Íslendingafélag

Íslendingafélag í Beijing var stofnað 25. apríl 2006. Megintilgangur félagsins er að halda utan um félagastarfssemi Íslendinga í Beijing og nágrenni, rækta tengsl milli félagsins og félagsmanna þess við heimalandið og efla og rækta tengsl við Alþýðulýðveldið Kína.

Í stjórn félagsins fyrir 2009 - 2010 sitja:
Davíð Rafn Kristjánsson, formaður
Guðný Reynisdóttir, ritari
Gísli Hvanndal, gjaldkeri

Senda póst

Árlegt félagagjald 200 RMB á hvern fullorðinn meðlim en ókeypis fyrir börn yngri en 16 ára.

 

Video Gallery

View more videos