Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
14.02.2018 • Ísland í Danmörku
Prins Henrik er látinn
Sendiráðið vottar Margréti Þórhildi Danadrottningu, fjölskyldu hennar og ástvinum, innilega samúð vegna fráfalls Prins Henriks og óskar allrar blessunar við minningu hans.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos