Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Bremen

Ræðisskrifstofan í Bremen hefur auglýst eftirfarandi opnunartíma fyrir utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna sveitarstjórnarkosninga:
þriðjudagur 29. apríl kl 9-14 og þriðjudagur 6. maí kl. 9-14.
Heimilisfangið er Präsident-Kennedy-Platz 1A, 28203 Bremen.

Video Gallery

View more videos