17.04.2013
Vel sótt viðskiptaþing
  Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á viðskiptaþingi í Peking Fréttatilkynning af heimasíðu Utanríkisráðuneytisins birt þann 16. apríl 2013. Um 300 manns frá 180 kínverskum fyrirtækjum sóttu í dag viðskiptaþing ...
More
17.04.2013
Fríverslunarsamningur Íslands og Kína undirritaður
  Fréttatilkynning af heimasíðu utanríkisáðuneytisins birt 15. apríl 2014.      Undirritun fríverslunarsamnings Íslands og Kína. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Gao Hucheng viðskiptaráðherra Kína undirritua fríversluanrsamning ...
More
17.04.2013
Mikil tækifæri í viðskiptum við Kína
  Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu þann 15. apríl 2013. Á mynd má sjá Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Gao Hucheng utanríkisviðskiptaráðherra Kína:   Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, og Gao Hucheng, utanríkisviðsk...
More
25.02.2013
Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson forseta í CCTV
                            Viðtal við forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, í kínverskra ríkisstjórnvarpinu CCTV, birt laugardaginn 23. febrúar s.l. Hægt er að sjá viðtalið á eftirfarandi veffangi:   http://jing...
More
25.02.2013
Sendiherra Íslands í viðtali hjá China Daily
                                Kristín A. Árnadóttir sendiherra var í viðtali hjá vefsjónvarpi China Daily nýlega og má finna á forsíðu dagblaðsins á netinu www.chinadaily.com.cn. Aðspurð um nýja forystu Alþýðulý...
More
19.02.2013
Sigur Rós með tónleika í Hong Kong í maí
  Íslenska hljómsveitin Sigur Rós verður með tónleika í AsiaWorld Expo höllinni í Hong Kong þann 21. maí á þessu ári. Samkvæmt skipuleggjanda tónleikanna, Lushington Entertainments, er þetta í annað skiptið sem Sigur Rós spilar í Hong Kong en áðu...
More
19.02.2013
Landskeppni í skák
                                      Landskeppni milli Íslands og Kína í skák fór fram í Borgartúni um helgina. Keppendur úr barna-, kvenna- og karlaflokki tóku þátt. Kínversk-íslenska menningarfélagið, sem...
More
08.02.2013
Kjörræðismaður skipaður í Laos
                          Bryndís Forberg Chapman hefur verið skipaður kjörræðismaður Íslands í Laos.  Formlegt samþykki barst frá stjórnvöldum í Laos þann 14. janúar á þessu ári. Bryndís er rekstrarstjóri eina alþjóðle...
More
07.02.2013
Endurútgáfa á Íslendingasögunum á kínversku
Kínverska útgáfufélagið Commercial Press hefur ákveðið að gefa aftur út veglegt safn Íslendingasagnanna í kínverskri þýðingu sem kom fyrst út árið 2000. Ritstjóri verksins þá var fr Bao Jingjing og yfirþýðandi var fr Shi Qine sem hefur unnið ötu...
More
06.02.2013
Trúnaðarbréf afhent í Kambódíu
Kristín A. Árnadóttir sendiherra afhenti Heng Samrin, forseta þjóðþings Kambódíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Kambódíu með aðsetur í Peking þann 28. janúar s.l. í Phnom Penh. Heng Samrin er enn fremur aðalráðgjafi konungs Kamb...
More
06.02.2013
Nám í kínversku og öðrum málum með nýju smáforriti
                        Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Cooori hefur hleypt nýju smáforriti af stokkunum sem býður upp á nám í kínversku og níu öðrum tungumálum sem hlotið hefur nafnið LingoWorld. Forritið er aðgengilegt...
More
05.02.2013
60% fjölgun kínverskra ferðamanna til Íslands
  Samkvæmt upplýsingum Ferðamálastofu komu alls 14.036 kínverskir til Íslands árið 2012 samanborið við 8.784 árið áður. Upplýsingar Ferðamálastofu eru byggðar á yfirliti yfir brottfarir erlendra ferðamanna í frá Leifstöð. Þetta er 60% aukning á m...
More
04.02.2013
Umtalsverður árangur í fríverslunarviðræðum við Kína
Sjötta lota fríverslunarviðræðna Íslands og Kína var haldin þann 22.-24. janúar 2013 í Peking. Umtalsverður árangur náðist í öllum málaflokkum og urðu samningsaðilar ásáttir um að halda áfram vinnunni með það að takmarki að ljúka samningum sem fyrs...
More

Video Gallery

View more videos