Ísland í Danmörku

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
03.09.2015 • Ísland í Danmörku
Verk vikunnar - STEDER
Verk vikunnar úr sýningu Steinunnar Þórarinsdóttur, Places, eru tvö að þessu sinni. Slitur og Flóð. Staðsetning verka: Churchillparken/Esplanaden. Trace eða Slitur: Manneskja stendur í afslappaðri stöðu með hendi á mjöðm. Í brjósti hennar er lítil rönd af gleri sem hleypir dagsljósi inn og breytir verkinu eftir því hvar sólin skín hverju sinni. Verk
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos