Ísland í Brussel

Velkomin á vef Sendiráðs Íslands í Brussel.  Starfsemi sendiráðsins snýr aðallega að Evrópusamstarfi, þ.e. EES-samningnum og þátttöku Íslands í Schengen samstarfinu. Önnur starfsemi sendiráðsins varðar hefðbundið hlutverk sendiráða, þ.e.a.s. að veita aðstoð við Íslendinga í umdæmisríkjum sendiráðins, Belgíu, Lúxemborg, Hollandi, Sviss og San Marino og gæta hagsmuna Íslands, s.s. á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
29.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
ESB opnar tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir tilteknar sjávarafurðir frá Íslandi
Hinn 1. ágúst nk. mun Evrópusambandið (ESB) opna tiltekna tollfjálsa innflutningskvóta fyrir fersk og kæld karfaflök, frosinn leturhumar, heilfrysta síld og niðursoðna þorsklifur, samkvæmt viðbótarbókun við fríverslunarsamning Íslands og ESB  frá 1972 sem undirrituð var 3. maí sl. Samningaviðræður um kvótana fóru fram samhliða viðræðum um framlög til Uppbyggingarsjóðs EES.
21.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Staða mála í Tyrklandi grafalvarleg
Íslensk stjórnvöld hafa fylgst grannt með þróun mála í Tyrklandi síðustu daga og segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra stöðu mála vera grafalvarlega. "Þróunin hefur verið mjög hröð og ófyrirsjáanleg og hvetur Ísland til stillingar og sátta," segir Lilja. "Það er mikilvægt að tyrknesk stjórnvöld virði mannréttindi í hvívetna. Eitt er að
21.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Vegna stöðu mála í Tyrklandi
Tyrknesk stjórnvöld lýstu í gær yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu í kjölfar valdaránstilraunarinnar síðastliðinn föstudag. Eftir reglulegt samráð borgaraþjónustu Norðurlandanna vill utanríkisráðuneytið brýna fyrir íslenskum ferðamönnum sem hyggja á för til Tyrklands og þeim Íslendingum sem eru í landinu að gæta áfram fyllstu varúðar á meðan á dvöl þeirra
17.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Fyrri ferðaviðvörun til Tyrklands afturkölluð
Eftir regulegan samráðsfund Norðurlandanna um borgaraþjónustu hefur utanríkisráðuneytið ákveðið að afturkalla fyrri ferðaviðvörun til Tyrklands þar sem varað var við ónauðsynlegum ferðum til landsins. Hins vegar vill utanríkisráðuneytið enn hvetja Íslendinga sem eru staddir í landinu að gæta fyllstu varúðar og fylgjast vel með ástandi mála í kjölfar valdaránstilraunarinnar síðastliðinn
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos