28.02.2007
Íslenskar kvikmyndir í ungversku sjónvarpi
Iceland's President
Ungverska sjónvarpsrásin Duna hefur lagt áherzlu á íslenzka kvikmyndagerð í efnisvali sínu undanfarnar vikur og hafa íslenzku kvikmyndirnar Mávahlátur eftir Ágúst Guðmundsson, Niceland eftir Friðrik Þór og Kaldaljós eftir Hilmar Oddsson verið s...
More
24.11.2006
Íslenskt söngfólk gerir víðreist í Vín
Iceland's President

Selkórinn, Drengjakór Þorgeirsbræðra og Karla- og Kammerkór Oddfellow eru væntanlegir til Vínar fyrstu helgina í aðventu og munu kórarnir koma fram á tónleikum í ráðhúsi Vínar og Péturskirkjunni.


More
20.11.2006
Ráðstefna gegn mansali á vinnuafli
Iceland's President

Dagana 16. og 17. nóvember 2006 fór fram í Vín ráðstefna gegn mansali á vinnuafli hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) en sú starfsemi ÖSE er meðal þess sem Ísland leggur hvað mesta áherslu á.


More
04.10.2006
Þingkostningar í Austurríki
Iceland's President

Þann 1. október 2006 fóru fram þingkostningar (Nationalratswahl) í Austurríki. Samkvæmt bráðabirgðarniðurstöðum er ríkisstjórn Schüssels kanslara fallin.


More
28.09.2006
Albert II, konungur Belga, heimsækir ÖSE
Iceland's President
Konungur Belga, hans hátign Albert II, heimsótti Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) í Vín fimmtudaginn 28. september 2006, ásamt utanríkisráðherra Belgíu og formanni ÖSE, Karel De Gucht.
More
08.09.2006
CTBTO fagnar tíu ára afmæli
Iceland's President
Í tilefni af því að liðin eru tíu ár frá því að samningurinn um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn (Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organization, CTBTO) var lagður fram til undirritunar var haldin ráðstefna dagana 31. ágúst &ndas...
More
26.07.2006
Karlakór Reykjavíkur kemur til Austurríkis
Iceland's President

Karlakór Reykjavíkur mun halda góðgerðartónleika til styrktar krabbameinssjúkum börnum í Vínarborg þann 6. ágúst 2006 í Minoriten Kirche og hefjast tónleikarnir klukkan 19.30. Kirkjan er staðsett á Minoriten Platz í 1. hverfi og næst...
More

04.07.2006
Nýr utanríkisráðherra tekur við embætti
Iceland's President

Nýr utanríkisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, tók við embætti 15 júni sl. af Geir H. Haarde sem gegndi embætti utanríkisráðherra frá 27. september 2005 en tók nú við embætti forsætisráðherra.


More

22.05.2006
Tónleikar kvennakórsins Ljósbrár

Kvennakórinn Ljósbrá heldur tónleika í Votivkirche í Vín föstudagskvöldið 2. júní 2006 kl. 19:00. Einsöngvarar verða Einar Th. Guðmundsson, barinton og sópransöngkona Katharine M. Guðmundsson.

 <...
More

Video Gallery

View more videos