Ísland í Winnipeg

Velkomin á vefsetur aðalræðisskrifstofu Íslands í Winnipeg. Vefurinn hefur að geyma upplýsingar um aðalræðisskrifstofuna og þjónustu hennar ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við aðalræðisskrifstofuna í síma eða með skriflegri fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
21.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Staða mála í Tyrklandi grafalvarleg
Íslensk stjórnvöld hafa fylgst grannt með þróun mála í Tyrklandi síðustu daga og segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra stöðu mála vera grafalvarlega. "Þróunin hefur verið mjög hröð og ófyrirsjáanleg og hvetur Ísland til stillingar og sátta," segir Lilja. "Það er mikilvægt að tyrknesk stjórnvöld virði mannréttindi í hvívetna. Eitt er að
21.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Vegna stöðu mála í Tyrklandi
Tyrknesk stjórnvöld lýstu í gær yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu í kjölfar valdaránstilraunarinnar síðastliðinn föstudag. Eftir reglulegt samráð borgaraþjónustu Norðurlandanna vill utanríkisráðuneytið brýna fyrir íslenskum ferðamönnum sem hyggja á för til Tyrklands og þeim Íslendingum sem eru í landinu að gæta áfram fyllstu varúðar á meðan á dvöl þeirra
17.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Fyrri ferðaviðvörun til Tyrklands afturkölluð
Eftir regulegan samráðsfund Norðurlandanna um borgaraþjónustu hefur utanríkisráðuneytið ákveðið að afturkalla fyrri ferðaviðvörun til Tyrklands þar sem varað var við ónauðsynlegum ferðum til landsins. Hins vegar vill utanríkisráðuneytið enn hvetja Íslendinga sem eru staddir í landinu að gæta fyllstu varúðar og fylgjast vel með ástandi mála í kjölfar valdaránstilraunarinnar síðastliðinn
16.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Ferðaviðvörun til Tyrklands áfram í gildi
Á samráðsfundi Norðurlandanna um borgaraþjónustu í morgun var ákveðið að vara áfram við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. Við leiðbeinum fólki áfram að gæta ítrustu varúðar og fylgjast vel með ástandi mála. Annar samráðsfundur verður haldinn í fyrramálið og verða ferðaviðvaranir uppfærðar eftir því sem við á. 
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos