Ísland í Kína

Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Hægt er að hafa samband við sendiráðið hér.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
08.07.2014 • Ísland í Kína
Samantekt frétta af heimsókn ráðherra til Kína í júní og júlí 2014
Hér að neðan má sjá samantekt frétta af heimasíðu utanríkisráðuneytisins um heimsókn utanríkisráðherra til Kína nýverið: 26. júní 2014:  Utanríkisráðherra fundar um viðskiptamál í Kína Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er þessa dagana í heimsókn í Kína ásamt viðskiptasendinefnd. Fundar hann þar með ráðamönnum og kynnir sér starfsemi íslenskra fyrirtækja í Kína og
16.04.2014 • Ísland í Kína
This is Sanlitun á Beijing International Film Festival
Ný kvikmynd í leikstjórn Róberts Douglas sem nefnist This is Sanlitun verður sýnd á Beijing International Film Festival (BIFF) í kvöld, fimmtudag 16. april 2014 kl. 18:30. Sýningin fer fram í Sanlitun hverfinu, n.t.t. í Megabox kvikmyndahúsinu í SLT Village, en sögusvið kvikmyndarinnar er að stórum hluta í því hverfi. Önnur
02.04.2014 • Ísland í Kína
Sendiráð Íslands í Peking er flutt
Sendiráð Íslands í Peking er flutt frá Landmark Towers. Nýtt heimilisfang sendiráðsins er 1 Liang Ma Bridge North Alley, Chaoyang District, 100600 Beijing, (Liangmaqiao Beixiaojie Yi Hao). N.t.t. er um að ræða hvítu bygginguna við norðurhlið sendiráðs Bandaríkjanna í Peking. Nýtt símanúmer sendiráðsins er +86 10 8531 6900. 
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos