12.09.2007
Íslensk ættleiðing í Kína

Sendiherra Íslands bauð hópi frá Íslenskri ættleiðingu til mótttöku þann 10. þ.m. Í hópnum voru 8 hjón með börn sín, en að auki voru með í för nokkur systkini, afar og ömmur.


More

13.08.2007
Umfjöllun um Íslands í stærsta enska dagblaði Kína
South China Morning Post, stærsta enska dagblaðið í Kína, gefið út í Hong Kong, fjallar um ferðamannalandið Ísland í helgartímariti sínu þann 12. þ.m. Umfjöllunin, alls 3 bls., var prýdd fjölda litmynda og er þar farið jákvæðum orðum um Ísland sem áf...
More
13.06.2007
Samkomulag Íslands og Kína um neytendavernd undirritað

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra og Zohu Bohua ráðherra og yfirmaður stjórnsýslustofnunar iðnaðar og viðskipta í Kína, undirrituðu þann 8. þ.m. samkomulag milli Íslands og Kína um upplýsingaskipti á sviði neytendaverndar.


More

29.05.2007
Bók um Ísland gefin út
Sendiherra og sendiráðunautur sóttu athöfn í Félgsvísindastofnun Kína í tilefni úgáfu á bók um Ísland og fleiri ríki.
More
16.05.2007
Green Diamond opens factory in Zhongshan
The Icelandic company Green Diamond, specialising in shoe sole production, incorporating industrial diamonds in their design has for some time been preparing the opening of a new factory in Zhongshan.
More
16.05.2007
Presentation of credentials in Wellington
On 2 May Ambassador Gunnar Snorri Gunnarsson presented his credentials to Governor-General Anyand Satyanand as Ambassador of Iceland to New Zealand with residence in Beijing.
More

Video Gallery

View more videos