Ísland í Winnipeg

Velkomin á vefsetur aðalræðisskrifstofu Íslands í Winnipeg. Vefurinn hefur að geyma upplýsingar um aðalræðisskrifstofuna og þjónustu hennar ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við aðalræðisskrifstofuna í síma eða með skriflegri fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
19.10.2015 • Ísland í Winnipeg
YRSA SIGURÐARDÓTTIR Í KANADA 14. - 30. október 2015.
Rithöfundurinn vinsæli, Yrsa Sigurðardóttir, ferðast nú á milli staða í Kanada og kynnir nýjustu þýddu bókina sína, "The Undesired" ("Kuldi" á íslensku). Hún tekur/tók þátt í rithöfundahátíðum svo sem hér segir: Wordfest í Calgary, Alberta (16. - 19. okt.); Writers´Fest í Vancouver, British Columbia (20. - 24. okt.); Writers´Festival í Toronto, Ontario
03.12.2013 • Ísland í Winnipeg
Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013
Frú Vigdís Finnbogadóttir, hlaut í gær tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló. Vigdís er þekkt fyrir starf sitt í þágu tungumála og er velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
08.03.2013 • Ísland í Winnipeg
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013 hófst 4. mars 2013.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013 hefst 4. mars nk. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg og Þórshöfn í Færeyjum. Einnig er unnt að kjósa utan kjörfundar eftir samkomulagi hjá kjörræðismönnum Íslands erlendis, samanber meðfylgjandi lista (pdf). Væntanlegum kjósendum er vinsamlegast bent
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos