Ísland í Kína

Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Hægt er að hafa samband við sendiráðið hér.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
31.08.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Tollareglur verða endurskoðaðar
Í kjölfar funda íslenskrar sendinefndar, undir forystu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra, með ráðamönnum í Nígeríu hafa tollayfirvöld tilkynnt að vinnureglur verði teknar til endurskoðunar.
31.08.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Parísarsamningurinn fyrir Alþingi
Samningurinn verður lagður fyrir Alþingi ásamt þingsályktunartillögu um heimild fyrir ríkisstjórnina að fullgilda hann.
30.08.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Aukið samstarf milli Íslands og Nígeríu
Formlegur samstarfsvettvangur vegna viðskipta milli Íslands og Nígeríu er í burðarliðnum, eftir að utanríkisráðherra Nígeríu lýsti stuðningi við tillögu Lilju Alfreðsdóttur þess efnis á fundi þeirra í Abuja í Nígeríu. Markmiðið er að styrkja viðskiptasamband ríkjanna, auka gagnkvæm viðskipti og kanna möguleikann á útflutningi á íslensku hugviti til Nígeríu, m.a.
26.08.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Utanríkisráðherra á fundi NB8 ríkjanna
25 ára samstarf Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, staða öryggis- og varnarmála, málefni flóttamanna og mannréttindi í Tyrklandi voru meðal þess sem rætt var á fundi utanríksráðherra landanna sem lauk í Riga í Lettlandi fyrir stundu. Fundurinn var haldinn undir hatti NB8 - Nordic Baltic Eight - sem er samstarfsvettvangur átta ríkja
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos