18.02.2014

Úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur skilað af sér skýrslu um úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið og þróun sambandsins skv. samningi þar um milli utanríkisráðuneytisins og stofnunarinnar og undirritaður var 25. október 2013.
More
14.02.2014

Hjaltalín í Botanique

Hjaltalín í Botanique Eins af vinsælustu hljómsveitum Íslands, Hjaltalín, mun spila á tónleikum í Botanique í Brussel þann 9. mars.
More
03.12.2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 Frú Vigdís Finnbogadóttir, hlaut í gær tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló. Vigdís er þekkt fyrir starf sitt í þágu tungumála og er velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
More
12.11.2013

Breytingar á lögum um íslenskan ríkisborgararétt

Breytingar á lögum um íslenskan ríkisborgararétt Með lögum nr. 40 frá 7. júní 2012 samþykkti Alþingi breytingu á lögum nr. 100/1952 um íslenskan ríkisborgararétt og varða þær helst fyrrum íslenska ríkisborgara, sem búsettir eru erlendis.
More
25.03.2013

Húsfyllir hjá Auði Övu og Sjón á Passa Porta í Brussel

Húsfyllir hjá Auði Övu og Sjón á Passa Porta í Brussel Rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir og Sjón lásu upp úr verkum sínum Afleggjaranum og Argóarflísinni á Passa Porta bókmenntahátíðinni í Brussel sl. sunnudag 24. mars.  Fullt var út úr dyrum og þurftu áhugasamir frá að hverfa. Hollenski bókmenntagagnrýnandinn Maria Vlaar ræddi við höfundana um íslenskar bókmenntir og verk þeirra.
More
22.03.2013

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Myndböndunum er ætlað að auðvelda kjósendum og þeim sem vinna við utankjörfundar-atkvæðagreiðslu framkvæmdina
More
Prev Next


Inspired by Iceland