31.08.2012
Áslaug Jónsdóttir á Bókamessunni í Peking
Sex bækur úr bækur úr skrímslaseríu Áslaugar Jónsdóttur og félaga komu út í Kína í gær. Sama dag tók Áslaug þátt í samnorrænni málstofu á Bókamessunni í Peking sem er sú stærsta sinnar tegundar í Kína. Útgáfufélagið Maitian Press í Tianjin gefur...
More
17.08.2012
Iceland Spring styrkir keppnina um ungfrú heim
  Nýlega var tilkynnt að umboðsaðili íslenska vatnsframleiðandans Iceland Spring yrði opinber stuðningsaðili keppninnar um Ungfrú heim. Íris Jónsdóttir tekur þátt í keppninni sem fram fer  laugardaginn 18. ágúst í borginni Ordos í Innri Mongólíu ...
More
15.08.2012
Vann silfur í sundi yfir Guluá
Kristín Ketilsdóttir vann nýlega silfurverðlaun í sundkeppni þar sem synt var yfir Guluá í Xunhua sýslu í Qinghai héraði í vesturhluta Kína. Kristín tók þátt í keppninni ásamt fjölskyldu sinni en faðir hennar Ketill Helgason, systirin Birna, bró...
More
27.07.2012
Ögmundur Þór með gítartónleika í Peking
Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari heldur tónleika í Penghao leikhúsinu í Peking föstudaginn 3. ágúst n.k. Á efnisskrá eru verk eftir Jón Ásgeirsson, Snorra Sigfús Birgisson, Huga Guðmundsson, Kjartan Ólafsson, Þorstein Hauksson, Óliver Kenti...
More
21.06.2012
Völundur Snær sigrar í keppni matreiðslumanna
Völundur Snær Völundarson sigraði í gær keppni matreiðslumanna erlendis frá á Alþjóðlegu matreiðslukeppninni í Peking. Fyrir vikið hlaut hann verðlaunin Yi Yin Cup. Keppt var í liða- og einstaklingskeppni og hlaut Völundur fyrstu verðlaun í þeir...
More
15.06.2012
Selma og Gunnar með tónleika í Pekingháskóla
Selma Guðmundsdóttir píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari héldu tónleika í gær fimmtudaginn 14. júní í Þúsaldarhöll Pekingháskóla. Áætlað er að 400 gestir hafi sótt tónleikana og varla var laus stóll í salnum þar sem nemendur, kennarar og ...
More
15.06.2012
Beijing International Travel Expo hófst í dag
Ferðamálasýningin Beijing International Travel Expo hófst í dag í nýrri ráðstefnuhöll Kína við hliðina á Olympíusvæðinu í Peking. Sýningin stendur í þrjá daga fram til 17. júní. 929 sýningaraðilar frá 80 löndum taka þátt á sýningunni og búist er...
More
11.06.2012
Selma og Gunnar spila í Kína
Selma Guðmundsdóttir píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari eru væntanleg til Kína í tónleikaferðalag síðari hluta júnímánaðar. Fyrstu tónleikarnir verða í Þúsaldarhöll Pekingháskóla þann 14. júní. Í Sjanghæ verða tónleikar haldnir í Borgarl...
More
01.06.2012
Utankjörfundaatkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga
Utankörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga 2012 hófst þann 7. maí. Hægt er greiða atkvæði í sendiráði Íslands í Peking á opnunartíma þess kl. 9.00 - 17.00 alla virka daga. Heimilisfang sendiráðsins er: Landmark Tower 1 #802,...
More
01.06.2012
MBA nemendur frá HÍ heimsækja Kína
Þann 29. maí kom 43 manna hópur MBA nemenda frá Háskóla Íslands í 10 daga námsferð til Kína. Heimsóknin var skipulögð af prófessor Ingjaldi Hannibalssyni í samvinnu við sendiráð Íslands í Peking. Þetta er 5. námsferð íslenskra MBA útskriftarneme...
More
29.05.2012
Þriðji sjónvarpsþátturinn um Ísland í CCTV
Tóbaksvörnum á Íslandi var lýst sem fyrirmynd fyrir Kínverja í sjónvarpsþættinum, Tvær borgir, sem sýndur var í 4. rás kínverska ríkissjónvarpsins, CCTV4, sunnudaginn 27. maí í tilefni af alþjóðlega tóbaksvarnardeginum 31. maí.  Þetta var þriðji ky...
More
28.05.2012
Afhending trúnaðarbréfs í Laos
Þann 22. maí s.l. afhenti Kristín A. Árnadóttir forseta Laos, Choummaly Sayasone, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Laos með aðsetri í Peking. Á fundi með forsetanum, þar sem viðstaddir voru ráðherrar í ríkisstjórn Laos,  var rætt...
More
28.05.2012
Afhending trúnaðarbréfs í Tælandi
Þann 7. maí s.l. afhenti Kristín A. Árnadóttir krónprinsi Tælands, Maha Vajiralongkorn, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Tælandi með aðsetri í Peking. Í viðræðum við krónprinsinn kom m.a. fram að Tælendingar eru Íslendingum þakkl...
More
18.05.2012
Ísland á alþjóðahátíð Tsinghua háskóla
Íslenskur kynningarbás var á alþjóðahátíð Tsinghua háskóla sem haldin var fimmtudaginn 17. maí. Þar var dreift upplýsingum um Ísland til nemenda og kennara þeirra og veggspjöld með myndum af Íslandi prýddu básinn. Gestir og gangandi gátu svarað ...
More
16.05.2012
Íslenskt innlegg á norðurslóðafundi í Peking
Íslenskur starfsmaður Heimskautastofnunar Kína, Egill Þór Níelsson, var meðal frummælenda á kínversk-norrænni málstofu um norðurslóðamálefni sem haldinn var í Peking 10. júní. Stockholm International Peace Research Institute (SIPRI) og China Cen...
More
15.05.2012
Fundur um viðskipti í Kína
Pétur Yang Li, viðskiptafulltrúi sendiráðsins, kynnti kínverskt viðskiptaumhverfi á fundi sem skipulagður var af Íslandsstofu í Reykjavík föstudaginn 4. maí. Viðskipafulltrúii kínverska sendiráðsins í Reykjavík og  fulltrúar íslenskra fyrirtækja hé...
More

Video Gallery

View more videos