Chargé d'affaires

Ragnar G. Kristjánsson

Starfsferril

 

Staðgengill sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu og Belgíu, Lúxemborg, Hollandi, Sviss og San Marino, ágúst 2014-
 
Deildastjóri á viðskiptasviði utanríkisráðuneytisins, febrúar 2011- ágúst 2014
 
Varafastafulltrúi, fastanefnd Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf. Staðgengill sendiherra, janúar 2007- febrúar 2011
 
Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, New York. Sendiráðsunautur frá maí 2002, maí 2001- janúar 2007
 
Sendiráðsritari á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytis, september 1999- maí 2001
 
Sendiráðsritari á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis, júní 1998- september 1999
 
Starfsmaður (í láni frá Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins) á ERASMUS deild SÓKRATES-skrifstofunnar í Brussel. Skrifstofan hefur umsjón með rekstri  SÓKRATES-áætlunar ESB, Ágúst 1996- júní 1997
 
Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins, Landsskrifstofa fyrir SÓKRATES-áætlunina, 1995-1996 og 1997-1998
 

Menntun

 

MA í European Integration and Co-operation, Department of Politics, University of Hull, 1994
 
BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, 1991
 
 
 
 


Inspired by Iceland