Sendiherra Íslands í viðtali hjá China Daily

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Kristín A. Árnadóttir sendiherra var í viðtali hjá vefsjónvarpi China Daily nýlega og má finna á forsíðu dagblaðsins á netinu www.chinadaily.com.cn. Aðspurð um nýja forystu Alþýðulýðveldisins sagði Kristín að gegnsæji í störfum stjórnvalda þyrfti að vera í fyrirrúmi. Nýrra leiðtoga bíða fjöldamörg vandamál og breytingar eru svo sannarlega í vændum en lykilatriðið sé að breytingar, sérstaklega á stjórnskipan landsins, væru uppbyggilegar. Kristín talaði einnig um mikilvægi þess að nýta jarðvarma og hreina orkugjafa, samkeppnismál og samskipti Íslands og Kína. Hægt er að sjá viðtalið með því að fara á: 
 
http://www.chinadaily.com.cn/video/2013-02/20/content_16241047.htm
 
 

Video Gallery

View more videos