10.08.2011
Reykjavíkurborg verður ein af bókmenntaborgum UNESCO
Iceland's President
Reykjavík hefur hlotið titilinn bókmenntaborg UNESCO. Í bréfi frá Sþ segir: „Helsta stolt Reykjavíkurborgar er einstök bókmenntamenning með sína ómetanlegu fornmenningu miðaldabókmennta, Íslendingasagna, Eddukvæða og Íslendingabókar..."
More
24.06.2011
Sigrún og Selma í tónleikaferð um Kína
Selma Guðmundsdóttir píanóleikari og Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari eru í tónleikaferð um Kína þessa dagana. Fyrstu tónleikar þeirra fram í kvöld föstudag í tónleikahöll Tianjinborgar. Tianjin er sögufræg hafnarborg í nágrenni við Peking þar sem Í...
More
21.06.2011
Fríverslunarsamningur við Hong Kong
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra skrifaði í dag undir fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong fyrir Íslands hönd. Undirritunin fór fram á ráðherrafundi EFTA í Schaan í Liechtenstein. Þetta er fyrsti fríverslunarsamningur sem Hong K...
More
14.06.2011
Opnun listasýningar í Quanzhou
Um helgina var opnuð sýning á verkum 48 listamanna frá 14 löndum í menningarborginni Quanzhou í Suður Kína. Sýningin er hluti af alþjóðlegri menningarviku í borginni og er skipulögð af Kínversk-evrópsku listamiðstöðinni (e. Chinese European Art Cent...
More
18.05.2011
Mat á tækifærum í hönnunarsamstarfi

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður ásamt Hafliða Sævarssyni, menningar- og viðskiptafulltrúa sendiráðsins, heimsóttu um miðjan maímánuð sjálfstjórnarsvæðið Ningxia í norð-vestur Kína til að kanna tækifæri fyrir íslenska hönnu...
More

27.04.2011
Tilkynning um eflingu kynningarstarfs á Kínamarkaði.

Sendiráð Íslands í Kína og Íslandsstofa munu efla kynningarstarf á íslenskri ferðaþjónustu í Kína á árinu 2011. Fyrst um sinn verður ráðist í að uppfæra kínverska heimasíðu, hanna og prenta bækling á k...
More

04.03.2011
Íslenskir námsstyrkir til grunnskólabarna í Kína

Úrvalsnemendum við íslensk-kínverska barnaskólann Von í Liangshan í Sichuan héraði voru veittir námsstyrkir við hátíðlega athöfn þann 2. mars. Íslenska viðskiptaráðið í Kína gaf styrkina en sömu samtök gáfu fé til endurreisa skólan...
More

01.03.2011
Kosið um Icesave 9. apríl 2011
Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
17.01.2011
Ísland tekur þátt í vetrarhátíð í Peking
Vetrarmenning Íslands er kynnt á Vetrarhátíð 2011 í Longtan almenningsgarðinum í Peking sem nú er haldin í fyrsta skipti. Gaðurinn er einn sá elsti og frægasti af hinum fjölmörgu almenningsgörðum Pekingborgar. Ísland er í hópi suðrænna og vestrænna þ...
More
14.12.2010
Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam
Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands, afhenti hr. Nguyen Minh Triet forseta Vietnam trúnaðarbréf sitt sem sendiherra þann 9. desember í Hanoi . Að athöfn lokinni var rætt um hagsmunamál ríkjanna, m.a. fríverslunarviðræður á milli Víetnam og EFTA...
More

Video Gallery

View more videos