Selma og Gunnar spila í Kína

Selma Guðmundsdóttir píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari eru væntanleg til Kína í tónleikaferðalag síðari hluta júnímánaðar. Fyrstu tónleikarnir verða í Þúsaldarhöll Pekingháskóla þann 14. júní. Í Sjanghæ verða tónleikar haldnir í Borgarleikhúsinu þann 24. júní. Þá munu þau einnig halda tónleikar í nágrenni borganna Hangzhou og Yangzhou í Suður-Kína.

Video Gallery

View more videos