Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins

Íslandsstofa og Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins, vinna nú saman og bjóða öfluga ráðgjafarþjónustu fyrir útflytjendur. Fjölmörg íslensk fyrirtæki hafa á undanförnum árum nýtt sér þjónustu ráðgjafa Íslandsstofu og viðskiptafulltrúa í sendiráðum Íslands erlendis.Inspired by Iceland