14.03.2013
Hallveig Ágústsdóttir flytur gjörninginn „Pianoscetches”
Iceland's President
Myndlistarkonan Hallveig Ágústsdóttir mun flytja gjörning sinn „Pianoscetches” sem hluta af listviðburðnum Tumultingent sem fram fer í Gent 20.03.  Í gjörningnum vinnur hún með hreyfingu og hlutverk líkamans við gerð bæði tón- og myndlistar í samsp...
More
14.03.2013
Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna í TENT í Rotterdam
Iceland's President
Myndlistarsýning listamannanna Libiu Castro & Ólafas Ólafssonar „Asymmetry“ í TENT, Witte de Withstraat 50, Rotterdam er fylgt eftir með röð málstofa tengdum inntaki verka þeirra.  Á sýningunni má finna yfirlit yfir verk þeirra sem unnin eru í mism...
More
05.03.2013
Hallveig Ágústsdóttir sýnir í Antwerpen
Iceland's President
Íslenska myndlistarkonan Hallveig Ágústsdóttir tekur þátt í hópsýningu á vegum Alpine Club Boechout sem opnar í Antwerpen 10.03 nk.  Auk hennar sýna 13 aðrir listamenn en sýningin verður til húsa í Meordelei 1 í Antwerpen.  Sýningin opnar 10.03 nk ...
More
05.03.2013
Tina Dico á tónleikum í Hollandi, Belgíu og Sviss
Iceland's President
Danska tónlistarkonan Tina Dico er á tónleikaferð um Holland, Belgíu og Sviss til að fylgja eftir útkoma plötu sinnar „Where Do You Go to Disappear“ en platan er unnin í samstarfi við Íslendinginn Helga Jónsson. Frekari upplýsingar um tónleikasta...
More
05.03.2013
Takmarkaður aðgangur að byggingu sendiráðsins 14.-15.03 nk.
Iceland's President
Sendiráðið vekur athygli á því að tilkynnt hefur verið að leiðtogafundur verði á vegum ESB dagana 14.-15.03 nk. Lögregla hefur tilkynnt sendiráðinu að fyrirhugað öryggissvæði umhversis þær byggingar sem fundir munu fara fram nái til sendiráðsins og...
More
04.03.2013
Sjón á Magritte safninu í Brussel
Iceland's President
Rithöfundurinn Sjón mun veita leiðsögn á Margritte Listasafninu í Brussel 24.03. nk.  Viðburðurinn er liður í Passa Porta bókmenntaháðinni sem fer fram vísvegar um borgina.  Rene Margritte er einn af þeim listamönnum sem starfaði innan súrrealistah...
More
26.02.2013
Of Monsters and Men í Ancienne Belgique
Iceland's President
Hljómsveitin Of Monsters and Men mun halda tónleika í Ancienne Belgique í Brussel 10.03 nk.  Hljómsveitinn sem hefur notið mikillar velgengni í kjölfar útgáfu á plötunni My Head is an Animal er m.a. einn af handhöfum European Border Breakers Awards...
More
26.02.2013
Sjón og Auður Ava Ólafsdóttir á PassaPorta hátíðinni 2013
Iceland's President
Rithöfundarnir Sjón og Auður Ava Ólafsdóttir eru meðal þáttakenda á PassaPorta bókmenntahátíðinni í Brussel sem fram fer í mars.  Verk beggja rithöfunda hafa komið útí erlendum þýðingum en þátttaka þeirra í hátíðinni er hluti af kynningarstarfi sen...
More
26.02.2013
Sigurrós á tónleikum í Forest National
Iceland's President
Hljómsveitin Sigurrós mun koma fram á tónleikum þann 26.02. nk. Í Foret National í Brussel.  Tónleikarnir eru hlutir af tónleikaferð hljómsveitarinnar í tilefni útkomu nýrrar plötu sem ber nafnið Valtari.  Auk tónleika hefur hljómsveitin staðið fyr...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Iceland's President
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðue...
More
09.01.2013
Michel Bocart sýnir myndverk eftir Íslandsför
Iceland's President
  Þann 10. Janúar nk. verður opnun á sýningu belgíska listamannsins Michel Bocart í Espace Blanche Gallery, rue Marché au Charbon 3, 1000 Brussel. Sýningin sem ber nafnið „De Temps d’Espace“ samanstendur af myndverkum sem listamaðurinn vann ef...
More
09.01.2013
Amsterdam-Reykjavík Night
Iceland's President
Þann 12. janúar nk. verður haldið „Amsterdam-Reykjavik Night“ á vegum KRITERION, Roetersstraat 170 í Amsterdam.  Gestum er boðið að gæða sér á íslenskum veitingum og verða sýndar íslenskar kvikmyndir en einnig mun íslenska hljómsveitin Pascal Pi...
More
07.01.2013
Þorrablót Íslandsfélagsins í Belgíu
Iceland's President
Þorrablót Íslandsfélagsins í Belgíu verður haldið 01. febrúar nk. í Bouche a Oreille, Felix Hap Straat 11, 1040 Brussel.  Eyþór Kristjánsson yfirmatreiðslumeistari hjá Þremur Frökkum mun sjá um matseld og veislustjóri verður Freyr Eyjólfsson.  Skrá...
More
07.01.2013
Þorrablót VIN í Amsterdam
Iceland's President
Vináttufélag Íslands og Niðurlanda VIN mun halda sitt árlega þorrablót þann 2. Febrúar nk. að Hobbemarkade 122, 1071 XW, Amsterdam.  Sem fyrr verður á boðstólum rammíslenskur þorramatur ásamt öðru góðgæti en veislustjórar eru Guðmundur Steingrímsso...
More

Video Gallery

View more videos