7. september 2012 12:41

Yfirlitsskýrsla sendiráðsins í Brussel fyrri hluta árs 2012

Sendiráðið hefur birt á vef sínum yfirlitsskýrslu vegna fyrri hluta árs 2012.  Í skýrslunni er farið yfir starf sendiráðsins, þróun mála varðandi helstu málaflokka sem varða tvíhliða samskipti Íslands við umdæmisríki sendiráðsins og einnig ESB.  Í skýrslunni er einnig fjallað um framvindu mála tengdum EES samningnum og Schengen samstarfinu en einnig er fjallað um þróun yfirstandandi aðildarviðræðna Íslands og ESB.

Skýrsluna má nálgast hér.Inspired by Iceland