Velkomin á vef Sendiráðs Íslands í Brussel.  Starfsemi sendiráðsins snýr aðallega að Evrópusamstarfi vegna ESB aðildarviðræðna Íslands,  EES-samningsins og þátttöku Íslands í Schengen samstarfinu. Önnur starfsemi sendiráðsins varðar hefðbundið hlutverk sendiráða, þ.e.a.s. að veita aðstoð við Íslendinga í umdæmisríkjum sendiráðins, Belgíu, Lúxemborg, Hollandi, Sviss og San Marino og gæta hagsmuna Íslands, s.s. á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

 FlickrÍsland á FlickrFinndu okkur á Facebook
Inspired by Iceland