_Ferrold_1Fimmtudaginn 11. september var haldið formlegt opnunarhóf bjórsins Skælv í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn en bjórinn Skælv er sá sami og hinn íslenski Skjálfti frá Ölvisholt Brugghúsi.
More
29.09.2008

Samkomulag um að ríkissjóður leggi Glitni til nýtt hlutafé

Gert hefur verið samkomulag milli ríkisstjórnar Íslands og helstu eigenda Glitnis banka hf. að höfðu samráði við Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið um að ríkissjóður leggi bankanum til nýtt hlutafé.
More
26.09.2008

Brúðguminn

BrudguminnFimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs, og er mynd Baltasar Kormáks, Brúðguminn, ein þeirra.

More
22.09.2008

Stórtónleikar Bubba í Audience

BubbiStórtónleikar Bubba Morthens og Iceland Express verða haldnir hér í Kaupmannahöfn þann 18. október.

More
22.09.2008

Íslensk guðþjónusta í Skt. Páls kirkju

Nú er starfið að fara af stað á vettvangi Íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn. Fyrsta guðþjónusta á þessu hausti verður í Sánkti Pálskirkju 28. september og hefst hún kl. 13:00.
More
02.09.2008

Skjálfti í Danmörku

skelv_bordiInnrás sunnlenska bjórsins Skjálfta á danskan markað hefst nú í september.

Ölvisholt Brugghús framleiðir bjórinn sem verður seldur í samvinnu við GourmetBryggeri. Af þessu tilefni stendur viðskiptaþjónusta sendiráðsins í Kaupmannahöfn fyrir móttöku í sendiráðinu þann 11. september.

More
02.09.2008

Verk Helga Þorgils sýnd í Bryggjunni

Helgi_TorgilsSýning á verkum Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns verður opnuð í Bryggjusalnum niðri á jarðhæðinni föstudaginn 5. september.

Á sýningunni eru mestmegnis ný málverk auk portrettmynda. Myndefnið sækir listamaðurinn að vanda í náttúruna, þareru fiskar, fuglar og svo maðurinn sjálfur.

More
15.08.2008

Íslensku bankarnir standast álagspróf FME

Fjórir stærstu viðskiptabankarnir standast allir álagspróf Fjármálaeftirlitsins sem eftirlitið framkvæmir með reglubundnum hætti.
More
05.08.2008

Sigur Rós á BeatDay

Sigur_RosSigur Rós spilar á BeatDay tónleikahátíðinni þann 8. ágúst, kl. 22:45.

More
01.08.2008

Ingibjörg Ólafsdóttir sýnir textílverk

Ingibjörg Ólafsdóttir opnar sýningu á verkum sínum á Æglageret, hjá Holbæk Kunstforening. Opnun sýningarinnar er þann 2. áugúst, frá kl. 13 - 15.
More
31.07.2008

Frídagur verslunarmanna

The Embassy is closed on Monday, August 4th, which is an Icelandic holiday.
More
31.07.2008

Frídagur verslunarmanna

Sendiráðið er lokað mánudaginn 4. ágúst, sem er frídagur verslunarmanna.
More
31.07.2008

Frídagur verslunarmanna

Ambassaden er lukket mandag den 4. august, som er islandsk fridag.
More
30.06.2008

Íslensk nöfn á Roskilde

MugisonTónlistarmaðurinn Mugison og hljómsveitin Bloodgroup spila á Roskilde í ár. Hátíðin hefur áður skartað íslenskum nöfnum, en eins og allir vita opnaði Björk hátíðina á Orange Scene árið 2007.

More
26.06.2008

Fossar Ólafs Elíassonar í New York

waterfall2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Verk Ólafs Elíassonar, New York City Waterfalls, verður opnað í New York í dag. Verkið samanstendur af fjórum fossum sem settir hafa verið upp í höfnum New York borgar. Meira má lesa um atburðinn í netútgáfu Politiken í dag og í The New York Times. 

More
24.06.2008

Vel heppnaðir tónleikar

kvennakor1

Íslenski kvennakórinn í Kaupmannahöfn hélt tónleika fyrir fullu húsi í nýja sendiherrabústaðnum á Freðriksbergi, þann 7. júní síðastliðinn. Guðrún Ágústsdóttir, kona sendiherrans, tók vel á móti hópnum, sem er fyrsti kórinn sem heldur tónleika í þessum mjög svo skemmtilega sal, sem áður var sundlaug. Þótti hljómburður góður og tónleikarnir vel heppnaðir í alla staði.

Boðið var upp á léttar veitingar utandyra eftir tónleikana, í blómum skrýddum garðinum. Flytjendur og gestir báru að því góðan róm að spjalla í svo fallegu umhverfi.

Meðfylgjandi mynd sýnir, meðal annars, formann Íslenska kvennakórsins, Guðrúnu Snorradóttur, afhenda nöfnu sinni Ágústsdóttur gjöf fyrir hönd kórsins.

More
19.06.2008

Þjóðhátíðarhöldum Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn aflýst

Stjórn ÍFK hefur ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum hátíðarhöldum laugardaginn 21. júní n.k. vegna óhagstæðrar veðurspár.
More
16.06.2008

Þjóðhátíðarkaffi í Jónshúsi

Þjóðhátíðarkaffi í Jónshúsi 17. júní kl. 16.00 - 20.00. Vöfflur með rjóma. Nokkrir tónlistarmenn "taka lagið" kl. 17.00, 18.00 og 19.00.
More
30.05.2008

Tónleikar í sendiherrabústaðnum

Íslenski Kvennakórinn í Kaupmannahöfn heldur tónleika í nýja sendiherrabústaðnum, laugardaginn 7. júní kl. 15:00.

More
30.05.2008

Kleifarvatn

Kleifarvatn, eftir Arnald Indriðason, er komið út í Þýskalandi og Danmörku. Bókin kom út í Danmörku í síðustu viku og hafa þegar birst dómar og allir afar lofsamlegir.
More
27.05.2008

Vel heppnaður fundur um íslenskt efnahagslíf

Viðskiptafundur 21 mai 2008Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og Dansk íslenska verslunarráðið efndu til fundar á Bryggjunni miðvikudaginn 21. maí þar sem fjallað var um íslenskt efnahagslíf. Fundurinn tókst mjög vel, fundarsókn var góð og fyrirlesarar skiluðu sínu verki af stakri prýði.

More
16.05.2008

Seðlabanki Íslands gerir gjaldmiðlaskiptasamninga

Seðlabankar Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur hafa gert tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við Seðlabanka Íslands.
More
15.05.2008

Disney, djass og djöflar

Íslensk söngveisla þar sem meðal annars verður boðið upp á aðalsöngkonu Múm Mr. Sillu, Kvintett Nínu Bjarkar með Kristian Jørgensen á fiðlu, draugasögur og Snar og Snöggur á helíumi.
More
15.05.2008

Íslendingar í Gallerí Ulriksholm

Helga_KristmundsdottirSunnudaginn 18. maí kl. 14:00 - 17:00 opnar ræðismaður Íslands, C. C. Nielsen, sýningu Helgu Kristmundsdóttur, Hönnu Ólafsdóttur, Helgu Benediktsdóttur og Preben Boye.
More
13.05.2008

Viðskiptafundur um íslenskt efnahagslíf

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöf og Dansk íslenska viðskiptaráðið bjóða til seinniparts fundar um íslenskt efnahagslíf 21. maí 2008 kl: 17.00 - 18.30. Atburðurinn fer fram í Basalt, Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, 1401 København K.
More
05.05.2008

Karíus og Baktus

Karius_og_BaktusLaugardaginn 7. maí, kl. 15, koma Karíus og Baktus í heimsókn á Bryggjuna.
More
02.05.2008

Vatnajökulsþjóðgarður

Ómar Ragnarsson heldur fyrirlestur á vegum Dansk-Islandsk Samfund, í Jónshúsi þann 15. maí, kl. 19:30.
More
25.04.2008

Kórtónleikar í Skt. Páls kirkju

Tveir kvennakórar hittast laugardaginn 26. apríl kl. 17:00, í Skt. Páls kirkju í Kaupmannahöfn.

More
25.04.2008

Guðþjónusta og kaffihlaðborð

Guðþjónasta í Skt. Páls kirkju sunnudaginn 27. apríl kl.13:00. Sr. Þórir Jökull Þorsteinsson messar.

More
25.04.2008

Dagur Jóns Sigurðssonar og Jónsverðlaunin

verdlaun_april2008Dagur Jóns Sigurðssonar var hátíðlegur haldinn í fyrsta sinn á sumardaginn fyrsta 24. apríl 2008 í Jónshúsi. Í tilefni dagsins voru veitt verðlaun Jóns Sigurðssonar og voru þau í fyrsta sinn veitt Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi.

More
23.04.2008

Sumardagurinn fyrsti

Sendiráðið er lokað á fyrsta degi Hörpu, eða á sumardaginn fysta, sem er fimmtudagurinn 24. apríl í ár.
More
23.04.2008

Sumardagurinn fyrsti

Ambassaden er lukket den 24. april som på Islands kalender hedder Første sommerdag.
More
17.04.2008

Kóngsbænadagur

Sendiráðið er lokað föstudaginn 18. apríl sem er Kóngsbænadagur (Store Bededag).

Kóngsbænadagur er fjórði föstudagur eftir páska og var tilskipaður sem almennur bænadagur á Íslandi árið 1686. Hann var ekki numinn úr tölu helgidaga fyrr en 1893.

More
16.04.2008

Hátíð Jóns Sigurðssonar

 

jonsigurdsson3_090703

Hátíð Jóns Sigurðssonar verður haldin á sumardaginn fyrsta 24. apríl kl. 16:30.

More
11.04.2008

Hátíð á Bryggjunni

Icelandic horsesHelgina 26.-27. apríl næstkomandi standa Ferðamálaráð Íslands, Grænlands og Færeyja fyrir kynningarhátíð á Bryggjunni.
More
07.04.2008

Auglýsing á íslensku í Nyhedsavisen

events_clip_image002Sá sjaldgæfi atburður gerðist þann 31. mars síðastliðinn að birt var auglýsing á íslensku í dönsku dagblaði. Auglýsingin birtist í Nyhedsavisen.

Það voru fyrirtækin Niko Nordic Aps. og Icelandair sem fengu auglýsinguna birta. Verið var að auglýsa stórtónleika Björgvins Halldórssonar í Kaupmannahöfn þann 24. apríl 2008.

Auglýsingin birtist aftur í Nyhedsavisen þann 10.04. næstkomandi.

More
26.03.2008

Seðlabanki Íslands hækkar stýrivexti

Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 1,25 prósentur í 15%. Forsendur verðbólguspár sem birtist í Peningamálum í nóvember sl. og fól í sér óbreytta stýrivexti fram á síðari helming þessa árs hafa brugðist.

More
19.03.2008

Einkar vel heppnuð opinber heimsókn utanríkisráðherra

Iceland_Economy_08_Ferrold_2

Eins kunnugt var kom utanríkisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í opinbera heimsókn til Danmerkur á dögunum; hún kom að kvöldi 10. mars og hún fór 12. mars um kvöldið.

Á þeim tíma hafði hún átt fjölda funda: Hún fékk áheyrn hjá Margréti drottningu, hitti forseta forseta þingsins, formann utanríkismálanefndar þingsins og nokkra nefndarmen, hitti Helle Thorning Schmidt, formann Jafnaðarmannaflokksins, og átti að sjálfsögðu langan fund með danska utanríkisráðherranum Per stig Möller. Í íslenska sendiráðinu hélt hún fund með erlendum sendiherrum sem eru jafnframt sendiherrar á Íslandi.

Þá er ónefndur sá fundur sem mesta athygli vakti en það var fundur um íslenskt efnahagslíf og þaðan er meðfylgjandi mynd. Þar komu hátt á annað hundrað manns. 

 

Áður en ráðherrann fór úr landinu opnaði hún nýjan bústað sendiherra

More
12.03.2008

Íslenska hagkerfið - öflugt og sveigjanlegt

Ræða utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á ráðstefnunni "Islands internationalisering - den økonomiske sektor i historisk og fremtidigt perspektiv", haldin í Kaupmannahöfn 11. mars 2008 (á dönsku).
More
11.03.2008

Opinber heimsókn utanríkisráðherra

Í dag hefst tveggja daga opinbera heimsókn utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, til Danmerkur.
More
05.03.2008

Islands internationalisering - Viðskiptaráðstefna

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og Viðskiptaráð Íslands, í samvinnu við Dansk-Islandsk Handelskammer og Dansk-Islandsk Samfund, halda viðskiptaráðstefnu á Radisson SAS, þann 11. mars næstkomandi.
More
05.03.2008

Skuldaálag bankanna lækkaði eftir útgáfu Kaupþings

KAUPÞING hefur lokið við þrjár svonefndar lokaðar skuldabréfasölur að upphæð 1.675 milljónir dollara, jafnvirði um 111 milljarða króna, til fjárfesta í Evrópu og Bandaríkjunum.
More
19.02.2008

Þorrablót eldri borgara og guðþjónusta í Kaupmannahöfn

Sunnudaginn 24. febrúar stendur Íslenski söfnuðurinn í Kaupmannahöfn fyrir þorrablóti eldri borgara í Kaupmannahöfn, í samvinnu við Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn og Jónshús.
More
04.02.2008

Loftnet - myndlistarsýning

Þrír íslenskir listamenn, Ráðhildur Ingadóttir, Margrét H. Blöndal og Tumi Magnússon, sýna á CO-LAB, frá 8. febrúar til 9. mars.
More
30.01.2008

Skýrsla BNP Paribas: Íslenska bankakerfið ekki að bráðna.....

Í nýrri skýrslu frá BNP Paribas, stærsta banka Frakklands, kemur fram að íslenska bankakerfið sé ekki að bráðna
More
30.01.2008

Björgvin Halldórsson heldur tónleika í Kaupmannahöfn

events_clip_image002Björgvin mætir ásamt stórhljómsveit sinni og strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Konunglegu Óperunnar í Kaupmannahöfn, sem og mörgum af fremstu dægurlagasöngvurum og hljóðfæraleikurum úr íslensku tónlistarlífi.
More
28.01.2008

Músík í myrkrinu

stakalg-mediumKórinn Staka flytur myrka músík eftir Jón Leifs, Vagn Holmboe, Arvo Pärt og fleiri, á tónleikum föstudaginn 1. febrúar næstkomandi í Apostelkirken.
More
23.01.2008

Heidi Strand sýnir í ráðhúsi Høje-Taastrup Kommune

Islandsk_natur2Heidi Strand hefur verið búsett á Íslandi um árabil.  Hún sækir myndefni sitt í íslenska náttúru og dýralíf.  Sýning Heidiar stendur yfir frá 31. janúar til 31. febrúar 2008.
More
18.01.2008

Svavar Gestsson, sendiherra, afhendir trúnaðarbréf í Slóveníu

Þann 17. janúar afhenti Svavar Gestsson, sendiherra, forseta Slóveníu, Dr. Danilo Türk, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Slóveníu með aðsetur í Kaupmannahöfn.
More
07.01.2008

Ragnar Bragason opnar Bíódaga á Nordatlantens Brygge

posterparentsÞann 7. febrúar næstkomandi mun Ragnar Bragason, kvikmyndagerðarmaður, opna kvikmyndahátíðina Biodager. Þetta er í fjórða skipti sem hátíðin er haldin og mun Ragnar flytja inngang að mynd sinni Foreldrar (2007).
More
07.01.2008

Steingrímur Eyfjörð sýnir á Nordatlantens Brygge

Steingrímur Eyfjörð, fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum 2007, sýnir fjögur verk sín á Nordatlantens Brygge frá 26. jan - 20. april 2008.
More
30.11.2007

Kvennakór undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur í Kaupmannahöfn

Kvennakór undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur heldur tónleika í St. Pauls Kirke í Kaupmannahöfn 9. desember 2007
More
26.11.2007

8165 Íslendingar skráðir í Danmörku

Samkvæmt danska hagtölubankanum eru 8165 Íslendingar skráðir í Danmörku.
More
26.11.2007

Viðburðarríku afmælisári lokið

Viðburðarríku afmælisári Jónasar Hallgrímssonar lokið í Danmörku
More
12.11.2007

Íslenski hesturinn

Sunnudaginn 18. nóvember heldur Danska Íslandshestafélagið sýnikennslu með Eyjólfi Ísólfssyni, yfirreiðkennara við Hólaskóla.
More
30.10.2007

Öryggismál á Norður-Atlantshafi

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti erindi um öryggismál á Norður-Atlantshafi.
More
30.10.2007

Handverk og útrás

Svavar Gestsson, sendiherra, opnaði sýninguna Kunsthåndverk i Centrum.
More
26.10.2007

Staða viðskiptafulltrúa við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

Laus er til umsóknar staða viðskiptafulltrúa við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn.
More
25.10.2007

Jónasarkvöld í Jónshúsi 16. nóvember nk.

Jónasarárinu lýkur með samkomu í Jónshúsi þann 16. nóvember nk. kl. 19:30.
More
24.10.2007

Ráðstefna um framtíð sjávarútvegs í Danmörku og á Íslandi

Sendiráð Íslands í Danmörku hélt, í samstarfi við Glitni, Dansk-Íslenska Viðskiptaráðið og Danfish, vel heppnaða ráðstefnu um framtíð sjávarútvegs í Danmörku og á Íslandi.
More
24.10.2007

Ráðherra kynnti sér nýjustu tækni í Carnitech

Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, heimsótti Carnitech Salmon í Álaborg í tengslum við ráðstefnuna Fremtiden for Fiskeindustrien sem haldin var í Álaborg síðastliðinn föstudag.
More
04.10.2007

Viðskiptanetið stofnað í Kaupmannahöfn

Húsfyllir var í móttöku sendiráðsins með íslenskum fyrirtækjum sem starfa í Danmörku.
More
04.10.2007

Eftirspurn eftir Íslandi

Vaxandi áhugi í Danmörku eftir upplýsingum um Ísland og fréttum af Íslandi.
More
01.10.2007

Stoðir gefur í sjóð fyrir dönsk-íslensk samstarfsverkefni

Stjórnarformaður Stoða, Kristín Jóhannesdóttir, afhenti Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde peningagjöf við athöfn í bústað sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn.
More
01.10.2007

Kvikmyndin Börn fékk Gullna svaninn

Íslenska kvikmyndin Börn, var valin besta myndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn.
More
01.10.2007

Ræðismaður Íslands í Rúmeníu

Georgiana Pogonaru verður ræðismaður Íslands í Rúmeníu.
More
14.09.2007

Íslenskar kvikmyndir í Kaupmannahöfn

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Kaupmannahöfn stendur frá 20. til 30. september 2007.
More
03.09.2007

Jónasarhátíð í Kaupmannahöfn

Dagana 7. - 9. september verður haldin sérstök Jónasarhátíð í Kaupmannahöfn og nágrenni þar sem efnt verður til menningarviðburða af ýmsu tagi.
More
31.08.2007

COBRA Reykjavík

Sýningin COBRA Reykjavík opnar í Kunstcentret Silkeborg Bad 1. september 2007.
More
29.08.2007

Politiken fer til Íslands

Stór hluti sunnudagskálfs dagblaðsins Politiken 26. ágúst sl. er tileinkaður Íslandi.
More
27.08.2007

Tónleikaferð á Jónasarári

Upplýsingaskrifstofa Norðurlandanna á Suður-Jótlandi mun í september 2007 gangast fyrir tónleikaferð þar sem 200 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar verður minnst.
More
27.08.2007

66°NORTH opnar verslun í Kaupmannahöfn

66°NORTH opnar sína fyrstu verslun í Danmörku þann 1. september 2007.
More
27.08.2007

Viltu raula í Stöku?

Staka auglýsir eftir söngfólki og heldur inntökupróf 30. ágúst nk.
More
24.08.2007

Íslensku bankarnir standast álagspróf FME

Íslensku viðskiptabankarnir og fjárfestingabankinn Straumur-Burðarás standast allir álagspróf Fjármálaeftirlitsins sem eftirlitið framkvæmir með reglubundnum hætti.
More
22.08.2007

Styrkir Snorra Sturlusonar lausir til umsóknar

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir styrki Snorra Sturlusonar fyrir árið 2008 lausa til umsóknar.
More
10.08.2007

Steinunn fær Gínuna í ár

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hefur hlotið norrænu hönnunarverðlaunin Ginen.
More
03.08.2007

Lyrik og landskab - Jónas Hallgrímsson 1807-2007

Afmælissýning um Jónas Hallgrímsson á Norðurbryggju, 3. ágúst - 21. október.
More
02.08.2007

Brynhildur Þórarinsdóttir fær Norrænu barnabókaverðlaunin

Brynhildur Þórarinsdóttir fékk Norrænu barnabókaverðlaunin 2007 fyrir barnabækur gerðar eftir Njálu, Eglu og Laxdælu.
More
14.06.2007

Þjóðhátíð í Kaupmannahöfn

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 16. júní. á 5øren á Amagerstrand.
More
13.06.2007

Shimon Peres næsti forseti Ísraels

Shimon Peres, aðstoðarforsætisráðherra Ísraels, verður einn í kjöri í seinni umferð forsetakosninganna í Ísrael þar sem mótframbjóðendur hans hættu báðir við framboð sitt eftir að úrslit fyrri umferðarinnar lágu fyrir. Það er því ljóst að Peres verður næsti forseti Ísraels.
More
12.06.2007

Dótturfyrirtæki Marel Food Systems fékk dönsk útflutningsverðlaun

Dótturfyrirtæki Marel Food Systems fékk dönsk útflutningsverðlaun sem afhent voru við konunglega athöfn í Fredensborgarhöll í gær.
More
04.06.2007

Íslenskum námsmönnum fjölgar í Danmörku

Íslenskir námsmenn í Danmörku voru a.m.k. 1100 árið 2006.
More
29.05.2007

Einar Már fjallar um lífið og listina

Á laugardaginn kemur - 2. júní - kl. 14.00 gefst einstakt tækifæri í Kaupmannahöfn þegar Einar Már Guðmundsson mun fjalla um lífið og listina í anddyri sendiráðs Íslands að Strandgade 89.
More
24.05.2007

Söngur og sögur

Sumarbúðir fyrir íslensk börn búsett erlendis í Skálholti 16.-19. júlí 2007.
More
23.05.2007

Ný ríkisstjórn á Íslandi

Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar tekur við á morgun, 24. maí.
More
22.05.2007

Mini-Airwaves í Kaupmannahöfn

Hljómsveitirnar GusGus og FM Belfast troða upp á sérstöku Iceland Airwaves kvöldi í Kaupmannahöfn föstudaginn 1. júní.
More
09.05.2007

Íslensk sænsk hönnunarsýning á Bryggen

Dagana 10., 11. og 12. maí verða íslensk / sænsk húsgögn til sýnis á Bryggen í Kaupmannahöfn.
More
27.04.2007

Ljóðabók Einars Más kemur út á dönsku í maí

Ljóðabók Einars Más Guðmundssonar, Ég stytti mér leið framhjá dauðanum, kemur út á dönsku 31. maí.
More
12.04.2007

Endurveiting íslensks ríkisborgararéttar

Frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar rennur út 1. júlí 2007.
More
02.04.2007

Skrifstofa aðalræðismanns Íslands í Færeyjum opnuð

Skrifstofa aðalræðismanns Íslands í Færeyjum var opnuð í gær, 1. apríl 2007.
More
22.03.2007

Feiknarumsvif Íslendinga í menningarlífi í Danmörku

Að minnsta kosti tíu íslenskir menningaratburðir í gangi í Danmörku í dag, 22. mars.
More
19.03.2007

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007 er hafin í sendiráði Íslands í Danmörku og hjá kjörræðismönnum Íslands í Danmörku.
More
02.03.2007

Moody's hækkar lánshæfi íslensku bankanna

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's hefur hækkað lánshæfismat íslensku viðskiptabankanna þriggja, Landsbanka, Glitnis og Kaupþings og fá langtímaskuldbindingar þeirra einkunnina Aaa, sem er hæsta einkunn sem fyrirtækið gefur.
More
02.03.2007

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, opnar sýningu um Vilhjálm Stefánsson

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, opnaði í gær farandsýningu stofnunar Vilhjálms Stefánssonar sem nefnist Heimskautslöndin unaðslegu, á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn.
More
22.02.2007

Ný sendiræðisskrifstofa í Færeyjum

Eiður Guðnason, sendiherra, verður aðalræðismaður Íslands á nýrri sendiræðisskrifstofu í Færeyjum.
More
06.02.2007

Sannkallaður Íslandsdagur í Kaupmannahöfn

Föstudagurinn 9. febrúar er sannkallaður Íslandsdagur í Kaupmannahöfn.
More
19.01.2007

"Endurreisn Dansk-íslenska félagsins"

Fundur boðaður af tillhlutan gamalla félaga í dansk-íslenska félaginu verður haldinn laugardaginn 20.01 06 kl. 14 í Norræna Húsinu.
More
16.01.2007

Morgunfundur um viðskiptalífið

Dansk íslenska viðskiptaráðið og Dansk Industri - sem eru dönsku atvinnurkendasamtökin, samsvara SA - standa fyrir ráðstefnu þann 9. febrúar 2007 kl. 10:45 í Industriens Hus, H.C. Andersens Boulevard 18, Kaupmannahöfn.
More
11.01.2007

Danski varnarmálaráðherrann heiðrar starfsmenn Landhelgisgæslunnar

Søren Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, veitti við athöfn sem fram fór í höfuðstöðvum Landhelgisgæslu Íslands klukkan 10 í dag starfsmönnum Landhelgisgæslunnar sem unnu að björgun sjómanna af danska varðskipinu Triton þann 19. desember sl., heiðursviðurkenningu. Søren Gade og Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra undirrita samkomulag milli ráðuneyta sinna um aukið samstarf Landhelgisgæslunnar og dönsku strandgæslunnar.
More
04.12.2006

Jónas Hallgrímsson í tali og tónum

Fyrsti viðburður Jónasarársins verður haldinn í Jónshúsi 23. nóvember 2006, kl. 19:30.
More
01.12.2006

Danir jákvæðir í garð íslenskra kaupsýslumanna

Um þriðjungur Dana er jákvæður gagnvart þátttöku íslenskra kaupsýslumanna í dönsku viðskiptalífi.
More
15.11.2006

Dagur Kári heiðraður í Kaupmannahöfn

Dagur Kári hlýtur stærstu kvikmyndaverðlaun Dana, Peter Emil Refn verðlaunin
More
14.11.2006

Ár Jónasar Hallgrímssonar

200 ár frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar
More
07.11.2006

Straumur Burðarás opnar í Danmörku

Straumur Burðarás opnaði útibú sitt í Danmörku 3. nóvember sl.
More
06.11.2006

Ísland og Færeyjar eitt efnahagssvæði

Fríverslunarsamningur Íslands og Færeyja tók gildi 1. nóvember 2006
More
01.11.2006

Norrænir stjórnmálaleiðtogar funda í Kaupmannahöfn

Norðurlandaráðsþing í Kaupmannahöfn 31. október til 2. nóvember 2006
More
25.10.2006

Guðþjónusta

Guðþjónusta íslenska safnaðarins verður í Sct. Pauls kirke, sunnudaginn 29. október klukkan 13:00.
More
20.10.2006

Starfsemi að hefjast í Íslenskuskólanum á netinu

Íslenskuskólinn er skóli á netinu fyrir íslensk börn og foreldra þeirra sem eru búsett erlendis.
More
12.10.2006

Opnað fyrir kaup og sölu á hlutabréfum í Atlantic Petroleum

Í gærmorgun var opnað fyrir kaup og sölu á hlutabréfum í fyrirtækinu Atlantic Petroleum
More
10.10.2006

Kosið verður til Alþingis 12. maí 2007

Íslendingar sem búsettir eru erlendis þurfa að sækja um að vera teknir á kjörskrá fyrir 1. desember 2006.
More
04.10.2006

Höfundur Íslands komin út í Danmörku

Höfundur Íslands, eftir Hallgrím Helgason, kom út í Danmörku 29. september 2006.
More
29.09.2006

Ný íslensk vegabréf

Frá og með mánudeginum 2. október verður hægt að sækja um ný íslensk vegabréf hjá sendiráðinu.
More
25.09.2006

Ólafur Elíasson verðlaunaður

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson fékk í gærkvöld menningarverðlaun dönsku krónprinshjónanna.
More
22.09.2006

Landsframleiðsla á mann

Landsframleiðsla á mann hefur vaxið um 50% að raunvirði á síðustu 25 árum.
More
19.09.2006

Guðþjónusta

Guðþjónusta íslenska safnaðarins verður í Sct. Pauls kirke sunnudaginn 24. september klukkan 13:00.
More
01.08.2006

Styrkir Snorra Sturlusonar

Stofnun Sigurðar Nordals auglýsir styrki Snorra Sturlusonar fyrir árið 2007 lausa til umsóknar.
More
31.07.2006

Norðulandameistaramót á Íslandshestum

Norræna meistaramótið á Íslandshestum fór fram í Herning dagana 28. til 30. ágúst
More
25.07.2006

Nýtt fréttabréf er komið út

Nýtt fréttabréf, Embassy News, er komið út.
More
18.07.2006

Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið dagana 24. júlí til 30. júlí í Herning í Danmörku.

Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið dagana 24. júlí til 30. júlí í Herning í Danmörku.
More
18.07.2006

Bókin Barist fyrir frelsinu, eftir Björn Inga Hrafnsson.

Bókin kom fyrst út í Danmörku fyrir tveimur árum en er nú komin út í kiljuformi.
More
06.07.2006

Afhending trúnaðarbréfs í Ísrael

Svavar Gestsson sendiherra afhenti hinn 3. júlí s.l. Moshe Katsav, forseta Ísrael, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Ísrael með aðsetur í Kaupmannahöfn.
More
29.06.2006

Afhending trúnaðarbréfs

Svavar Gestsson sendiherra afhenti 29. júní trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Túnis.
More
20.06.2006

Sendiherra í Tyrklandi

Sendiherra Íslands í Danmörku er í Tyrklandi og átti af því tilefni fund með norrænum sendiherrum og staðgenglum þeirra í Ankara, höfuðborg Tyrklands.
More
14.06.2006

Unglingasagan Sverðberinn, eftir Ragnheiði Gestsdóttur.

Bókin er komin út í Danmörku.
More
14.06.2006

Jónshús 2006 - Opnunartímar í sumar

Sýning um Jón Sigurðsson
More
09.06.2006

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Í Kaupmannahöfn verður þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur á Femøren Amagerstrand, laugardaginn 17. júní.
More
24.05.2006

Íslenskt skyr úr danskri mjólk komið í verslanir IRMA

Verslanir Irma hafa hafið sölu á íslensku skyri úr danskri mjólk og er skyrið framleitt í mjólkurbúi Thise á Jótlandi.
More
15.05.2006

Breytt fyrirkomulag vegabréfaútgáfu

Útgáfa nýrra íslenskra vegabréfa með lífkennaupplýsingum hefst 17. maí nk. Frá og með þeim degi mun sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn ekki afgreiða almennar vegabréfaumsóknir fyrr en nýr tæknibúnaður hefur verið tekin í notkun.
More
21.04.2006

Louisa Matthíasdóttir 1917 - 2000

Sumardaginn fyrsta opnaði á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur.
More
23.03.2006

Heimsókn á fornar slóðir

Geir H. Haarde heimsækir Vejstrups ungdomsskole á Fjóni.
More
23.03.2006

Ístöltið í sjötta sinn

Sendiherra mætti á Ístöltið í Árósum þar sem var uppselt að vanda með margra mánaða fyrirvara.
More
23.03.2006

Umræður um Eystrasaltsráðið

Sendiherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna ræddu um starfsemi Eystrasaltsráðsins á fundi sínum 16. mars.
More
21.03.2006

Páskaegg til sölu

Eins og í fyrra stendur Íslenski söfnuðurinn í Kaupmannahöfn fyrir páskaeggjasölu.
More
20.03.2006

Níu íslensk fyrirtæki kanna danska markaðinn

Níu íslensk fyrirtæki sem taka þátt í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH) á vegum Útflungsráðs, sóttu námskeið og fyrirtækjafundi í Kaupmannahöfn dagana 13.-15. mars sl.
More
13.03.2006

Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Danmerkur

Tveggja daga opinber heimsókn Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, og eiginkonu hans, Ingu Jónu Þórðardóttur, til Danmerkur hófst 13. mars. |nl|
More
13.02.2006

Ísköld tíska á Norðurbryggju

Það var margt um manninn í tískuteitinu ?Cold as Ice? sem haldið var á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn föstudagskvöldið 10. febrúar sl. en tilefnið var þátttaka sjö íslenskra hönnuða á tískuvikunni í Kaupmannahöfn.
More
19.01.2006

Børsen: Viðsnúningur hjá Magasin

Viðskiptablaðið Börsen segir frá viðsnúningi í rekstri Magasin Du Nord í Danmörku á síðasta liðnu ári.
More
13.01.2006

Forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins fundaði í sendiráðinu

Þann 12. janúar sl. var haldinn fundur í forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins í fundarsal sendiráðsins í Kaupmannahöfn.
More
13.01.2006

Fagurfræði og pólitík: Erró á Bryggjunni

Rúmlega eitt hundrað manns voru við opnun yfirlitssýningar Errós, "Fagurfræði og pólitík", á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn þann 12. janúar sl.
More
12.01.2006

Þorrablót íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn 11. febrúar nk.

Þorrablót Íslendingafélagsins verður haldið þann 11. febrúar 2006. Blótið |verður haldið á sama stað og í fyrra í einum af glæsilegustu sölum Kaupmannahafnar, NIMB í Tívolí.
More
04.01.2006

Helgihald Íslendinga í Danmörku

Sendiráðsprestur sinnti um helgihald meðal Íslendinga í Danmörku eins og hefð er fyrir og stóð fyrir guðþjónustum í sex borgum um og fyrir jólahátíðina. Kirkjulegar samkomur Íslendinga voru alls staðar vel sóttar.
More
06.12.2005

Ræðismannaráðstefna um útrás og efnahagslíf

Sendiráð í Kaupmannahöfn bauð ræðismönnum Íslands til ráðstefnu á fullveldisdaginn 1. desember sl. |nl|Meðal ræðumanna voru þeir Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og Birgir Bieltvedt, varaformaður stjórnar Magasin Du Nord.
More
18.11.2005

Kvikmyndin "Voksne mennesker" fékk fern Edduverðlaun

Kvikmynd Dags Kára "Voksne mennesker", sem hann gerði í Danmörku, fékk fern Eddu-verðlaun við verðlaunaafhendinguna, sem fram fór á Íslandi, sunnudaginn 13. nóvember síðastliðinn.
More
02.11.2005

Nýr sendiherra í Kaupmannahöfn

Svavar Gestsson hefur tekið við embætti sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn frá og með 1. nóvember sl.
More
31.10.2005

Umfjöllun um íslenskt atvinnulíf í morgunþætti danska ríkisútvarpsins

Fjallað var um útrás íslenskra fyrirtækja í morgunþætti danska ríkisútvarpsins föstudaginn 29. október sl.
More
28.10.2005

Einar Kárason og Park Project - Når litteratur og musik mødes

Þriðjudaginn 8. nóvember klukkan 19:30 á Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, 1401 København K.
More
14.09.2005

Kynningarfundur ÍFK

Nýbúakynning fyrir alla þá nýfluttu auk hinna sem hafa búið hérna lengi en vantar nytsamlegar upplýsingar. Staður og stund: Jónshús, Øster Voldgade 12, föstudaginn 16. september frá klukkan 18 – 20. |nl|
More
03.09.2005

Kaldaljós - kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn

Kvikmyndahátiðin "Koldt lys" var opnuð við hátíðlega athöfn í Cinemateket 1. september. Hátíðin stendur til 23. september nk.
More
03.09.2005

Kaldaljós - kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn

Kvikmyndahátiðin "Koldt lys" var opnuð við hátíðlega athöfn í Cinemateket 1. september. Hátíðin stendur til 23. september nk.
More
03.09.2005

Kaldaljós - kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn

Kvikmyndahátiðin "Koldt lys" var opnuð við hátíðlega athöfn í Cinemateket 1. september. Hátíðin stendur til 23. september nk.
More
03.09.2005

Kaldaljós - kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn

Kvikmyndahátiðin "Koldt lys" var opnuð við hátíðlega athöfn í Cinemateket 1. september. Hátíðin stendur til 23. september nk.
More
03.09.2005

Kaldaljós - kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn

Kvikmyndahátiðin "Koldt lys" var opnuð við hátíðlega athöfn í Cinemateket 1. september. Hátíðin stendur til 23. september nk.
More
20.07.2005

SÖNGUR OG SÖGUR

Sumarbúðir fyrir íslensk börn búsett erlendis í Skálholtsbúðum 14. – 18. ágúst 2005.
More
20.06.2005

Kaupmannahöfn er 8. dýrasta borg í heimi

Það er dýrara að búa í Kaupmannahöfn en New York og París. Kaupmannahöfn er í 8. sæti yfir dýrustu borgir heims.
More
15.06.2005

Þjóðhátíðarguðþjónusta

Þjóðhátíðarguðþjónusta íslenska safnaðarins verður í Sct. Pauls kirke sunnudaginn 19. júní klukkan 13:00.
More
15.06.2005

Sendiráðið er lokað

Sendiráðið er lokað á þjóðhátíðardaginn, föstudaginn 17. júní.
More
13.06.2005

Viðskiptasendinefnd til Danmerkur vekur mikla athygli

Útflutningsráð og sendiráð Íslands stóðu fyrir og skipulögðu viðskiptasendinefnd til Kaupmannahafnar dagana 30. og 31. maí sl. í samstarfi við Dansk-íslenska verslunarráðið og Samtök iðnaðarins í Danmörku (DI).
More
13.06.2005

Viðskiptasendinefnd til Danmerkur vekur mikla athygli

Útflutningsráð og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn stóðu fyrir og skipulögðu viðskiptasendinefnd til Kaupmannahafnar dagana 30. og 31. maí sl. í samstarfi við Dansk-íslenska verslunarráðið og Samtök iðnaðarins í Danmörku (DI).
More
13.06.2005

Íslensk viðskiptasendinefnd vekur mikla athygli í Danmörku

Útflutningsráð og sendiráð Íslands stóðu fyrir og skipulögðu viðskiptasendinefnd til Kaupmannahafnar dagana 30. og 31. maí sl. í samstarfi við Dansk-íslenska verslunarráðið og Samtök iðnaðarins í Danmörku (DI). |nl|
More
25.05.2005

Guðþjónusta

Guðþjónusta íslenska safnaðarins verður í Sct. Pauls kirke sunnudaginn 29. maí klukkan 13:00. |nl| |nl|
More
18.05.2005

Staka - nýr blandaður íslenskur kór

Kórinn heldur tónleika í Norden i Fokus, Frederiks Bastion, Refshalevej 80 i Christianshavn, fimmtudaginn 19. maí, klukkan 19:30. Stjórnandi kórsins er Guðný Einarsdóttir.
More
12.05.2005

Ísland samkeppnishæfast í Evrópu skv. IMD

IMDSkv. nýjum lista um samkeppnihæfni þjóða sem tekin er saman af IMD viðskiptaháskólanum í Sviss er Ísland samkeppnishæfast þjóða í Evrópu og í fjórða sæti heimslistans. Danmörk er í sjöunda sæti.
More
11.05.2005

Guðþjónusta á hvítasunnudag

Hátíðarmessa íslenska safnaðarins, sem jafnframt er fermingarmessa, verður í Sct. Pauls kirke á hvítasunnudag 15. maí klukkan 13:00.
More
29.04.2005

SOSSA í Kulturhuset Pavillonen i Grenaa.

sossaÍslenska listakonan Margrét Soffía Björnsdóttir |nl|sýnir málverk í Kulturhuset Pavillonen í Grenaa. |nl|Sýningin hefst 1. maí og stendur út maímánuð. |nl|
More
29.04.2005

Borgarkórinn frá Reykjavík syngur í Kaupmannahöfn.

Kórinn syngur norræn og íslensk lög í listasafninu ?Glyptoteket? við H.C. Andersen Blvd. laugardaginn 7. maí, klukkan 14:00. Aðgangur er ókeypis. |nl|Stjórnandi kórsins er Sigvaldi Snær Kaldalóns. |nl|
More
20.04.2005

Guðþjónusta

Barna-og fjölskylduguðþjónusta íslenska safnaðarins verður í Sct. Pauls kirke sunnudaginn 24. apríl, klukkan 13:00.
More
20.04.2005

Guðþjónusta

Barna- og fjölskylduguðþjónusta íslenska safnaðarins verður í Sct. Pauls kirke sunnudaginn 24. apríl, klukkan 13:00.
More
18.04.2005

Sendiráðið lokað

Sendiráðið er lokað á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl og föstudaginn 22. apríl vegna dansks helgidags.
More
15.04.2005

Tónlist með ungabörnum

Tónlistarnámskeið fyrir ungabörn og foreldra þeirra í Jónshúsi.
More
13.04.2005

Ný bók um kvikmyndir Norðurlanda.

Út er komin bókin ?Transnational Cinema in a Global North ? Nordic Cinema in Transition?.
More
12.04.2005

Kórtónleikar

Sunnudaginn 17. apríl kl. 14:00 halda Kór íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn og Kór Digraneskirkju tónleika í Gethsemane kirke, Dannebrogsgade 56.
More
12.04.2005

Sumardagurinn fyrsti í Jónshúsi

Sumri fagnað með söng og lestri í Jónshúsi fimmtudaginn 21. apríl kl. 20:00.
More
08.04.2005

Íslendingar verslunarglaðir í Kaupmannahöfn

Berlingske: Íslenskir ferðamenn hika ekki við að taka upp greiðslukortið í dönskum verslunum. Samkvæmt Tax Free Shopping eru íslenskir ferðamenn í fyrsta sætir þegar skoðaðar eru veltutölur tollfrjálsrar verslunar í Kaupmannahöfn.
More
05.04.2005

Eldsneytisverð ógnar dönskum hagvexti

Hækkandi olíuverð ógnar hagvexti í dönsku efnahagslífi. Danskir hagfræðingar óttast að þær miklu hækkanir sem átt hafa sér stað á heimsmarkaðsverði geti dregið verulega úr hagvexti.
More
01.04.2005

Yggdrasil og Eivør Pálsdóttir

Tónleikar 10. apríl kl. 20 á Norðurbryggju Miðaverð er 120 Dkr. og hægt er að panta þá í síma 3283 3700. Sjá nánar: www.bryggen.dk
More
31.03.2005

Besta viðskiptaumhverfi í heimi

Samkvæmt könnun Economist Intelligence Unit þykir viðskiptaumhverfi í Danmörku best í heimi, Kanada er í öðru sæti og Bandaríkin í því þriðja á listanum.
More
18.03.2005

Íslensk páskaegg

Íslenski söfnuðurinn í Kaupmannahöfn stendur fyrir páskaeggjasölu.
More
18.03.2005

Kammerkór Reykjavíkur og Kvennakór Kaupmannahafnar

Kammerkór Reykjavíkur og Kvennakór Kaupmannahafnar halda sameiginlega tónleika í Kaupmannahöfn.
More
18.03.2005

DR Big Band & Eivør Pálsdóttir

DR Big Band & Eivør Pálsdóttir á tónleikaferð um Danmörku. |nl|
More
18.03.2005

Tónleikar - Steintryggur

Steintryggur leikur á ?Spring Break Festival? tónleikum, sem skipulagðir eru af ?Roskilde Festival?, í Vega 9. apríl. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00. |nl|
More
18.03.2005

Kristinn Sigmundsson syngur í Kaupmannahöfn.

Tónleikar hins heimþekkta baritónsöngvara Kristins Sigmundssonar verða haldnir í Dronningesalen i Den Sorte Diamant, þriðjudaginn 17. maí klukkan 20. Undirleikari er Jónas Ingimundarson, píanóleikari.
More
15.03.2005

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lokar kl. 15:00, miðvikudaginn 16. mars.

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lokar kl. 15:00, miðvikudaginn 16. mars, vegna blaðamannafundar í tengslum við Listahátíð Reykjavíkur 2005.
More
14.03.2005

Morgunblaðið: Eigendur Iceland Express kaupa Sterling

Þeir Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson, aðaleigendur Iceland Express, hafa keypt norræna lágfargjaldaflugfélagið Sterling fyrir tæpa fimm milljarða króna.
More
04.03.2005

SAMRÆÐA MENNINGARHEIMA

Alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík 13.-15. apríl 2005 Vigdís Finnbogadóttir 75 ára |nl|
More
28.02.2005

Sendiráðið er lokað frá kl. 12:00-15:00, 1. mars nk.

Í tilefni af opinberri heimsókn Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, verður sendiráð Íslands lokað frá kl. 12:00-15:00, þriðjudaginn 1. mars nk.
More
23.02.2005

Sjón hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Norðurlandaráð tilkynnti í morgun hver hlýtur bókmenntaverðlaun þess 2005
More
16.02.2005

Eigandi Magasin fékk ekki þjónustu í eigin verslun

Jyllands-Posten: Forstjóri Magasin lofar viðskiptavinum betri þjónustu.
More
09.02.2005

Ríkisstjórn Danmerkur bar sigur úr býtum

Þingkosningar fóru fram í Danmörku í gær
More
01.02.2005

Íslenskir hestar á götum Kaupmannahafnar

Dagur íslenska hestsins í Kaupmannahöfn fer fram á Norðurbryggju (Nordatlantens Brygge), |nl|Strandgade 89-91,1401 Kaupmannahöfn K. Dagskráin hefst kl. 13:00 og stendur til 18:00. |nl|
More
27.01.2005

FIH Erhvervsbanki setur stefnuna á Svíþjóð og Noreg

Børsen skýrir frá því í dag að FIH Erhvervsbank, sem er í eigu KB Banka, ætli sér stóra hluti í Svíþjóð og Noregi.
More
26.01.2005

Flugleiðir kaupa 10 nýjar flugvélar

Flugleiðir tilkynntu í dag að undirritaður hefði verið samningur við Boeing um kaup á 10 nýjum flugvélum
More
25.01.2005

Danskir neytendur bjartsýnir

Danir horfa björtum augum til framtíðar í efnahagslegu tilliti. Væntingavísitala dönsku hagstofunnar (Danmarks Statistik) hefur ekki verið hærri síðan 1998.
More
21.01.2005

Berlingske Business: Samdráttur í útlánum hjá FIH banka

Samkvæmt frétt Berlingske Business í morgun varð samdráttur í útlánum FIH banka á síðasta ári
More
20.01.2005

Landsbankinn stofnar útibú í London

Landsbankinn hefur sent tilkynningu til Fjármáleftirlitsins þess efnis að bankinn hafi ákveðið að stofna útibú á Englandi.
More
20.01.2005

Ný hótelbókunarþjónusta fyrir íslenska ferðamenn til Kaupmannahafnar

Nýlega var opnuð vefsíða fyrir hótelbókanir í Kaupmannahöfn
More
20.01.2005

Tónleikar með Emílíönu Torrini 19. mars

Emilíana Torrini verður með tónleika í Lille Vega laugardaginn 19. mars nk.
More
19.01.2005

Ljóð Einars Más gefin út í Danmörku

Nýlega kom út ljóðabókin "Ræk mig nordlysene" sem inniheldur safn ljóða Einars Más Guðmundssonar, þýddum á dönsku
More
18.01.2005

Kosningar í Danmörku 8. febrúar

Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði í dag til þingkosninga 8. febrúar nk.
More
18.01.2005

Mjög jákvæð gagnrýni um bók Arnaldar

Um síðustu helgi birtist gagnrýni á bók Arnaldar Indriðasonar "Grafarþögn" í danskri þýðingu ("Tavs som graven")
More
18.01.2005

Andlát ræðismanns Íslands í Randers

Henning Ove Knudsen, ræðismaður Íslands í Randers á Jótlandi, lést laugardaginn 15. janúar 2005.
More
17.01.2005

Verðlaunaafhending í smásagnasamkeppni íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn

Föstudaginn 14. janúar sl. voru við hátíðlega viðhöfn afhent verðlaun fyrir bestu smásöguna í smásagnasamkeppni íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn.
More
14.12.2004

Húbert Nói sýnir í Galleri Nordlys

Sjá nánar vefsetur gallerísins: http://www.gallerinordlys.dk og listamannsins: http://www.hubertnoi.com
More
09.12.2004

Ræðismannaráðstefna um viðskiptamál

Ræðismannaráðstefna í sendiráðinuÞann 1. desember sl. var haldinn ræðismannaráðstefna um viðskipti og fjárfestingar í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn.
More
22.11.2004

Íslensk viðskiptasendinefnd til Rúmeníu

Um 100 aðilar úr rúmensku og íslensku viðskiptalífi tóku þátt í ráðstefnu um fjárfestingar og viðskipti sem fram fór í Búkarest dagana 14-15 október s.l.
More
22.11.2004

Íslensk ?himintungl? á sveimi í Kaupmannahöfn

Sýning Elínborgar Kjartansdóttir, glerlistarkonu.
More
17.11.2004

Heimsókn bæjarstjórnar Akraness

Þann 11. nóvember sl. komu í heimsókn í sendiráðið meðlimir bæjarstjórnar Akranesskaupstaðar.
More
03.11.2004

Nýr umhverfisráðherra í heimsókn hjá sendiráðinu

Föstudaginn 29. október sl. kom nýr umhverfisráðherra, frú Sigríður Anna Þórðardóttir, í heimsókn í sendiráðið.
More
02.11.2004

Aðalfundur Dansk íslenska verslunarráðsins

Aðalfundur Dansk-íslenska verslunarráðsins var haldinn í salarkynnum VÍ miðvikudaginn, 27. október s.l.
More
02.11.2004

Tegning

Íris Friðriksdóttir sýnir í Galleri Nordlys, Frederiksborggade 41, 12.-27.11.2004.
More


Inspired by Iceland