Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
13.10.2016 • Ísland í Danmörku
Aukaopnunartími vegna kosninga
Sendiráðið vekur athygli á að opið verður aukalega vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir komandi alþingiskosningar sem hér segir: Þriðjudaginn 18. október kl. 16:00-19:00, laugardaginn 22. október kl. 10:00-14.00 og þriðjudaginn 25. október kl. 16:00-19:00. Eftir sem áður verður hægt að kjósa í sendiráðinu alla virka daga milli kl. 09:00 og 16:00. Við
28.09.2016 • Ísland í Danmörku
Sýningaropnun - Austa Lea
Sýningin Feeling Iceland með verkum eftir listamanninn Austu Leu opnar í anddyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn kl 16:30 þann 30. september 2016. Sýningin er fyrsta sýning hinnar dansk-íslensku Austu Leu sem sækir innblástur í verk sín í náttúru Íslands. Austa Lea er menntuð leikkona en hún hefur ætíð málað samhliða leiknum.
16.09.2016 • Ísland í Danmörku
Opinber heimsókn forsætisráðherra
16. september 2016 Opinber heimsókn forsætisráðherra til Danmerkur Forsætissráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson og eiginkona hans Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir komu í opinbera heimsókn til Danmerkur í vikunni; þau komu að kvöldi 11. september og fóru 13. september. Forsætisráðherra fékk áheyrn hjá Margréti Þórhildi drottningu í fylgd Bertel Haarder menningar- og kirkjumálaráðherra. Ráðherra heimsótti danska
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos