Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
29.09.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Fulltrúi stjórnvalda við útför Peres
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra Íslands gagnvart Ísrael, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við útför Shimon Peres, fyrrverandi forseta Ísraels, sem fer fram í Jerúsalem á morgun.
28.09.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Samúðarkveðjur vegna fráfalls Shimon Peres
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur sent ísraelskum stjórnvöldum samúðarskeyti vegna fráfalls Shimon Peres, fyrrverandi forseta Ísrael, sem lést í nótt.
28.09.2016 • Ísland í Danmörku
Sýningaropnun - Austa Lea
Sýningin Feeling Iceland með verkum eftir listamanninn Austu Leu opnar í anddyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn kl 16:30 þann 30. september 2016. Sýningin er fyrsta sýning hinnar dansk-íslensku Austu Leu sem sækir innblástur í verk sín í náttúru Íslands. Austa Lea er menntuð leikkona en hún hefur ætíð málað samhliða leiknum.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos