Sendiherra
Gréta Gunnarsdóttir

Störf:

2016-,         Fastafulltrúi gagnvart Öryggis- og Samvinnustofnun í Evrópu (ÖSE), Sameinuðu þjóðunum og Alþjóðastofnunum í Vín, Sendiherra agrée gagnvart Austurríki

2015-2016, Sendiherra mannréttindamála í utanríkisráðuneytinu

2011-2015, Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York

2007-2011, Sviðsstjóri alþjóða- og öryggismálaskrifstofu í utanríkisráðuneytinu

2005-2007, Skrifstofustjóri hjá UNRWA (Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínuflóttamenn), í Austur-Jerúsalem

2004-2005, Staðgengill sendiherra í sendiráðinu í Brussel

2000-2004, Varafastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York

1997-2000, Sendiráðunautur/sendifulltrúi á alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins

1994-1997, Fulltrúi í pólitísku deildinni hjá NATO í Brussel

1991-1994, Sendiráðsritari í sendiráði Íslands í Brussel

1988-1991, Sendiráðsritari á alþjóðaskrifstofu og síðar viðskiptaskrifstofu í utanríkisráðuneytinu

Menntun:

Dómarafulltrúi í Vestmannaeyjum, 1986-1987.  

Cand. juris frá Háskóla Íslands og LLM í alþjóðalögum frá New York University. 

 

Video Gallery

View more videos