Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
27.07.2015 • Ísland í Danmörku
Verk vikunnar - Moment I
Verk vikunnar: Staðsetning Amagertorv 10. Moment I eða Augnablik I sýnir manneskju sem tekur sér frelsi til að hvíla sig og njóta augnabliksins í hinu hraða og fjölmenna umhverfi Amagertorv. Hún fylgist með vegfarendum en þeir geta líka sest niður og haft félagsskap.  
24.07.2015 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Samkomulag um niðurfellingu tolla á upplýsingatæknivörum
Samkomulag náðist í dag á milli tæplega 50 þátttökuríkja WTO í viðræðum um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings (ITA-samningsins) um niðurfellingu tolla á rúmlega 200 upplýsingatæknivöruflokkum.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos