02.12.2008
Íslensk listakona sýnir í Beijing.
Íslenska listakonan Ragna Róbertsdóttir tekur þessa dagana þátt í samsýningunni „Confronting the image”. Sýningin fer fram í listasafninu Elements of MOCA í Beijing og stendur yfir til 8. janúar n.k.
More
26.11.2008
Annar ársfundur IBF haldinn í Shanghai
Iceland's President
Annar ársfundur IBF var haldinn í Shanghai 20 nóvember s.l.. Farið var yfir verkefni síðasta starfsárs, þ.m.t. bygging skólahúss á hamfarasvæðunum í Sichuan og útgáfustarfsemi.
More
17.11.2008
Dagur íslenskrar tungu

Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra bauð til móttöku á degi íslenskrar tungu þann 16. þ.m. Heiðursgestir móttökunnar voru nemendur í íslenskudeild Beijing Foreign Studies University, auk kennara og yfirmanna skólans.


More

07.11.2008
EARTS Shanghai Festival
Iceland's President
Íslenska listafólkið Kristín Björk Kristjánsdóttir (Kira Kira) og Magnús Helgason tóku þátt í listahátiðinni EARTS sem fram fór í Shanghai.
More
20.10.2008
Haustferð Íslendingafélagsins
Íslendingafélagið stóð fyrir eplatínsluferð s.l. laugardag. Keyrt var yfir í nærliggjandi sveit, Mengoutou, sem er vel þekkt fyrir sín rauðu og sætu epli.
More
15.10.2008
Borgaraþjónustan

Borgaraþjónusta utanríkisþjónustunnar bendir Íslendingum sem staðsettir eru á erlendri grund á leiðbeiningar fyrir íslenska ríkisborgara sem lenda í vanda eða neyð erlendis.


More
18.09.2008
Afhending trúnaðarbréfs í Phnom Penh
Gunnar Snorri Gunnarsson afhenti þann 12. þ.m. Norodom Sihamoni, konungi Kambódíu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kambódíu með aðsetur í Peking.
More

Video Gallery

View more videos