Landskeppni í skák

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Landskeppni milli Íslands og Kína í skák fór fram í Borgartúni um helgina. Keppendur úr barna-, kvenna- og karlaflokki tóku þátt. Kínversk-íslenska menningarfélagið, sem á þessu ári fagnar 60 ára starfsafmæli sínu, skipulagði keppninaásamt Skáksambandi Íslands. Úrslitin voru þau að kínverska liðið vann með 47,5 sigra en íslenska liðið vann 24,5 skákir. Yi Yangyi náði flestum vinningum af öllum sem tóku þátt en hann var með ellefu sigra og eitt jafntefli í tólf skákum.
 
(Myndin er tekin af www.blog.skak.is)
 

Video Gallery

View more videos