12.11.2012
„Valtari“ tilraunaverkefni Sigur Rósar í AB
Iceland's President
Tilraunaverkefni hljómsveitarinnar Sigur Rósar vegna útgáfu nýrrar plötu þeirra „Valtari“  verður sýnt í Ancienne Belgiuque 7. og 9. desember nk.  Verkefnið samanstendur af 17 stuttmyndum leikstýrðum af aðdáendum hljómsveitarinnar um allan heim ...
More
12.10.2012
Ólafur Arnalds á tónleikum í STUK í Leuven
Iceland's President
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds kemur fram á tónleikum í STUK í Leuven þann 16.10 nk.  Tónleikarnir eru skipulagðir af útgáfufyrirtækinu Erased Tapes en þeir eru haldnir í tilefni 5 ára afmælis fyrirtækisins.  Meðal annarra flytjenda á tónleiku...
More
05.10.2012
Íslensk kirkja stofnuð af félagi Íslendinga í Lúxemborg
Iceland's President
Félag Íslendinga í Lúxemborg hefur stofnað Íslenska kirkju og kosið í safnaðarnefnd kirkjunnar og mun Séra Sjöfn Mueller Þór sinna prestsstörfum fyrir kirkjuna.  Hér má finna upplýsingar um safnaðarstarf kirkjunnar og starfsreglur.  Formaður saf...
More
05.10.2012
Skólasetning íslenska skólans í Brussel
Iceland's President
Íslenski skólinn í Brussel verður settur 7. október nk. kl. 10:30.  Skólinn er til húsa í skandinavíska skólanum í Waterloo, 5 Square d‘Argenteuil og skólastjóri er Þiðrik Emilsson en kennarar í vetur verða ásamt Þiðriki þær Berglind Ingadóttir,...
More
26.09.2012
Sýning á verkum ERRÓ í Bibliotheca Wittockiana
Iceland's President
Þann 4. september sl. opnaði sýning á verkum íslenska myndlistarmansins ERRÓ í Bibliotheca Wittockiana, Rue du Bemel 23, Woluwe-St-Pierre.  Sýningin sem ber nafnið „ERRÓ une galaxie d’Image“ er haldin í tilefni 80 afmælis listamannsins og útgáfu...
More
26.09.2012
Námskeið í íslensku í CVO í Alst
Iceland's President
Annað árið í röð mun CVO í Alst bjóða upp á nám í íslensku sem hluta af námskrá vetrarins.  Námskeið síðasta árs voru vinsæl og komust færri að en vildu.  Að námskeiðinu loknu afhenti sendiherra Íslands í Belgíu, Þórir Ibsen, útskriftarnemendum ...
More
07.09.2012
Yfirlitsskýrsla sendiráðsins í Brussel fyrri hluta árs 2012
Iceland's President
Sendiráðið hefur birt á vef sínum yfirlitsskýrslu vegna fyrri hluta árs 2012.  Í skýrslunni er farið yfir starf sendiráðsins, þróun mála varðandi helstu málaflokka sem varða tvíhliða samskipti Íslands við umdæmisríki sendiráðsins og einnig ESB. ...
More
02.08.2012
Sóley á Oh My Garden tónleikaröðinni
Iceland's President
Íslenska tónlistarkonan Sóley mun koma fram á „Oh My Garden“ tónleikaröðinni þann 03.08. nk. en tónleikarnir fara fram á 31 Rue Dillens, 1050 Brussel.  Sóley sem er hljómborðsleikari í hljómsveitunum Seabear og Sin fang mun m.a. flytja tónlist a...
More

Video Gallery

View more videos