Hringvegir í borgarskipulagi Evrópu á 19-21. aldar.

Alþjóðleg ráðstefna um sögu og borgarskipulag sem snýr sérstaklega að hönnun og gerð hringvega í borgarumhverfi í Evrópu frá 19-21. öld. verður haldin í tveimur hlutum í Brussel og Reykjavík.  Sá fyrri í Brussel 15.-16.05. nk. þar sem einblínt verður á sögu hringvegs mannvirkja og mikilvægi þeirra í þróun borga.  Seinni hlutinn verður í Reykjavík 26-27.09 þar sem horft verður til hringvega hannaðra og lagða á 20. öld.

Ráðstefnan er samstarfsverkefni milli Heimspekideildar ULB, Hugvísindadeildar HÍ. Arkítekta deildar ULB og Listaháskóla Íslands.

CIVA Auditorium, 55 rue de l’Ermitage, 1050 Brussel og er aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og aðgangur öllum heimill.

Frekari upplýsingar

http://www.archi.ulb.ac.be/

Video Gallery

View more videos