Íslenskt innlegg á norðurslóðafundi í Peking

Íslenskur starfsmaður Heimskautastofnunar Kína, Egill Þór Níelsson, var meðal frummælenda á kínversk-norrænni málstofu um norðurslóðamálefni sem haldinn var í Peking 10. júní. Stockholm International Peace Research Institute (SIPRI) og China Center for Contemporary World Studies (CCCWS), stóðu sameiginlega að ráðstefnunni sem sótt var af ýmsum sérfræðingar um málefni norðurslóða úr akademíunni, utanríkisþjónustum Norðurlandanna og stjórnsýslu Kína, auk fulltrúa úr atvinnulífinu.

Upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á eftirfarandi tveimur slóðum:

http://www.cccws.org.cn/en/NewsInfo.aspx?NId=1323

http://www.sipri.org/media/pressreleases/10-may-2012-China-arctic

Video Gallery

View more videos