Ísland í Brussel

Velkomin á vef Sendiráðs Íslands í Brussel.  Starfsemi sendiráðsins snýr aðallega að Evrópusamstarfi, þ.e. EES-samningnum og þátttöku Íslands í Schengen samstarfinu. Önnur starfsemi sendiráðsins varðar hefðbundið hlutverk sendiráða, þ.e.a.s. að veita aðstoð við Íslendinga í umdæmisríkjum sendiráðins, Belgíu, Lúxemborg, Hollandi, Sviss og San Marino og gæta hagsmuna Íslands, s.s. á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
28.11.2015 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Norrænt net kvenna í friðarumleitunum stofnað
Norrænt net kvenna í friðarumleitunum var stofnað í Ósló í dag. Hugmyndin að netinu, sem tengir konur með reynslu af samningaumleitunum og störfum á átakasvæðum, er að hvetja til þess að konur komi í auknum mæli að friðarumleitunum á alþjóðavettvangi. Reynslan sýnir að friðarsamningar sem konur koma að, leiða oftar
27.11.2015 • Ísland í Brussel
Viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar í Brussel lækkað á 3. stig
Stjórnvöld í Belgíu hafa nú ákveðið að lækka viðbúnaðarstig í Brussel úr 4. stigi niður á 3. stig. Viðbúnaðarstig 3 gildir því í allri Belgíu. Þrátt fyrir þessa lækkun viðbúnaðarstigs er fólk hvatt til að sýna aðgát, fylgjast vel með fjölmiðlum og fara að tilmælum stjórnvalda.
25.11.2015 • Ísland í Brussel
Vegna áframhaldandi viðbúnaðarstigs í Brussel
Sendiráðið vekur athygli á að 4. viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar er enn við líði í Brussel en 3. stig viðbúnaðar gildir fyrir aðra hluta landsins. Yfirvöld munu endurskoða hættumatið mánudaginn 30. nóvember nk. Skólar opnuðu í dag og neðanjarðalestakerfið mun opna í skrefum. Fólk er áfram hvatt til að sýna aðgát
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos