Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
30.06.2015 • Ministry of foreign affairs
Verk vikunnar - ROTATION
Rotation eða Snúningur - Verkið sýnir tvær manneskjur koma upp úr kassa og ná að snúa sér mismikið í átt að glugga gallerís Christoffer Egelund til að skoða hvað þar er að gerast.  Hið lífræna form og áferð þeirra er andstæða hinna beinu lína kassans.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos