04.03.2009

Kosningar - Sendiráð Íslands vekur athygli á breytingu á eftirfarandi lögum sem samþykkt voru á alþingi 3. mars 2009

Kosningar - Sendiráð Íslands vekur athygli á breytingu á eftirfarandi lögum sem samþykkt voru á alþingi 3. mars 2009

Breytingin heimilar íslenskum ríkisborgurum sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár og vilja kjósa í alþingiskosningunum 2009 að sækja um kosningarétt sinn til Þjóðskrár til 25. mars nk.

More
26.02.2009

Sendiherra kynnir fríverslunarsamning EFTA

Sendiherra kynnir fríverslunarsamning EFTA Vikuna 23. til 27. febrúar sækir sendiherra kynningarfundi sem haldnir verða víða um Kanada til að kynna fríverslunarsamning EFTA ríkjanna og Kanada.
More
23.10.2006

Íslenskuskólinn á netinu

Starfsemi er að hefjast í Íslenskuskólanum á netinu
More
20.04.2006

Kosningar til sveitarstjórna á Íslandi 27. maí 2006

Kosningar til sveitarstjórna á Íslandi 27. maí 2006 Kosið utan kjörfundar í sendiráðum Íslands og hjá ræðismönnum.
More
22.02.2006

Íslandsvinir í Ottawa efla félagsskap sinn

Íslandsvinir í Ottawa efla félagsskap sinn Aðalfundur Íslandsvinafélagsins í Ottawa, "Friends of Iceland", var haldinn 28. janúar sl. í sendiherrabústaðnum í boði sendiherrahjónanna, Markúsar Arnar Antonssonar og Steinunnar Ármannsdóttur.
More
21.02.2006

Afhending trúnaðarbréfs í Ottawa

Afhending trúnaðarbréfs í Ottawa Markús Örn Antonsson afhenti Michaëlle Jean, landstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kanada við athöfn, sem nýlega fór fram í bústað landstjóra, Rideau Hall í Ottawa.
More
20.02.2006

Óperan Grettir og íslensk jólasýning í Toronto í Kanada / Grettir, an Icelandic Saga, a chamber opera for young performers

Óperan Grettir og íslensk jólasýning í Toronto í Kanada / Grettir, an Icelandic Saga, a chamber opera for young performers Kammeróperan "Grettir" eftir Þorkel Sigurbjörnsson var sýnd tvívegis sunnudaginn 8. janúar í Betty Oliphant- leikhúsinu í Toronto í Kanada við mjög góðar undirtektir áheyrenda.
More
Prev Next


Inspired by Iceland