Slóvakía

Sendiráð Íslands í Vín gegnir hlutverki sendiráðs gagnvart Slóvakíu en löndin hafa verið í stjórnmálasambandi síðan 27. febrúar 1946.

Ræðismaður Íslands í Slóvakíu er Otto Halás og hefur hann aðsetur í Bratislava.

Nánari upplýsingar um ræðismann.

Tenglar:Inspired by Iceland