Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
28.04.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Sendiskrifstofur Íslands hafa afl og getu til að opna dyr víða
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í dag ársfund Íslandsstofu og sagði í erindi sínu að íslenskt atvinnulíf hefði aldrei áður verið í eins mikilli kjörstöðu til að afla nýrra markaða og að aldrei áður hefðu Íslendingar séð viðlíka áhuga á landinu.
28.04.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Óskað eftir skapandi verkefnum fyrir ímynd Norðurlandanna
Norræna ráðherranefndin kallar eftir hugmyndum að skapandi verkefnum sem geta stutt við  sameiginlega ímynd Norðurlandanna og vakið athygli umheimsins. Leitað er eftir verkefnum sem falla að stefnu um alþjóðlega mörkun Norðurlandanna og endurspegla norræn gildi líkt og traust, jöfnuð, mannréttindi og sköpunarkraft.   
28.04.2017 • Ísland í Danmörku
Lokað 1. maí
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn vekur athygli á því að lokað verður mánudaginn 1. maí í tilefni af frídegi verkalýðsins. Sendiráðið opnar aftur þriðjudaginn 2. maí kl. 9.
19.04.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Bretar og Íslendingar samstíga í fríverslunarmálum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur í gær og í dag átt fundi í London með ráðherrum í ráðuneyti sem fer með úrsögn Breta úr ESB (DExEU), og breska utanríkisviðskiptaráðuneytinu (DIT) þar sem sameiginleg úrlausnarefni vegna úrsagnar Breta úr ESB og framtíðarfyrirkomulag viðskipta landanna  voru til umræðu. 
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos