Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
20.11.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Norðrið dregur sífellt fleiri að
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gerði þróun mála á norðurslóðum að umtalsefni í ræðu sinni á Hringborði norðurslóða, sem hófst í Edinborg, Skotlandi, í dag.
17.11.2017 • Ísland í Danmörku
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki í öðru sæti á Creative Business Cup
Sendiráðið óskar nýsköpunarfyrirtækinu Genki Instruments innilega til hamingju með glæsilegan árangur, en það hlaut annað sætið í alþjóðlega viðskiptahraðalnum, Creative Business Cup, í gærkveldi. Alls kepptu frumkvöðlar frá 65 löndum um bestu viðskiptahugmyndina og fór keppnin fram dagana 15-17. nóvember. Genki Instruments komust i 5 landa undanúrslit og eftir að
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos