Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
System.IO.IOException: Received an unexpected EOF or 0 bytes from the transport stream. at System.Net.FixedSizeReader.ReadPacket(Byte[] buffer, Int32 offset, Int32 count) at System.Net.Security.SslState.StartReadFrame(Byte[] buffer, Int32 readBytes, AsyncProtocolRequest asyncRequest) at System.Net.Security.SslState.StartReceiveBlob(Byte[] buffer, AsyncProtocolRequest asyncRequest) at System.Net.Security.SslState.ForceAuthentication(Boolean receiveFirst, Byte[] buffer, AsyncProtocolRequest asyncRequest) at System.Net.Security.SslState.ProcessAuthentication(LazyAsyncResult lazyResult) at System.Threading.ExecutionContext.runTryCode(Object userData) at System.Runtime.CompilerServices.RuntimeHelpers.ExecuteCodeWithGuaranteedCleanup(TryCode code, CleanupCode backoutCode, Object userData) at System.Threading.ExecutionContext.Run(ExecutionContext executionContext, ContextCallback callback, Object state) at System.Net.TlsStream.ProcessAuthentication(LazyAsyncResult result) at System.Net.TlsStream.Write(Byte[] buffer, Int32 offset, Int32 size) at System.Net.PooledStream.Write(Byte[] buffer, Int32 offset, Int32 size) at System.Net.ConnectStream.WriteHeaders(Boolean async) --- End of inner exception stack trace --- at System.Net.WebClient.DownloadDataInternal(Uri address, WebRequest& request) at System.Net.WebClient.DownloadString(Uri address) at ASP.resources_files_1_e_embassy_articles_front_2014_ascx.utanrikisraduneyti() in d:\www\iceland.is\Resources\files\1\e\embassy-articles-front-2014.ascx:line 249 at ASP.resources_files_1_e_embassy_articles_front_2014_ascx.Render(HtmlTextWriter writer) in d:\www\iceland.is\Resources\files\1\e\embassy-articles-front-2014.ascx:line 135//-->
13.06.2017 • Ísland í Danmörku
Afgreiðsla vegabréfa í eðlilegt horf
Afgreiðsla vegabréfa er aftur komin í eðlilegt horf eftir neyðarástand sem kom upp í maí mánuði hjá Þjóðskrá Íslands.  Við viljum þó benda fólki á að skoða gildistíma vegabréfa sinna tímalega fyrir ferðalög sumarsins, en vegabréfaafgreiðsla tekur eftir sem áður 4 vikur.  
08.06.2017 • Ísland í Danmörku
Íslendingur í útskriftarhópi kvikmyndaskólans
Næstkomandi helgi fer fram sýning útskriftarnemenda Den danske Filmskole. Í útskriftarhópnum að þessu sinni er íslensk kona, Elsa María Jakobsdóttir, en hún er fyrst íslenskra kvenna til að útskrifast af leikstjórnarbraut skólans. Aðrir íslendingar sem hafa útskrifast úr leikstjórn eru Dagur Kári, Rúnar Rúnarsson og Hlynur Pálmason.
28.04.2017 • Ísland í Danmörku
Lokað 1. maí
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn vekur athygli á því að lokað verður mánudaginn 1. maí í tilefni af frídegi verkalýðsins. Sendiráðið opnar aftur þriðjudaginn 2. maí kl. 9.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos