04.10.2013
Hallfríður Ólafsdóttir á rithöfundaþingi í Tianjin
Skáldaþing var haldið í Tianjin, hafnarborg Peking, dagana 22. til 27. september. Á meðal þátttakenda var Hallfríður Ólafsdóttir barnabókahöfundur og flautuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þingið samanstóð af fjölda fyrirlestra, kynnisferða ...
More
13.09.2013
Sýning á íslenskri list í Hong Kong
                    Þriðjudaginn 10. september opnaði sýning á íslenskum listaverkum í Hong Kong. Um 80 verk eru til sýnis en þau eiga það öll sameiginlegt að koma úr listaverkasafni Anthony J. Hardy sem var um árabil kjörræð...
More
29.08.2013
Íslensk ferðaþjónustufyriræki kynna starfsemi sína í Kína
Íslensk ferðamálafyrirtæki kynntu þjónustu sína í Hong Kong, Guangzhou og Tævan í vikunni. Fulltrúar frá Hotels of Iceland, Iceland Excursions, Icelandair og Iceland Travel áttu þar fundi með ferðaskrifstofum frá þessum svæðum. Við það tækifæri ávö...
More
23.07.2013
Nýr sendiherra í Peking
Stefán Skjaldarsson sendiherra hefur hafið störf í Kína og er nú búsettur í Peking ásamt eiginkonu sinni, Birgit Nyborg. Stefán afhenti  hr. Jin Zhijian, vara-prótókollstjóra utanríkisráðuneytis Alþýðulýðveldins Kína, afrit af trúnaðarbréfi þann 22...
More
22.07.2013
Ísland í 2. sæti á sterku körfuboltamóti í Kunshan
                        Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hafnaði í 2. sæti á sterku móti sem kínverska körfuknattleikssambandið stóð að um helgina í Kunshan í Jiangsu héraði. Ísland lék þrjá leiki á mótinu frá föstud...
More
17.07.2013
Ítarlegt viðtal um ferðalög til Íslands í Xinhua
Ferðavefur opinberu kínversku ríkisfréttastofunnar birti ítarlega umfjöllun um ferðalög til Íslands og viðtal við Hafliða Sævarsson, menningar- og viðskiptafulltrúa sendiráðsins, mánudaginn 15. júlí s.l. Viðtalið er á kínversku og má nálgast það á ...
More
01.07.2013
Ný rannsóknarstöð fyrir flogaveika í Peking
                          Ný miðstöð fyrir ráðgjöf og rannsóknir á flogaveiki var nýlega opnuð á Sanbo spítalanum í Peking. Tilurð miðstöðvarinnar er að frumkvæði spítalans en með stuðning Landssamtaka flogaveikra í Kín...
More
19.06.2013
Sýning Lu Hong: TVEGGJA HEIMA SÝN
Sýning Lu Hong og KÍM: TVEGGJA HEIMA SÝN Kínversk-íslenska menningarfélaginu efnir til sýningar á verkum listakonunnar Lu Hong í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 20.-30. júní. Sýningin verður opnuð á morgun fimmtudag kl. 16:00 og eru allir velkomnir. N...
More
07.06.2013
Fyrirlestur hjá kvennasamtökunum í Hong Kong
                                                  Sendiherra var meðal aðalræðumanna á tuttugu ára afmælisráðstefnu Hong Kong Fedaration of Women 30. maí en yfirskrift fundarins var "Searching fo...
More
31.05.2013
Félag kvenna í atvinnulífinu í Peking
Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) kom til Peking í gær til að kynna sér viðskiptatækifæri í Kína. Meðlimir í hópnum áttu í dag fundi með fjölda kínverska fyrirtækja. Hópurinn er fyrsta skipulagða viðskiptasendinefndin sem kemur til Kína sem er ein...
More
28.05.2013
Gunnar Bragi Sveinsson nýr utanríkisráðherra
          Nýr utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, fyrsti þingmaður Norðvestur kjördæmis,  tók í dag við embætti af Össuri Skarphéðinssyni, sem gengt hefur embætti utanríkisráðherra frá 1. febrúar 2009.   Gunnar Bragi er fæddur...
More
22.05.2013
Sendiherra flytur erindi í Kvennaháskóla Kína
                                        Kristín A. Árnadóttir sendiherra flutti erindi um kynjajafnrétti og stöðu jafnréttismála á Íslandi í Kvennaháskóla Kína (China Women’s University) í Peking í dag....
More
13.05.2013
Ljós og skuggar úr norðri - Caput í Kína 18.-24. maí
                      Dagana 18.-24. maí verður Caput hópurinn á tónleikaferðalagi í Kína og heldur tónleika í þremur borgum, Beijing, Tianjin og Xi’an. Hópinn skipa 8 hljóðfæraleikarar undir stjórn Guðna Franzsonar. Capu...
More
25.04.2013
Fríverslunarsamningur Íslands og Kína undirritaður
Össur Skarphéðinssong utanríkisráðherra og Gao Hucheng viðskiptaráðherra Kína undirrituðu fríverslunarsamning í Peking þann 15. apríl síðastliðinn að viðstöddum forsætisráðherrum ríkjanna. Þetta er fyrsti fríverslunarsamningur sem Evrópuríki gerir vi...
More

Video Gallery

View more videos