Samstarf milli Íslendinga og Kínverja á sviði jafnréttismála

Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstjóri í velferðarráðuneytinu og Zhen Yan varaforseti samtakanna All-China Women´s Federation undirrituðu þann 29. maí viljayfirlýsingu um samstarf sem snýr að auknu jafnrétti kynja.

 

Frekar er hægt að lesa um heimsóknina á vef verlferðarráðuneytisins: http://www.velferdarraduneyti.is/frettir-vel/nr/33409

Video Gallery

View more videos