Ísland í Brussel

Velkomin á vef Sendiráðs Íslands í Brussel.  Starfsemi sendiráðsins snýr aðallega að Evrópusamstarfi, þ.e. EES-samningnum og þátttöku Íslands í Schengen samstarfinu. Önnur starfsemi sendiráðsins varðar hefðbundið hlutverk sendiráða, þ.e.a.s. að veita aðstoð við Íslendinga í umdæmisríkjum sendiráðins, Belgíu, Lúxemborg, Hollandi, Sviss og San Marino og gæta hagsmuna Íslands, s.s. á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
System.IO.IOException: Received an unexpected EOF or 0 bytes from the transport stream. at System.Net.FixedSizeReader.ReadPacket(Byte[] buffer, Int32 offset, Int32 count) at System.Net.Security.SslState.StartReadFrame(Byte[] buffer, Int32 readBytes, AsyncProtocolRequest asyncRequest) at System.Net.Security.SslState.StartReceiveBlob(Byte[] buffer, AsyncProtocolRequest asyncRequest) at System.Net.Security.SslState.ForceAuthentication(Boolean receiveFirst, Byte[] buffer, AsyncProtocolRequest asyncRequest) at System.Net.Security.SslState.ProcessAuthentication(LazyAsyncResult lazyResult) at System.Threading.ExecutionContext.runTryCode(Object userData) at System.Runtime.CompilerServices.RuntimeHelpers.ExecuteCodeWithGuaranteedCleanup(TryCode code, CleanupCode backoutCode, Object userData) at System.Threading.ExecutionContext.Run(ExecutionContext executionContext, ContextCallback callback, Object state) at System.Net.TlsStream.ProcessAuthentication(LazyAsyncResult result) at System.Net.TlsStream.Write(Byte[] buffer, Int32 offset, Int32 size) at System.Net.PooledStream.Write(Byte[] buffer, Int32 offset, Int32 size) at System.Net.ConnectStream.WriteHeaders(Boolean async) --- End of inner exception stack trace --- at System.Net.WebClient.DownloadDataInternal(Uri address, WebRequest& request) at System.Net.WebClient.DownloadString(Uri address) at ASP.resources_files_1_e_embassy_articles_front_2014_ascx.utanrikisraduneyti() in d:\www\iceland.is\Resources\files\1\e\embassy-articles-front-2014.ascx:line 249 at ASP.resources_files_1_e_embassy_articles_front_2014_ascx.Render(HtmlTextWriter writer) in d:\www\iceland.is\Resources\files\1\e\embassy-articles-front-2014.ascx:line 135//-->
28.09.2016 • Ísland í Brussel
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna 29. október 2016
Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar í sendiráðinu í Brussel og hjá kjörræðismönnum í umdæmisríkjum þess. Í sendiráðinu er hægt að kjósa alla virka daga fram að kjördegi, milli kl. 9:30-16:00. Gott er að fólk geri boð á undan sér svo afgreiðsla geti gengið hratt og örugglega fyrir sig.
20.05.2016 • Ísland í Brussel
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga 2016
Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar í sendiráðinu í Brussel og hjá kjörræðismönnum í umdæmisríkjum þess. Fram að kjördegi er hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar í sendiráðinu í Brussel, alla virka daga milli kl. 9:30-16:00. Gott er að fólk geri boð á undan sér svo afgreiðsla geti gengið
24.03.2016 • Ísland í Brussel
Viðbúnaðarstig lækkað
Stjórnvöld í Belgíu hafa ákveðið að lækka viðbúnaðarstig í Belgíu úr 4 í 3. Þrátt fyrir lækkun viðbúnaðarstigsins er fólk hvatt til að sýna aðgát, fylgjast vel með fjölmiðlum og fara að tilmælum stjórnvalda.
24.03.2016 • Ísland í Brussel
Upplýsingar vegna 4. viðbúnaðarstigs vegna hryðjuverkaógnar í Belgíu
Viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar í Belgíu er áfram á hæsta og 4. stigi. Á meðan hæsta viðbúnaðarstigið varir mun sendiráðið miðla upplýsingum um ráðleggingar stjórnvalds undir „Hryðjuverkaógn í Belgíu“ - í valmyndinni til vinstri hér á síðunni.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos