Ísland í Þýskalandi

Velkomin! Á vef sendiráðsins má finna upplýsingar um starfssvið sendiráðsins og nytsamlegar ábendingar til Íslendinga sem eru búsettir í umdæmislöndum sendiráðsins auk frétta af ýmsu tagi um íslenska viðburði í Berlín og víðsvegar um Þýskaland.

Umdæmislönd sendiráðsins eru auk Þýskalands Pólland, Króatía, Svartfjallaland og Serbíu. Meginhlutverk sendiráðsins er að hlúa að viðskiptalegum, menningarlegum og pólitískum tengslum Íslands við Þýskaland, Pólland, Króatíu, Svartfjallaland og Serbíu  svo og að veita Íslendingum í löndunum þjónustu og aðstoð.

Hægt er að hafa samband við sendiráðið hér.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
06.10.2016 • Ísland í Þýskalandi
Vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu 7. október
Vinsamlega athugið að ekki verður hægt að kjósa utan kjörfundar í sendiráðinu á morgun, 7. október, vegna opinberrar heimsóknar á norræna svæðinu.
27.01.2016 • Ísland í Þýskalandi
Botschaftsgespräche der Berliner Wirtschaftsgespräche am 9.2.2016
Am 9. Februar um 19 Uhr laden Berliner Wirtschaftsgespräche e.v. gemeinsam mit der Botschaft von Island in Berlin zu einer spannenden Veranstaltung zum Thema „Innovationsstandort Island - Die wirtschaftlichen Beziehungen zwischen den Ländern“ in die Nordischen Botschaften ein.
27.11.2015 • Ísland í Þýskalandi
Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa verið búsettir erlendis
Allir íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili í útlöndum skemur en í 8 ár (þ.e. frá 1. desember 2007) eru sjálfkrafa með kosningarétt á Íslandi. Þeir þurfa að vera orðnir 18 ára á kjördag og hafa einhvern tíma átt lögheimili á Íslandi.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos