Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
07.12.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Orðastríðið
Helgi Ágústsson fyrrverandi sendiherra hefur tekið saman endurminningar sínar frá því í landhelgisdeilunni við Breta í tilefni þess að í ár eru 40 ár liðin frá lokum deilunnar. Helgi, sem er einn af okkar reyndustu diplómötum, var sendur til starfa við sendiráð Íslands í London þegar Niels P. Sigurðsson sendiherra var
07.12.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Atlantshafsbandalagið áfram í lykilhlutverki
Aukin samvinna Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins, þróun öryggismála í Evrópu og aðgerðir til að stuðla að friði og stöðugleika voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra NATO-ríkja sem haldinn var í Brussel í gær og dag. Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, sat fundinn fyrir hönd Íslands
07.12.2016 • Ísland í Danmörku
Blik på Island - sýningaropnun
Á föstudag, 9. desember kl. 16, opnar í Johannes Larsen Museet í Kerteminde á Fjóni sýningin Blik på Island - Einar Falur Ingólfsson i Johannes Larsens fodspor. Á þessari viðamiklu sýningu gefur að líta á fimmta tug stórra ljósmyndaverka Einars Fals ásamt um 40 teikningum sem Larsen (1867-1961) gerði á Íslandi
02.12.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Snýst um grundvallaratriði
Á fundi með Iceland Foods kynnti fyrirtækið tillögur sem stóðust ekki væntingar Íslands. Lagalegum aðgerðum til að ógilda skráningu orðmerkisins „Iceland“ hjá EUIPO verður því fram haldið.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos