Sendiherra

Curriculum Vitae

GUNNAR SNORRI GUNNARSSON

Fæddur:

Reykjavík, 13 júlí 1953.

Menntun:

1977 M.A. Hons. í ensku og heimspeki frá Edinborgarháskóla


Starfsferill:

1977-1978

Kennari við Menntaskólann á Ísafirði og Tónlistarskólann á Ísafirði

1978-1979

Nám við Universidad Complutense í Madrid

1979-1981

Sendiráðsritari í utanríkisráðuneytinu

1981-1984

Sendiráðsritari við sendiráð Íslands í París

1984-1987 Sendiráðunautur við sendiráð Íslands í París

1987-1988

Varafastafulltrúi við fastanefnd Íslands gagnvart Atlantshafsbandalaginu í Brussel

1988-1991

Sendifulltrúi við sendiráð Íslands í Brussel

1991-1994

Sendiherra og skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins

1994-1997

og fastafulltrúi Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf

1997-2002

Sendiherra við sendiráð Íslands í Brussel

2002-2006

Ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu

2006-2009

Sendiherra Íslands gagnvart Alþýðulýðveldinu Kína, Ástralíu, Mongólíu, Nýja Sjálandi, Norður Kóreu, Suður Kóreu, Víetnam, Laos og Kambódíu.

2010-

Sendiherra Íslands gagnvart Þýskalandi, Króatíu, Póllandi, Serbíu og Svartfjallalandi.

 

Video Gallery

View more videos