Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
05.10.2015 • Ísland í Danmörku
Opnun á sýningu Erlu Ólafsdóttur á menningarnótt
Sendiráðið vekur athygli á listasýningu með verkum Erlu Ólafsdóttur, sem haldin verður í verslun Heritage Coffee & Bikes í hjarta Kaupmannahafnar. Sýningin mun opna á sjálfa menningarnótt þann 9. október og stendur opnunin frá kl. 17:00 til 20:00. Heimilisfang: Bremerholm 18, 1069 Kaupmannahöfn
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos