Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
28.02.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Mikilvægt að EFTA-ríkin vinni náið saman í tengslum við Brexit
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði með utanríkisráðherrum Sviss og Liechtenstein í Genf um Brexit.Þá ræddi hann við aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna,utanríkisráðherra Palestínu og utanríkisráðherra Litháens. 
27.02.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Mannréttindi hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í dag, en þetta er í fyrsta skipti sem utanríkisráðherra Íslands sækir árlega ráðherraviku þess frá því að ráðið var sett á fót í núverandi mynd fyrir áratug.
23.02.2017 • Ísland í Danmörku
Ísland í tali, tónum og myndum
Johannes Larsen Museet í Kerteminde býður upp á kvöldstund með tónlist, myndum og frásögnum frá Íslandi sunnudaginn 5. mars kl. 16.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos